Fylkir - 31.07.1964, Síða 6
Landakirkja:
Guðsþjónusta n. k. sunnudag
kl. 10. Séra Þorsteinn L. Jóns-
son, prédikar.
Helgarferðir Herjólfs
að Surtsey liafa verið mjög
vinsælar og t. d. í síðustu ferð
voru 150 manns. Nikka var um
borð og mun fjöldasöngur liafa
hljómað á þiljum. Mætti skipu-
leggja svona oftar í sambandi
við hinar ýmsu skemmtanir.
Aflabrögð
iijá togbátum hafa verið held-
ur rýr, en þó hefur einn og einn
bátur haft sæmilegan afla. Mik-
il síldarbræðsla hefur verið
undanfarið. Heildaraflinn í
Vestmannaeyjum er nú u. þ. b.
141 þús. tunnur. Þar af eru 101
þús. í Gúanó, en ca. 40 þús. hjá
F. E. S. Til fróðleiks má geta
þess, að síldarmjölið er flutt út
til Hoilands og Þýzkalands og
þar er það blandað til áburðar
í blöndunarverksmiðjum. Spurn
ing er, hvort að við gætum ekki
eignazt okkar eigin blöndunar-
verksmiðju? Tonnið af síldar-
mjölinu kostar kr. 5000,00
Borun
hefur leigið niðri í vikutíma,
en liófst aftur í gær. Dýpt hol-
unnar er nú 1078 m. Harka
berglagsins er geysileg og geng-
ur borinn aðeins 10 cm. niður
á hverjum 8 klst.
Merkisafmæli.
Ágrist Mattliíasson varð fimmt
ugur í gær. Blaðið óskar honum
til hamingju.
Flugvél Eyjaflugs liefur seink
að nokkuð, og er það vegna
breytinga á innréttingn vélar-
innar. Flugstjórinn ásanrt flug-
virkja er nú í Englandi að ná
í vélina. Mun hún koma ein-
hvern næstu daga og fljúga beina
leið frá Englandi til Vestmanna
eyja.
HÚSMÆÐUR!
Þegar erfitt er að þeyta rjóma
er öruggt ráð að setja í hann
gerdnft, þegar búið er að þeyta
hann lítillega. .
1 teskeið í 1 lítra.
HERBERGI ÓSKAST
strax eða sem allra fyrst.
Upplýsingar í síma 1440
HERBERGIÓSKAST
strax eða sem allra fyrst.
Upplýsingar í síma 1162.
Prestdfélniis Suðurldnds
Prestfélag Suðnrlands liélt að
alfund sinn að þessu sinni 26.
og 27. júlí sl. hér í Vestmairna-
eyjurn, og hefur félagið aldrei
komið hér fyrr til fundar.
Aðal umræðuefni fundarins
þjónusta. Gengu fundarmenn til
altaris eins og jafnan er venja,
en séra Jóhann S. Hlíðar þjón-
aði fyrir altari.
Að því búnu var fundi slitið
í stjórn félagsins eru nú, Sig-
urður Pálsson, Selfossi, séra Jó
hann S. Hlíðar, Vestmannaeyj-
um, og séra Guðmundur Óli
Ólafsson, Skálliolti.
Þ
var fermingarundirbúningurinn
Einkannlega var sú lilið máls-
ins rædd, hversu mikillar þekk-
ingar í kristnum fræðunr skuli
krafizt til fermingar, ennfrenr-
ur var mikið rætt um fernring-
araldnr barna. Voru nrenn sam
nrála unr að samræma beri
fræðsluna, en lrún hefur á und-
anförnunr árunr orðið með ýnrs-
um lrætti, eftir að lrin gamla
kverkennsla fór að leggjast nið-
ur. Frunrmælendur þess máls
voru séra Gunnar Árnason,
sóknarprestur í Kópavogi og séra
Jóhann Hannesson lráskólapróf-
essor. Fyrri franrsöguræðan var
flutt á sunnudag, en lrin síðari
á mánudag og var mánudagur-
ínxr
ins.
aðal umræðudagur
fuirdar-
Eir á suirnudag liófst fundur-
imr með messu í Landakirkju,
eir séra Bjariri Jóxrssoir, vígslu-
biskup predikaði og þjóxraði
fyrir altari Flutti lrinn aldni
kirkjuhiifðihgi áhrifaríka préd-
ikuir, sem í senn var kröftug og
hugljúf.
!1
.... •&
Þjóðhdtíð Eyjobúo
■» ú i 4: r. ». !
.1
Framlrald af 1. síðu.
írótt suinrudags og íylgja þeim
góðar óskir um giftu og glaða
ferð.
Kvemrakór nruir syngja og svo
tvöfaldur kvartett úr Sanrkórir-
um. Þá verður og bariragamair.
Á kvöldvökumri verður nr. a.
Lúðrasveitiir, tvöfaldur kvartett,
skemmtiþættir eftir Ása í Bæ og
Loft Magnússoir, eiirnig verður
stuttur þáttur, sem Arirar Ein-
arssoir hefur tekið saman. Þá
munu raddir Róberts, Rúriks
og Jóirs Guirnlaugssoirar óma í
fjallasal. Nú dunar dairs á báð-
um pöllum og leika Eyjalrljóm-
sveitiinar þar fyrir. Á ganrla
palliirum dunar vals, ræll og
taxrgó, eir á þeim nýja verður
twist og tjútt. Sveinarnir svipt-
pilsfaldar lyftast. Há-
ast og
punktur kvöldsins verður á
Fjósakletti kl. 12, er Siggi Reim
ber kyirdilimr að kestinum
mikla.
Flugeldar svífa og voxrand.
verður Surtur í fullu fjöri. Virc
ingarstöðu hátíðaiimrar, þuls-
stöðuira, muir Stefá Árnasox.
iinra af lreirdi í 43. siinr. Stefái
er möinrum ætíð í huga í sam-
baircli við Þjóðhátíðiira og hef
ur miklar vinsældir fyrir kínrn
og lipra kynningu. Vafalaus
mun Stefán hnippa í þjóðhátíðar
gesti ,eiirs og vexrjxdega, áðui
en breinrair byrjar. Raskast þ:
næturró lundans og fýlsins, e
eldtuirgur leika í hljóðri golu.
Dagskrá laugardagsins verður
breytt, eir liúir lrefst á leik lúðr?.
sveitarimrar og þá mun clr
Ricliard Beck halda ræðu. Kl
23,00 munu skátar kveikja varð
eld simr, syirgja dátt og leika.
Og eirn mun dairsiinr duira
„unz gengin er gullin sól tii
viðar.“
Arni Johnsen
TILKYNNING
FRÁ ÞJGÐHÁ TÍÐA RNEFND !
Tjöldun leyfö í Dalnuin eftir kl. 14, fimmtudaginn
6. ágúst.
KNATTSPYRNAN
Um kvöldið flutti svo herra
biskupinir, Sigurbjörn Einars-
soir erindi um Hallgrím Péturs-
soir, sem eiirkum sirerti áhrif
hairs í ísleirzku þjóðlífi og kristi
legt uppeldi. Erindi biskups var
bæði nrerkilegt og stílfagurt.
Fundarmönnum var boðið til
miðdegisveiðar á sunnudaginn
og til kvöldverðar í boði safir-
aðarstjórnar. Efir framsöguer-
iirdið á mánudag komu nokkrir
einstaklingar nreð bíla síira og
óku þessunr góðu gestum ásamt
konum þeirra um eyjuira og
sýirdu þeir allt hið nrarkverð-
asta. Fararstjóri var Stefáir Árira
son. Var staldrað á tveim stöð-
um, unz komið var í Stórhöfða.
í Herjólfsdal sagði Stefán frá
lairdnámi Herjólfs, en við leiði
síra Jóns Þorsteinssonar í Kirkju
bæ, flutti hainr ágætis erindi
um píslarvætti hans 1627 °g
þann þátt Tyrkjaránsins, senr
olli þeim lrarmleik. í Herjólfs-
dal var kaffi veitt á vegnnr Kven
félags Landakirkju, eir í fundar
liléi á máirudag söfiruðust fiurd
armeinr og konur þeirra á heim
ili séi'a Þorsteiirs L. Jónssoirar
og koiru hans Júlíu Matthías-
dóttur og drukku þar saman
kaffi. Þess nrá geta að fundar-
meirir bjuggu allir á einkahc-Ár
ilum og rómuðu mjög ágætar
viðtökur.
í fuirdarlok var altarisguð-
Síðasti leikur IBV. í þeirra
riðli var á sunnudaginn við Vík
ing. Okkar memr íráðu sér sæmi
lega á strik til að byrja nreð og
var staðair 4 - 1 í hálfleik. Held
ur fór þá að lralla undan fæti
og rifu Víkingarnir sig upp úr
doðairum sem hafði dvalið þá
4 - 5 fyrir IBV. og þá hristu
þeir af sér sleirið og unnu upp
sæmilegt forskot aftur. Lauk
leiknum með 7 - 5 IBV. í vil
Ekki er hægt að leggja að
líku hve skenrmtilegTa er að sjá
knattspyrnu á grasvelli. Lögstrik
aðar línur voru í daufara lagi.
Vitti var traustasti maður
liðsiirs og veigamesti hlekkur-
inn í vörniiri Valur og Atli áttu
ágætair leik.
Liðið íráði alls ekki eiirs vel
saman og til verður að ætlasv.
því að brátt verða góð ráð dýr.
Valur skoraði 2 mörk, Steini
2, Sigurður Ingi 2 og Þór 1, eft
ir góða samvinnu við Bóa.
Sigurjóir sýirdi öruggan leik,
svo og írýliðin Björn.
IBV- liðið verður nú að halda
vel saman, til þess að duga ve!
í Laugardalnum og ekki er að
efa að það verðnr stór hópur,
sem fylgir þeim þar til leiks.
_____________
Þökkum lijartanlega vinum og vandamönnum auðsýirda sam-
úð við airdlát og jarðarför mannsins míxrs, föður, tengdaföður og
afa, . 1 :
SIGURÐAR SVEINSSONAR,
kaupmanns, Ásavegi 7.
Sérstakar þakkir færum við íþróttafélaginu Þór fyrir auðsýnda
virðingu við ritför hiirs látira.
Sigríður Pétursdóttir,
Sveiinr Sigurðssoir, Ásta Ólafsdóttir,
Ásta Sigurðardóttir, Hreimr Guinrarsson.
i i lili Jll'MI—lllillM «