Fylkir


Fylkir - 28.01.1966, Page 3

Fylkir - 28.01.1966, Page 3
FYLKIR 3. BIFREIDAIIGENDUR Sainkvæmt hinu nýja iðgjaldakerfi voru fyrir ábyrgðartryggingar bifreiða, fá tjónlausir ökumenn 60 y iðgjaldsafslátt eftir 4 tjónlaus ár. Ársiðgjöld af bifreiðum í Vestmannacyjum verða því: Fyrir 4 manna einkabifreið kr. 1120,00 Fyrir 5 manna einkabifreið kr. 1280,00 Fyrir 6 manna einkabifreið kr. 1600,00 Fyrir Jeppabifreiðir kr. 1360,00 BRUKABÓTAFÉLAG ÍSLANDS VESTMANNAEYJAUMBOÐ: STRANDVEGI 42, SÍMI 1926 Frá Taflfélagi Vestmannaeyja. Hraðskákmót Vestmannaeyja ‘65 fór fram sunnudaginn 9. janúar s.l. Hraðskákmeistari Vestmannaeyja 1965 varð Einar B. Guðlaugsson og undirstrikaði þar með að hann er bezti skákmaður Vm. árið 1965. Þátttakendur voru 12 og urðu úr- slit þessi: 1. Einar B. Guðlaugsson 9% v. 2-4 Friðrik Jósefsson, 2-4 Arnar Sigurmundsson, 2- 4 Óli Á. Vilhjálmsson með 8% vinning. Jólahraðskákmót félagsins fór fram sunnudaginn 2. janúar s.l. Urslit urðu þessi: 1. Björn Karlsson 15 vinninga. 2. Arnar Sigurmundsson 14 v. 3- 4 Einar B. Guðlaugsson og Óli Á. Vilhjálmsson með 12% v. Skákþing hófst 29. nóv. 1965 og lauk 5. jan. s.l. Skákmeistari Vest- mannaeyja 1965 varð Einar B. Guð laugsson og var eini keppandinn, sem engri skák tapaði. Sigur Einars er því athyglisverð- arði þegar þess er gætt að þetta er fyrsta mótið, sem hann teflir í meistaraflokki. Úrslit samkvæmt töflu: 1. sæti, Einar B. Guðlaugss. 7% v. 2. sæti, Arnar Sigurmunds. 7 v. 3. sæti, Gústaf Finnbogason, 5 v. í I. og II. flokki urðu úrslit þessi: 1. sæti Adolf Bjarnason, 3% v. 2. sæti Friðrik Jósefsson, 3 v. 3. sæti Antoníus Svavarsson, 2 v. Adolf flyzt upp í meistararflokk. TILKYNNING FRÁ SKATTSTOFUNNI i Skattstofan vill vekja atliygli framteljenda á því að frestur til að skila almennum framtölum er útrunninn á miðnætti 31. janúar næstkomandi, en þeir, sem hafa einhvern rekstur með höndum, hafa þó rétt til frekari framtalsfrests, enda sæki þeir um frest til skattstjóra. Skattstofan aðstoðar við að útfylla framtalsskýrslur eins og verið hefur, og verður hún opin þessa viku til kl. 7 síðdegis. — Sunnudaginn 30 janúar verður Skattstofan opin frá kl. 1 - 7 og mánudaginn 31. janúar verður opið til miðnættis til að taka við framtölum. Ennfremur má skila framtölum í bréfakassa Skatt- stofunnar í anddyri til miðnættis 31. janúar. SKATTSTJÓllINN No tib LyFTlDUFT sem reynslan má treysta. Royal lyftiduft er heimsþekkt gæðavara hefur sýnt að ætíð

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.