Fylkir


Fylkir - 28.01.1966, Blaðsíða 5

Fylkir - 28.01.1966, Blaðsíða 5
FYLKI R 5. leynivtpn Ithonns Bjmnor Óþekkt pólitískt viðundur bæjarstjóraefni Framsóknar- flokksins, ef hann kemst í valdaaðstöðu. Við þnrfum að fá ópólitskan bæj- arstjóra segir J. B. í síðasta Fram- sóknarblaði. Telur hann það allra meina bót og bendir á að þannig sé þetta á Akureyri. Eg þekki bæj- arstjórann á Akureyri, Magnús Guðmundsson, vel og veit að þar er um vandaðan drengskaparmann að ræða. En ég veit ekki betur en að hann hafi ákveðnar pólitískar skoðanir þó að hann hafi ekki ver- ið í framboði til bæjarstjórnar fyr- ir sinn flokk. Og það er í fleiri kaupstöðum en Akureyri, sem þannig háttar til, og sé ég ekki að þau skeri sig neitt úr um að út- svör séu þar lægri eða framkvæmd ir meiri en annarsstaðar. Það eru allt aðrar ásæður, sem því ráða heldur en hvort bæjarstjóri sé einn ig bæjarfulltrúi eða ekki. Annars er hugmynd J. B. um ó- pólitískan aðila nokkuð út i hött. Stjórnskipulag það sem við búum við ætlast beinlínis til þess að hver HÚSEIGENDUR. Þeir sem hafa í huga að selja fasteignir með vorinu, ættu vin- samlegast að láta mig vita sem fyrst. — Er með kaupendur á bið- lista. BRAGI BJÖRNSSON LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Vestmannabraut 31, Kaupangi. Viðtalstími daglega kl. 17,30—19,00 Simi 1878. — Hcima 2178. Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri: Björn Guðmundsson, Sími 1394 — Pósthólf 116 Auglýsingar: Gísli Valtýsson, Sími 1705. Prentsmiðjan Eyrún h. f. og einn, sem kosningarétt hefur, hafi pólitíska skoðun og láti hana í ljós við kosningar. Hvort Fram- sóknarflokkurinn hefur eitthvert ópólitískt viðundur sem leynivopn í fórum sínum, ef hann nær hér völdum veit ég ekki, en afast mjög um það. Við síðustu kosningar var þetta okkar ágæti Hrólfur Ingólfs- son svo ópólitískur sem hann var, en nú er hann farinn. Enda skipt- ir það engu máli þó maður í stöðu bæjarstjóra hafi ákveðnar pólitísk- ar skoðanir. Aaðalatriðið er að hann ræki starf sitt óhlutdrægt og til hagsbóta fyrir almenning. í grein J. B. stendur þetta orð- rétt: „Illa fer á því að í þess starfi sé pólitískur valdastreitumaður, sem metur allt eftir pólitík og lítur á einstaklinginn, sem atkvæði, en ekki sem almennan borgara, sem allir eiga jafnan rétt á þeirri þjón- ustu og þeim lífsþægindum, sem nútíma bæjarfélag þarf að veita bæjarbúum.” Eg held að ekki fari milli mála að hér er um beina aðdróttun að ræða um að ég hafi minotað starf mitt sem bæjarstjóri í pólitískum tilgangi. Eg hefi verið bæjarstjóri hér í rétt 12 ár. Veitt þúsundum bæjarbúa viðtöl á skrifstofum bæj arins og hundruðum manna margs- konar fyrirgreiðslu bæði sem bæj- arstjóri og einstaklingur. Nú vil ég skora á Jóhann Björns son, vegna framangreindra aðdrótt ana, að tilfæra og færa sönnur á, þó ekki væri nema eitt tilfelli, þar sem ég hafi spurt fólk um stjórn- málaafstöðu þess eða látið það finna inn á að það fengi ekki sömu afgreiðslu eða fyrirgreiðslu hvort sem um var að ræða kjósendur Sjálfstæðisflokksins eða annarra flokka, er það kom á skrifstofu mína til viðtals við mig sem bæjar- stjóra. Geti J. B. þetta ekki verður hann í þessu tilfelli eins og svo oft áður að verða ómerkur orða sinna og hljóta vansæmd fyrir, sem ó- merkur rógberi. Annars skil ég vel að J. B. á bágt með að trúa því að ég hafi ekki gert þetta. Hann hef- ur sýnt það á undanförnum árum með skrifum sínum og fleiru, að hann er Framsóknarmaður af gamla skólanum, þar sem pólitík- in og hatrið á andstæðingunum ræður afstöðu þeirra og gerðum í viðskiptum þeirra við meðborgara sína. Sem betur fer er þessi hugs- unarháttur að verða útdauður, nema þá helst hjá einstaka eftir- legukind af gamla skólanum inn- an Framsóknarflokksins. Og J. B. ætti alveg sérstklega að hafa í huga hið gamla spamæli, að þeir sem í glerhúsi búa eiga sízt alli-a að vera með grjótkast. Eða heldur hann að bæjarbúar séu búnir að gleyma því er hann Eg gerði á síðasta bæjarstjórn- arfundi örstutta grein fyrir þessu máli í sambandi við fyrirhugaðar framkvæmdir kaupstaðarins á þessu ári. Þó að fátt nýtt hafi gerst í mál- inu síðan þykir mér rétt að ræða það nokkru nánar hér á þessum vettvangi, þar sem hér er um eitt stærsta og viðamesta mál að ræða sem kaupstaðurinn hefur nokkurn- tíma ráðist í. í upphafi var um það rætt í bæjarstjórn að halda þessu máli utan við dægurþras og póli- tískar erjur flokkanna og er mér ánægja í að viðurkenna að við þetta hefur verið staðið af fulltrú- um allra flokka í bæjarstjórn og vona ég að svo verði einnig þeg- ar að því kemur að taka lokaá- kvörðun í málinu. Meirihluti bæj- arstjórnar hefur ávallt látið minni hlutanum í té ailar upplýsingar, sem borizt hafa og málið verið rætt í bæjarstjórn efnislega og bæj arfulltrúar ávallt verið sammála að leita upplýsinga og kanna hverja þá leið, sem líklegast hefur verið talin á hverjum tíma. Málið er nú komið á það stig, að ef ekkert óvænt skeður, mun hug myndin um eimingarstöð til vinnslu vatns úr sjó vera afskrif- uð, bæði vegna mjög mikils stofn- kostnaðar og þó enn frekar vegna þess hve framleiðslukostnaður eft- ir þessari leið er mikill. Eg vil í þessu sambandi geta þess eins og eflaust margir hafa veitt athygli að í fréttaauka Ríkisút- varpsins nú eftir áramótin, gat Geir Magnússon, verkfræðingur þess meðal annars að á síðasta ári hefði komið fram ný aðferð til vinnslu vatns úr sjó, sem væri mun ódýrari, en áður hefði þekkst. Eg gerði þá þegar ráðstafanir til þess að hafa samband við þennan að- ila, en hann reyndist vera staddur erlendis, er starfsmaður Sölumið- stöðvar Hraðfrystihúsanna á skrif stofu þess í New York. Eg taldi mál fyrir einar kosningar hér ekki alls fyrir löngu fár útí að misnota fé póstssjóðs með uppkaupum á fölsk um ávísunum og allir vita hvað á bak við lá. Hann veit það manna bezt, að hann má þakka fyrir að hann fékk að halda stöðu sinni eft ir þessi mistök, og að hann á það ekki neinum flokksbræðra stnna að þakka að svo varð. Hann ætti því frekar en aðrir að forðast að- dróttanir í annarra garð um mis- notkun í starfi og ekki síður að vera með persónulega áreitni í skrifum sínum. Guðl. Gíslason. ið það mikils virði, að ég átti sím tal við hann þegar daginn eftir, en því miður kom í ljós að hér var um sömu upplýsingar að ræða og fyrir bæjarstjórn lágu á fyrrihluta síðasta árs. En aðferð þessi er enn á það miklu frumstigi og það ó- viss að bæjarstjórn ákvað þá þegar að kanna frekar til hlýtar kostn- aðinn við vatnsleiðslu frá fasta- landinu. Var það gert með því að Inn- kaupastofnun ríkisins annaðist út- boð á fyrirhugaðri leiðslu og einn ig lögn hennar hingað út til Eyja. Mjög mörg tilboð bárust í leiðsl- nna sjálfa, en aðeins tvö í heildar- verkið, annað frá norska fyrirtæk- inu Porsgrund, en hitt frá amerí- könsku fyrirtæki, Simplex. Var alveg ljóst að varan frá hinu am- erízka fyrirtæki var mun sterkari sem óneitanlega er grundvalaratriði í þessu sambandi. Var hér raun- verulega um holan neðansjávar- kapal að ræða. En hún hefur tvo ókosti. í fyrsta lagi er verð hennar mjög hátt. Og í öðru lagi treysti fyrirtækið sér ekki til að afgreiða þannig rör sverari en fjórar tomm- ur, sem þýðir sterka dælustöð uppi á fastalandinu. Verður slík stöð dýr bæði í stofnkostnaði og einnig í reksturskostnaði. Þegar hér var komið þótti rétt að leita fyrir sér hjá fyrirtækjum í Evrópu sem framleiða neðansjáv- arkapla hvort þau hefðu áhuga á framleiðslu á leiðslu svipaðri gerð og hið ameríska fyrirtæki bauð, bæði til að kanna verð og skilmála. Hvorki brezk né þýzk fyrirtæki, sem leitað var til höfðu áhuga á málinu. Hinsvegar óskaði Nordisk Kabel og Traadfabrik A.S. í Kaup- mannahöfn eftir viðræðum um mál ið. Er hér um sama fyrirtækiið að ræða og framleiddi og lagði raf- strenginn milli lands og Eyja. Fór Þórhallur Jónsson fyrverandi bæj- arverkfræðingur, sem verið hefur Framhald á 6. síðu V a tnsveit umálið

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.