Fylkir


Fylkir - 28.01.1966, Blaðsíða 4

Fylkir - 28.01.1966, Blaðsíða 4
4. F Y L K I R tryggdur í ábyrgdar- eða kaskotryggingu og aðdragandi slyss getur veriö þannig, að farþegar fái heldur ekki tjón sitt bætt. ÖKUMANNS- OG FARÞEGATRYGGING er þvi nauðsynleg og sjálfsögð viðbótartrygging. Ökumaður og hver farþegi er tryggður fyrir eftirtöldum upphæðum. ---_-i _____ Við dauða kr. 200.000 Bætur ur lÖgboðinni Útfararkostnaður - 20.000 ábyrgðartryggingu eru g—— ■ himujimc" Vlö algjöra örorku - 300.000 undanskildar. ==^-=.^1,=^ ÖF-TRYGGING ER NÝ ÞJÓNUSTA SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 eignagj öld ti! bæjarsjóðs Vestmannaeyja féllu í gjalddaga 2. janúar s.l. Góðfúslega greiðið gjöldin strax. BÆJARSJÓÐUR VESTMANNAEYJA Til sölu. Stórglæsilegt einbýlishús ó faliegum stað í bænum. íbúð ó einu gólfi, 5 her- bergi og eldhús. — Bílskúr fylgir með. Þeir sem hafa hug ó að eiga fallegt og gott hús ættu að hafa samband við mig sem fyrst. BRAGI BJÖRNSSON, LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA, Vestmannabraut 31, Kaupangi. Viðtalstími daglega kl. 17,30 — 19,00. Sími 1878. — Heima 2178. ÍBÚÐ ÓSKAST Barnlaus hjón óska eftir íbúð, helzt sem fyrst. Upplýsingar í síma 2246. THERMOS HITAKÖNNUR. Hitabrúsar Va Itr. Hitabrúsar Viltr. Hitabrúsar Va Itr. Hitabrúsar 1/1 Itr. Hitakönnutappar. Hitabrúsatappar - 3 stærðir. Flöskur Va Itr. Flöskur V2 Itr. Flöskur 3/a Itr. Flöskur 1/1 Itr. Þéttigúmmí. Brúsalok - 3 stærðir. VERZLUN Gunnar Ólafsson & Co. h.f. Samkór Vestmannaeyja Söngskemmtun í Samkomuhúsinu, sunnudaginn 30. janúar kl. 5,30. Endur- tekin söngskró fró síðasta mónuði. SÖNGSTJÓRI: Martin Hunger. EINSÖNGVARI: Reynir Guðsteinsson. Aðgöngumiðasala við innganginn. STJÓRNIN.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.