Fylkir


Fylkir - 11.11.1966, Blaðsíða 3

Fylkir - 11.11.1966, Blaðsíða 3
FYLKI R ó. HMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG HÚSGÖGN í ALLA ÍBÚÐINA ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT ^ X X g x o X (9 X o X o X Húsgagna- og gólfteppaverzlun i Morínés Guðmundssonar DAGSTOFAN, sófasett, sófaborð, innskotsborð, vegghúsgögn. BORÐSTOFAN, skápar, borð, stólar. SVEFNHERBERGIÐ, rúm, náttborð, dýnur, snyrtiborð. ELDHÚSIÐ, borð ýmsar gerðir og stærðir, stólar, kollar. HERBERGIÐ, svefnsófar, svefnbekkir, stólar, skrifborð, borð. X Brimhólabrout T. Sími 1200. GANGURINN, símaborð, stólar, spegilhillur, kommóður. Munið okkar hagkvæmu greiðsluskilmála. O X HMGHMGHMGHMfjHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG Týr. Týr. Ty i rarar Æfingar hefjast mánudaginn 7. nóvember- ÆFINGATAFLA: Gagnfræðaskólinn: Mánudaga og föstudaga: Kl. 7 e. h. — 3. og 4. flokkur, knattspyrna. Kl. 7,45 — 1. og 2. fl. knattspyrna. ¦ Kl. 8,30 — handbolti, yngri deildir. Kl. 9,15 handbolti, eldri deildir. Barnaskólinn, þriðjudaga og fimmtudaga: Kl. 6 — 5. fl. D., knattspyrna. Kl. 6,45 — 5. flokkur C, knattspyrna. 7,30 — 5. flokkur B., knattspyrna. 8,15 — 5. flokkur A., knattspyrna. Kl. 9,00 — þriðjudaga, leikfimi karla. Kl. 9,00 — fimmtudaga, leikfimi kvenna. MÆTIÐ VEL. TÝR. PHILIPSSJÓNVARPSTÆKI Vesrmannaeyjaumboð: íiiaízi MJÓLKURBARINN *^^**-*+*^***^-+*^*i*-^-*+^^^ H0SMÆÐUR! Munið okkar mikla vöruúrval og hagstæða verð. — Daglega nýmalað kaffi. Sparið tímann — notið símann SENDUM HEIM Verzlun Guðjóns Scheving sími 1775 FEB0LIT - Eru 100% nylon teppi með föstu filt undirlagi. Aðeins 385,00 fermeterinn. Verzlunin REYNIR Bárustíg 5, — sími 2340 GOLF! GOLF Frá Golfklúbb Vesrmannaeyja Innanhúss æfingar hefjast miðviku- daginn 16. nóvember í Fimleikasal Barna- skólans og verða eftirleiðis alla miðviku- daga. Tilvalið tækifæri fyrir byrjendur að hefja golfleik, með tilsögn okkar fremstu golfspilara. Félagar fjölmennið á æfingar, ný- Iiðar, látið skrá ykkur hjá Einari Þorsteins- syni, sími 1403. Srjórn Golfklúbbs Vestmannaeyja Búsáhaldadeildin auglýsir Stórt úrval af kafi'i og matarstell- um tekið upp um helgina, ásamt flestu nýju. — Lítið inn og skoðið yður um. Verzlun Guðjóns Scheving Skólavegi 1. DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu næstkomandi laugardag 12. nóvember. Logar leika og syngja. Knattspyrnufélagið Týr Aðalfundur. fsfélags Vestmannaeyja h. f. fyrir árið 1965, verður haldinn í húsi félagsins við Strandveg, laugardaginn 19. nóvember n. k. og hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Samkvæmt félagslögum. Vestmannaeyjum, 9. okt. 1966. STJÓRNIN.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.