Fylkir


Fylkir - 21.04.1967, Page 3

Fylkir - 21.04.1967, Page 3
FYLKIR OBREYTT VERÐ MÁNAÐARVERÐ KR. 75.00. ÁRSMIÐINN KR. 900.00. HEILDARVERÐMÆTI VINNINGA KR. 35.095.000.00 MIÐI ER MÖGULEIKI DREGIÐ I FYRSTA FLOKKI 3. MAÍ SALA HAFIN VIRÐUM OG STYÐJUM ALDRAÐA ] L967 1 u L968 H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur. Aðalfundur H. f. Eimskipafélags íslands verður hald- inn í fundarsal félágsins í Reykjavík, föstudaginn 12. maí 1967 kl. 13,30 . DAGSKRÁ: 1) Tekin fyrir þau mál, er um getur í 13. gr. sam- þykkta félagsins. 2) Ákvörðun aðalfundar 12. maí 1966 um útgáfu ! jöfnunarhlutabréfa og aukningu hlutafjár tekin til fullnaðarafgreiðslu. 3) Aðrar tillögur til breytinga á samþykktum fél- agsins (ef fram koma). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík dagana 9. - 10. maí. Reykjavík, 31. marz 1967 STJÓRNIN. Sfúlkur Tvær starfsstúlkur vantar í Elliheimilið Skálholt 1. maí næstkomandi. Upplýsingar gefur forstöðukonan. sími 1915 BÆJARSTJÓRI Vor- og sumarfízka 1967: Kjólar, Dragtir, Kópur. Unglinga og barnafatnaður. Sænsk og ensk úrvalsvara. Gott úrval. Verzlunin Bjarmi. Bifreiðaeigendur! Takið effir. Höfum til kerti í flestar tegund- ir bíla. — Ódýrar ljósasamlokur, allar stærðir. — Platínusett í marg ar teg. bíla. — Bílaperur, 16, 12 og 24 volt, á mjög góðu verði. Bremsu-gúmmí, bremsu-dælusett. Önnumst dekkjaviðgerðir og selj- um dekk. SHELL-SMURT er vel smurt! SMURSTÖÐ SKELJUNGS, B. S. V. Sími 2132. íbúð óskast 3ja til 4ra herbergja íbúð ósk- ast til leigu í eitt ár. Prentsmiðjan vísar á. Bifreið fil sölu. Vörubifreiðin V 165 er til sölu. Bifreiðin er með dieselvél. Upplýsingar gefur GUÐSTEINN ÞORBJÖRNSSON

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.