Fylkir


Fylkir - 19.05.1967, Page 3

Fylkir - 19.05.1967, Page 3
FYLKIR 3 Framboðslistar í SuSurlandskjördæmi við alþingiskosningar II rrscijfesí í : >, i lit • . S - 1 A. - Listi Alþýðuflokksins 1. Unnar Stefánsson, viðskipta- fræðingur, Háaleitisbr. 45, Rvík. 2. Eyjólfur Sigurðsson, prentari, Stóragerði 18, Reykjavík. 3. Vigfús Jónsson, oddviti, Garð- bæ, Eyrarbakka. 4. Reynir Guðsteinsson, skólastj., Illugagata 71, Vestmannaeyjum. 5. Sigríður Sigurðardóttir, húsfr., Stjömusteinum, Stokkseyri. 6. Jón Einarsson, kennari, Skóg- um, Rangárvallasýslu. 7. Erlendur Gislason, bóndi, Dals- mynni, Biskupstungum. 8. Jón Ingi Sigurmundsson, kenn- ari, Kirkjuv. 25, Selfossi. 9. Eggert Sigurlásson, bólstrari, Brimhólabr. 34, Vestmannaeyjum 10. Grunnar Markússon, skólastjóri, G-götu 9, Þorlákshöfn. 11. Magnús H. Magnússon, bæjar- stjóri, Túng. 3, Vestmannaeyjum. 12. Guðmundur Jónsson, skósmíða- meistari, Kirkjuv. 11, Sclfossi. B. - Listi Framsóknarflokksins 1. Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum. 2. Björn Fr. Björnsson, sýslum., Hvolsvelli. 3. Helgi Bergs, verkfræðingur, Reykjavík. 4. Sigurgeir Kristjánsson, lögreglu varðstjóri, Vestmannaeyjum. 5. Matthías Ingibergsson, lyfsali, Selfossi. 6. Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum. 7. Ölver Karlsson, bóndi, Þjórsártúni. 8. Þórarinn Sigurjónsson, bústjóri, Laugardælum. 9. Ólafur J. Jónsson, bóndi, Teygingalæk. 10. Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, Skógum. 11. Hilmar Rósmundsson, útgerðar- maður, Vestmannaeyjum. 12. Óskar Jónsson, fulltrúi, Selfossi. D. - Listi Sjólfstæðisflokksins 1. Ingólfur Jónsson, ráðherra, Þrúðvangi 29, Hellu. 2. Guðlaugur Gíslason, alþingism., Skólavegi 21, Vestmannaeyjum. 3. Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli, Gnúpverjahreppi. 4. Ragnar Jónsson, skrifstofustj., Kirkjteig 14, Reykjavík. 5. Jóhann S. Hlíðar, sóknarprest- ur, Sóleyjarg. 2, Vestm.eyjum. 6. Grímur Jósafatsson, kaupf.stj. Hafnartúni, Selfossi. 7. Siggeir Björnsson, bóndi, Holti, Kirkjubæjarhreppi. 8. Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti, Holtum. 9. Sigurður Haukdal, sóknarprest- ur, Bergþórshvoli, V.-Landeyjum 10. Guðrún Lúðvíksdóttir, frú, Kvistum, Ölfushreppi. 11. Hálfdán Guðmundsson, verzl.stj. Vík í Mýrdal, Hvammshreppi. 12. Jóhann Friðfinnsson, kaupm., Oddgeirshólum, Vestmannaeyjum júní 1967. G. — Listi Alþýðubandalagsins 1. Karl Guðjónsson, fulltrúi, Safa- mýri 38, Reykjavík. 2. Björgvin Salómonsson, skólastj. Ketilsstöðum, Dyrhólahreppi. 3. Jóhannes Helgason, bóndi, Hvammi, Hrunamannahreppi. 4. Jónas Magnússon, bóndi, Strand arhöfða, Vestur-Landeyjum. 5. Sigurður Stefánsson, verkam., Heiðarv. 58, Vestmannaeyjum. 6. Magnús Aðalbjarnarson, verzl- unarm., Kirkjuv. 26, Selfossi. 7. Guðrún Haraldsdóttir, húsfrú, Vaðnesi, Hellu, Rangárvöllum. 8. Frímann Sigurðsson, oddviti, Jaðri, Stokkseyri. 9. Guðmunda Gunnarsdóttir, hús- frú, Kirkjubæjarbr. 15, Vm.eyjum 10. Þór Vigfússon, mentaskólakenn ari, Laugarvatni. 11. Kristín Loftsdóttir, Ijósmóðir, Vík, Mýrdal. 12. Ástgeir Ólafsson, rithöfundur, Bæ, Vestmannaeyjum. Hvolsvelli, 11. maí 1967. Yfirkjörstjórnin í Suðurlandskjördæmi. Freymóður Þorsteinsson Póll Hallgrímsson, Sveinn Guðmundsson Guðmundur Daníelsson, Einar Oddsson. Aðsfoðarmalráðskonu | vantar við Sjúkrahús Vestmannaeyja frá 1. júní. Upplýsingar gefur matráðskonan. ; ORÐSENDING FRÁ VERKALÝÐSFÉLAGI VESTMANNAEYJA og VERKAKVENNAFÉLAGINU SNÓT. Viljum minna á algert bann verkalýðsfélaganna við næt- urvinnu barna innan fermingaraldurs. , Ríkt verður gengið eftir að banni þessu verði hvar- vetna framfylgt. STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGS VESTMANNAEYJA. STJÓRN VERKAKVENNAFÉLAGSINS SNÓTAR. Til leigu! 2—3 herbergi til leigu að Heimagötu 1. Upplýsingar í síma 1966. Har. Eiríksson h.f. Til sölu! Volkswagen, árgerð 1957. Upplýs ingar í síma 2141 — 2149. Bifreiðaeigendur, alhugið! Þeir, sem ætla að fá ryðvarða bíla sína með ENSSES-ryðvarn- arefni, vinsamlegast hafi samband við okkur sem fyrst. Síminn er 2132. SMURSTÖÐ SKELJUNGS. Tapazt liefur lítil Agfa-myndavél, s. 1. miðvikudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1608 eða skili henni á Skólaveg 3. Fyrirliggjandi: Barnavagnar og barnakerrur. Har. Eiríksson h. f.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.