Fylkir


Fylkir - 15.09.1967, Blaðsíða 2

Fylkir - 15.09.1967, Blaðsíða 2
2. F Y L K I R Vesíoiannoeymgar í I. deild Málgagn Sjálfstæðisflokksins Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Bitstjóri: Sigurgeir Jónsson Sími 1920 Auglýsingast j óri: Bragi Ólafsson, sími 2009 Prentsmiðjan Eyrún h. f. Enn hœkho útsvörin Eins og flestum mun enn í fersku minni hækkaði núverandi meiri- hluti bæjarstjórnar útsvörin um 8 milljónir króna s.l. ár frá því, sem þau höfðu verið ákveðin af fyrr- verandi bæjarstjórn er fjárhagsá- ætlunin fyrir það ár var endan- lega samþykkt í ársbyrjun. Þýddi þetta að sjálfsögðu veru- lega hækkun á útsvari hvers gjald- anda miðað við sömu tekjur og áð ur. Enn í ár heldur meirihlutinn sömu stefnu og hækkar útsvar hvers og eins all verulega þrátt fyrir minni heildartekjur en ár- ið áður. Hinn 29. ágúst s.l. kepptu Vest- mannaeyingar í knattspyrnu við Þrótt á Laugardalsvellinum í Reykjavík um hvort liðið flyttist upp í 1. deild. Hafa Vestmannaeyj- ingar að minnsta kosti tvisvar áð- ur lent í þeirri aðstöðu að keppa til úrslita um fyrstu deildar sætið en úrslit urðu þeim óhagstæð þó í bæði skiptin hafi verið taldar meiri líkur á sigri þeirra. Að þessu sinni unnu þeir með greinilegum yfir- burðum og voru að allra dómi vel Hvernig þetta verkar á fyrir gjaldendur er hægt að sýna með einföldu dæmi. Gjaldandi sem greiða átti kr. 25 þús. í útsvar ár- ið 1965 samkvæmt hinum lögfesta útsvarsstiga óbreyttum, greiddi það ár aðeins kr. 16.000,00, þar er útsvör voru þá lækkuð um 36% að niðurjöfnun lokinni. Sami gjaldandi verður nú í ár að greiða kr. 22.500,00 af sömu tekj um, þar sem útsvör voru aðeins lækkuð um 10% að niðurjöfnun lokinni, eða 6,500 króna hærri upp hæð miðað við þennan tekjuflokk, og hlutfallslega meira ef um hærra útsvar er að ræða. Ef meirihlutinn heldur áfram ó- breyttri stefnu í þessum málum, er alveg fyrirsjáanlegt, að hækka verður hinn lögboðna útsvarsstiga að sigrinum komnir. Leikurinn hófst klukkan sjö að kvöldi þriðjudagsins 29. ágúst eins og fyrr segir. Fyrstu mínúturnar var eins og framlína Vestmannaeyjaliðsins næði ekki þeim samleik, sem hún oft áður hafði sýnt bæði hér í Eyj- um og annarsstaðar. Var eins og þeir áttuðu sig ekki á því að Þrótt arar beittu þeirri aðferð að láta þá verða rangstæða og komu þann- ig í veg fyrir annars upplagðar þegar á næsta ári í stað þess að frá honum var veittur 36% afslátt- ur árið 1965, síðasta árið sem Sjálf stæðisflokkurinn réði bæjarmálun- um. Fyrir útsvarsgreiðendur er þetta efni til umhugsunar og verður mjög að draga í efa að margir gjald endur séu fúsir til að leggja ár- lega af mörkum stórfé til þess eins, að núverandi meirihluti haldi á- fram völdum. Menn greiða gjarn- an skemmtanaskatt fyrir að horfa á gott leikrit. En ráðsmennska nú- verandi meirihluta bæjarstjórnar á bæjarmálunum er að verða sorg- arleikur, sem ekkert er greiðandi fyrir, og verður því miður bæjarbú um til ama og tjóns áður en langt um líður, ef svo fer, sem nú horf- ir. sóknarlotur. jMæddi af þessum- ást-æðum nokk uð á vörn liðsins fyrstu mínúturnar en hún var föst fyrir, eins og klett- ur úr hafiinu, og á það við .um. varnarliðið í heild. •- Fljótlega . komst þó gott skipu- lag á sóknarlið Vestmannaeyjaliðs- ins og gerðu þeir mörg ákveðin og hörð upphlaup að marki Þróttar og höfðu áhorfendur það á tilfinn- ingunni, að mark myndi koma þá og þegar. Fyrsta markið skoraði Aðal- steinn Sigurjónsson með „skalla” eftir góða sendingu af vinstri kanti. Mjög fallegt márk sem ár- angur góðs upphlaups. Annað mark ið skoraði Sævar Tryggvason, einn ig með „skalla” sem éndalok harðr ar sóknar liðsins. Þriðja markið gerði Sigmar (Bói) Pálmason, með fallegri spyrnu utarlega af víta- teig. Öll voru mörkin hrein og ákveð- in og ollu dómaranum engra heila- brota. Endaði leikurinn 3 — 0, Vest mannaeyjaliðinu í vil og verða það að teljast eðlileg úrslit fyrir þá, er á leikinn horfðu. Einstakir leikmenn verða ekki ræddir hér. En liðið í heild átti góðan leik og voru áhorfendur í engum vafa um, að Vestmannaeyj- ingarnir voru fyrirfram ákveðnir í Framhald á 3. síðu Lið í. B. V., kandidatarnir í 1. deild ásamt þjálfara sínum, Rudolf Krcil,

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.