Fylkir


Fylkir - 31.05.1968, Blaðsíða 3

Fylkir - 31.05.1968, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 Hjartans þakkir færum við öllum nær og fjær, sem sýnt hafa ' okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, EINARS INGVARSSONAR. Guðrún Eyjólfsdóttir, Eygló Einarsdóttir, Ástþór Einarsson, Steingrímur Arnar, Jóna Sturludóttir og barnabörn. Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens við í hönd farandi forseta kosningar er í húsi Drífanda við Bárustíg. Skrifstofon er opin daglega kl. 14-18,30 Síminn er 1080. Stuðningsmenn Gunnars Toroddsen eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem f/rst. SCELÆPJDAIR Flogið verður á Skógasand n. k. þriðju- dagskvöld, 4. júní. Vinsamlega hafið samband við skrif- stofuna sem fyrst. FLUGFÉLAG ÍSLANDS. Vatnsveitan Þarf ekki að hindra aðrar framkvæmdir. Ráðamenn bæjarins (meirihluti hlutans er rétt að gera sér grein bæjarstjórnar) hefur að undan fyrir þeim álögum, sem lagðar förnu verið að reyna að telja sjálf- hafa verið á bæjarbúa í útsvörum um sér og öðrum trú um, að vatns vegna þesara framkvæmda, fram- veituframkvæmdirnar væru svo lagi ríkissjóðs og annarra fjárafl- þungur fjárhagslegur baggi á bæj- ana til verksins og hins vegar arfélaginu, að aðrar framkvæmdir heildarkostnaði við framkvæmdirn kæmu helzt ekki til greina á með- ar til síðustu áramóta. Eru þær an að þær stæðu yfir. tölur, sem hér fara á eftir tekn- Ef þeir trúa þessu, er það sjálfs ar ar reikningum bæjarsjóðs og blekking og haldlaus afsökun fyr- . ... ... , . . bokhaldi bæjarms s. 1. ar, en ir framkvæmdaleysi bæjarins, og ætti engum að vera þetta ljósara reikningar þess árs hafa enn ekki en einmitt þeim sjálfum, sem fylgj verið lagðir fram. ast með fjárreiðum bæjarins. Fjáröflun til framkvæmdanna er Vegna þessara blekkinga meiri- þessi: 1. Álögð útsv. 1966 v/ vatnsveituframkv. skv. fjárh.áætl. kr. 11.000,000,00 Sama árið 1967 _ 8.000.000,00 Álögð útsvör til verksins 1966 og 1967 kr. 19.000.000,00 2. Ríkisframlag 1967 _ 2.700.000,00 3. Tekin lán (ógr. um áramót) .................... _ 6.800.000,00 Fjáröflun samtals 1966 og 1967 kr. 28.500.000,00 Kostnaður samkvæmt reikningum er þessi: 1. Kostnaður 1966 ............. kr. 8.926.014,00 2 Kostnaður 1967 ............ _ 13.606.000,00 ----------------- kr. 22.532.014,00 Það liggur því alveg ljóst fyrir, að með álögum sínum á bæjarbúa, ríkisframlagi og lántökum, hefur meirihluti bæjarstjórnar haft veru lega fjárhæð, eða allt að 6 milljón- um króna til ráðstöfunar vegna þessara framkvæmda, umfram það sem hann hefur eytt til þeirra. Þetta eru tölur, sem teknar eru ^eint úr reikningum og bókhaldi bæjarsjóðs og verða því vart vé- fengdar, að minnsta kosti ekki af íslendingar og hafið Kynnist undirstöðuatvinnuvegi íslendinga á glæsilegustu sýningu ,sem haldin hefur ver- ið hérlendis. HAFSJÓR AF FRÓÐLEIK um alla þætti útvegsins á sýningunni í Laugardalshöllinni. Sýningin er opin virka daga frá kl. 14 til 22 laugardaga og helgidaga kl. 10 til 22. Sér- stakir tímar fyrir hópa skóla og ferðafólks. „Brimrúfiar skalt kunna” ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ. fulltrúum meirihluta bæjarstjórn ar. Sést bezt af þessu hversu ger- samlega haldlaus rök það eru þeg ar meirihluti bæjarstjórnar er að reyna að afsaka hið algera fram- kvæmdaleysi bæjarins með því að vatnsveituframkæmdirnar gleypi allar álögur á bæjarbúa, sem til annarra framkvæmda hafa verið á þá lagðar. Hið rétta er, þó furðulegt megi heita, að ráðamönnum bæjarins hefur tekist að nota þessar fram- kvæmdir, sem tekjulind fyrir bæj- arsjóð til daglegra útgjalda. _________ frá Krabbavörn 3. maí s.l. kom frú Guðríður Ólafsdóttir, Heimagötu 20 hér í bæ, til mín með kr. 3000.00 — þrjú þúsund krónur _ sem hún gaf til „Krabbavarnc.r” í Vestmannaeyj- um. Þessi gjöf er í minningu um stjúpömmu hennar Guðrúnu Jóns- dóttur, húsfreyju í Fagradal, Mýr- dal, en þennan dag hefði hún orð- ið hundrað ára, ef lifað hefði. Auk þess var þessi gjöf gefin í minn- ingu afa hennar og manns Guð- rúnar, Jakobs Þorsteinssonar, bónda 1 Fagradal, sem dó 93-ggja ára gamall, og í minningu um Guðmund Jónsson, bróður Guðrún ar, serh bjó hér í Lambhaga og Nýjahúsi. Hann dó í september 1948, um áttrætt. Með þökkum móttekið. form. „Krabbavarnar”. Einar Guttormsson,

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.