Fylkir


Fylkir - 28.06.1968, Page 2

Fylkir - 28.06.1968, Page 2
2 FYLKIR Hvað segja fram bjóðendurnir? Málgagn Sjálfstæðisflokksins Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri: Guðlaugur Gíslason Prentsmiðjan Eyrún h. f. Aðgeröir Æshulýðsfylkingor 09 þjóðvarnarmflnna mistóhust Eins og áður var minnst á hér í blaðinu hafði Æskulýðsfylking kommúnista og hinir svokölluðu „hernámsandstæðingar", það er þjóðvarnarmenn, bundist samtök- um um að efna til óeirða, er ráð- herrafundur Atlantshafsbandalags- ins skyldi haldinn í Reykjavík s.l. mánudag og þriðjudag, og höfðu þeir boðað að þeir mynöu fá er- lenda „sérfræðiuga ’ sér til aðstoð- ar við að koma óeirðuuum af stað. Það var því ekki að ófyrir- synju að menn biðu í nokkvu of- væni eftir því að sjá hvað úr þess um fyrirfram boðuðum óeirðum yrði, sérstaklega eftir að verka- menn og launþegar höfðu verið beðnir um að leggja niður vinnu á mánudeginum til þess að geta mætt til Háskólabíós, er Nato-fund urinn yrði settur. Allt fór þetta þó á annan veg en til var ætlast. Aðeins helstu óróaseggirnir mættu fyrir utan Háskólabíó við setningu fundarins, að vísu með all vígaleg kröfuspjöld, þar sem meðal annars var á letrað „TJr Nato”, „Niður með Nato”. og „Dean Rusk eftirlýstur alþjóða- morðingi” svo eitthvað sé nefnt Var hópurinn all aumlegur þar sem hann stóð á hringtorginu vest an við Hótel Sögu, ekki fleiri en 50 til 100 manns, að „sérfra’ðing- unum” meðtöldum. Verður ekki annað ságt, en að kommúhistar og „hernámsandstæð ingar”, sem fyrir þessu brambolti stóðu, hafi orðið sér ærlega til skammar og vonandi af þessu iærl að erfiðara er að æsa íslendinga upp til óþurftarverka, en þeir höfðu gert ráð fyrir. það, sem er ógeðslegast við þess- ar aðgerðir, er að til skuli vera svo lítilmótleg öfl í þjóðíélaginu, að þau láti sig hafa það, að leita á Kosningabaráttan við í hönd far andi forsetakosningar næstkom- andi sunnudag er nú að komast á lokastig. Báðir hafa frambjóðendur mætt á blaðamannafundi hjá útvarpi og sjónvarpi og svarað fyrirspurnum og gert grein fyrir viðhorfi sínu og afstöðu til helstu mála. Stuðn- ingsmenn beggja frambjóðenda hafa einnig fengið ákveðinn tíma hjá báðum þessum stofnunum, þar sem þeir gerðu grein fyrir við- horfi sínu til frambjóðendanna og einnig komu frambjóðendur sjálf- ir þar fram og svöruðu fyrirspurn um, sem til þeirra var beint. Loks mun vera ráðgert að frambjóðend ur komi fram bæði í útvarpi og sjónvarpi nú í kvöld og flytji á- varp og mun það vera síðasta tæki færi þeirra að ávarpa kjósendur í gegnum þessi fjölmiðlunartæki. Verður ekki annað sagt, en að kjósendum hafi gefist gott tæki- færi til að vega og meta og gera sér grein fyrir hvorn frambjóð- andann hver og einn telur hæfari til að fara með þetta virðingar- mesta embætti þjóðarinnar, forseta embættið. Og hver er svo afstaða fram- bjóðendanna til einstakra mála? Verður ekki annað sagt ,en að blaðamenn hafi gerst óvenjulega nærgöngulir í fyrirspurnum sin- um til frambjóðenda, auk þess sem þeir hafa spurt þá um afstöðu þeirra til einstakra mála. Blaðamaður Morgunblaðsins beindi þeirri fyrirspurn til dr. Kristjáns Eldjárns, hversvegna hann hefði verið einn þeirra, sem voru á móti stofnun lýðveldis á íslandi 1944. Dr. Kristján svaraði blaðamann- inum orðrétt á þessa leið. „Síðan ég man eftir mér, hef ég talið það sjálfsagt, eins og vafa- laust allir íslendingar, að við myndum slíta sambandinu við Dani, strax og tilskilinn frestur var útrunninn. Hinsvegar voru skiptar skoðanir um að, hvort stofna ætti lýðveldið 1944 eða bíða með það, þangað til Danmörk losnaði úr ánauð, sem flestir þóttust sjá að myndi verða innan langs tíma. Eg var einn þeirra, sem taldi að rétt væri að bíða, og þóttist þess náðir erlendra aðila, til þess að koma af stað æsingum og skrí’.s- látum hér á landi. Vonandi láta kommúnistar þess- ar hrakfarir sínar sér að kenningu verða og læra eitthvað af þeim. fullviss, að sami árangur mundi nást, en með viðkunnanlegri hætti. Gunnar Thoroddsen var spurð- ur um þetta sama á blaðamanna- fundinum í útvarpi og sjónvarpi. í svari sínu vitnaði hann til ræðu, sem hann hélt á stúdenta- fundi í Kaupmannahöfn 1935, þar sem hann hélt því fram, að íslend- ingar hlytu að nota fyrsta tæki- færi, sem sambandslagasamningur inn frá 1918 leyfði og slíta sam- bandinu við Dani þegar á árinu 1944. Hefði hann ávallt síðan ver- ið talsmaður stofnunar lýðveldis og þess, að ekkert gæti eða mætti hindra að íslendingar notfærðu sér ákvæði samningsins frá 1918 um stofnun lýðveldis, alveg burt séð frá kringumstæðum, og hefði Dön um verið þetta ljóst og því engin ástæða til frestunar lýðveldisstofn unarinnar. Blaðamaður Morgunblaðsins spyr báða aðila um afstöðu þeirra til vestrænnar samvinnu, Nato. Svar Gunnars Thoroddsen var á þessa leið. „Eg greiddi atkvæði með þátt- töku íslands í varnarsamtök.um vestrænna þjóða 1949. Þeir, sem fylgst hafa með stjórnmálaþróun- inni síðan, vita um afstöðu mína. Hún liggur ljós fyrir.” Blaðamaðurinn hefur nokkkurn formála að fyrirspurn sinni til Kristjáns Eldjárns varðandi þetta atriði og segir þar orðrétt. Bæjarstjórn samþykkti um s.l. áramót að hækka allar lóðarleigur í kr. 1,50 á fermeter, og hefur spjaldskrá bæjarins um lóðarleig- ur verið færð í samræmi við það. Nú hefur komið í ljós við athugun á lóðarleigusamningum sem í gildi eru, að slík hækkun fær ekki stað ist. Má að sjálfsögðu um það deila hvort slík hækkun var eðlileg eða ekki og hvort bæjarsjóður á að afla sér nauðsynlegra tekna með hækkuðu lóðargjaldi, fasteigna- gjaldi eða útsvörum. Eftir að í ljós kom við nánari athugun að slík hækkun er hér ræðir, fær ekki staðist fluttu full- trúar Sjálfstæðisflokksins eftirfar andi tillögu: „Leggjum til að bæjarstj. verði falið að láta lagfæra lóðarleigur í spjaldskrá hjá innheimtumanni bæjarins og þær færðar í það „Margir telja Kristján Eldjárn vinstri sinnaðan um of og fullyrða að svo mikill andstæðingur At- lantshafsbandalagsins sem hann væri, mundi ólíklegur til að halda uppi merki þeirrar öryggisstefnu, sem lýsir sér í aðild okkar að Nato”. Og spyr síðan. „Þú varst á sínum tíma í þjóð- varnarf élaginu? ” Frambjóðandinn svaraði þessari fyrirspurn þannig: „Já, þjóðvarnarfélagið var stofn að 1946 vegna herstöðvarsamnings ins við Bandaríkin og ég held að óhætt sé að segja að í því hafi ver ið menn af 'ýmsum stjórnmála- flokkum. Það var kvíði í mönnum út af því að ísland drægist inn í einhver hernaðarsamtök og hér yrði ævarandi herstöð. Félagið lifði svo allt fram yfir að að Js- land gekk í Atlantshafsbandalagið, og gaf út sitt blað öðru hverju og þar urðu margir til að mæla varn aðarorð í sambandi við það mál”. Kristján Eldjárn ræddi þetta mál í útvarps og sjónvarpsþættin- um s.l. þriðjudag og taldi þá að viðhorf sitt til þessa máls væri nú orðið nokkuð annan og að ísl. myndi ekki stafa sú hætta af þátt- töku sinni í varnarsamtökum vest rænna þjóða, og áður hafði verið talið. Hér hefur verið riíjuð upp af- staða frambjóðendanna iil aðeins tveggja þýðingarmikla máU, sem þeir hafa verið spurðir um en aí- staða þeirra til annarra deilumála svo sem , Keflavíkursjonvarpsins látið liggja á milli hluta Greinargerð frambjóðenda geta svo kjósendur dregið sínar ályld- anir af og metið hver fyrir sig. horf, sem samningar segja til um og of hátt innheimtar lóðarleigur verði þegar í stað endurgreiddar. í afsali fyrir Vestmannaeyjaland inu eru ákvæði um að lóðarleigu- samningar haldi gildi sínu þar til þeir renna út og fyrirfinnast engin ákvæði í samningum fyrir þeirri hækkun, sem gerð hefur verið og því engum skylt að greiða hærri lóðarleigu, en samningurinn segir til um”. í þeim samningum, sem gefnir voru út áður en kaupstaðurinn keypti Eyjarnar eru þrjú mismun- andi ákvæði um lóðaleigur. í fyrsta lagi munu engin ákvæði vera í þeim samningum, sem gefn ir eru út fyrir 1932 um að hægt sé að breyta þeirri krónutölu, sem tilgreind er í samningnum, að lóð- arleigan skuli vera. í samningum, Framhald á 4. síðu. Hskkun ti lóðflrleigum fsr ekkí staðizt.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.