Fylkir


Fylkir - 13.11.1970, Side 1

Fylkir - 13.11.1970, Side 1
Vcstmanr.aeyj um 13. nóv- 1970 19. tbl. FRUMVARP TIL LAGA UM FISKIÐNSKÓLA í VESTM.EYJUM 2. gr. Ao afloknu próí'i liafa nem endur öölast undirstöðukunn f áttu, bóklega og verklega, til crs a'ö geía tekið að sér verk ;,stjórn, eftirlitsstörf, matsstörf ! verkþjálfun .vinnuhagræð- !| ,ngu, stjórn fiskvinnsluvéla 111!!! og önnur hliðstæð störf í fisk iðnaðinum. 3. gr. Á vegurn íiskiör.skólans 'skal starfsfólki í hinum ýmsu greinum fiskiönaöarins veitt almenn fræðsla með nám- skeiðum eða á annan hátt um meðferð og vinnslu sjávar Markmið skólans. afurða. 1. gi'. II. KAFLI Hlutverk skólans skal vera ' Skipulagsatriði. að veita fræðslu í fiskiðnaði 4. gr. og útskrifa fiskvinnslufræð- Skó'inr. skal vcra stcfnun inga. | undir yíksijórn ráðherra. 7iý maivöruverzlun Flutningsm.: Guðl. Gíslason I. KAFLI. 5- gr. Láðherra skipar 3 menn í skólanefnd til 4 ára í senn. Skal einn tilnefndur af Rann sóknarstofnun fiskiðnaðarins, einn tilnefndur af bæjar- stjórn Vestmannaneyja og einn skipaður af ráðherra án tilnefningar og skal hann vera formaður nefndarinnar. III. KAFLI Skólatími,, inntökuskilyrði, námseini. C. gr. Skólatími skal vera 3 ár, bóklegt nám á tímabilinu 1. sept. til 31. marz, fyrstu tvö árin, verklegt nám á tíma- biJinu 1. apríl til 31. júlí og auk þess að loknu námi 12 mánaða verkleg þjálfun í þeirri grein eða greinum, sem nemandinn vill sérhæfa sig i. 7. gr. Umsækjendur séu fullra 17 ára og hafi gagnfræðapróf eða hliðstæða bóklega mennt- un. Skólastjóra skal þó heim ilt að veita undanþágu frá inn tökuskilyrðvm innan tak- marka, sem skólanefndin sct- U'. 8. gr. Hclztu bóklegar námsgrein- -ar skulu vera: Fiskivinns’.u- FYLKIR hefur nú göngu sina að nýju eftir sumar- hlé, sem að þessu sinni varð lielöur lengra en vant er. Ástæðan til þess var si, ao þeir menn, sem um ára bi’ haf?. séð ua útgáfuiia, ltafa hæít störfum við blað ij, og fái rverið þest fýs- andi ao feta í þeirra spor, því það er eki á allra færi að halda unpi vikulegri úí gáfu svo að varla bregðist og aílra sízt þeirra, sem Fyrri skömnui var lia'öinn hér í Eyjunr aðalfundur L.Í.Ú. í boði ÚtvegLbændafélags Vestmannaeyja. Frá lionum verður nánar sagt í næsta blaði fræði, sem nái yfir greinar ’fiskiðnaðarins og vélbúnað hans ,lög og reglur um fisk- vinntlu og fiskmat, gæðaeftir lit og fiskmat, efnafræði og ræringarfræði, gerlafræði og hreinlæti, fiskifræði og líf- fræði, eðlisfræði, stærðfræði, bókhald og skýrslugerðir, vinnuhagræðing, markaðs- mál framleiðslufræði og verk stjórn ,og au.k þess aðrar námsgreinar, sem skólanefnd telur ástæðu til að kenna. C- gr. Helztu verklegar námsgrein ar skulu vera: Meðferð á nýjum fiski, isun, flökun, frysting, söltun ,síldarsöltun, herzla, reyking, niðursuða, framleiðsla fiskrétta, vinnsla lýsis úr lifur, fiskmat, vinnu- hagræðing, meðferð og not- kun fiskvinnsluvéla ,og auk þess aðrar námsgreinar, sem skólanefnd telur ástæðu til hð kcnna. 10. gr. Nánari ákvraði um starf- scmi skólans skulu sett með reglugerð. öags daglega hafa öðrum hncppum að hneppa en að skrifa í blöð. Sjálfstæðismenn þakka Birni Guðmundssyni og samstarfimönnum hans á- gæílega unnið störf. Stjórn fuiltrúaráðs sjálf stæðisfélaganna hefur því brugðið á það ráð - þar til öðruvísi verður ákveö- i3 - að fela nokkru fjól- mennari lióp en verið lief- ur, að annast utgáfu blað.s- irs cg er þið gert í þairri trú að reynslan sanni nú, sem endranær ,að margar l endur vinna létt verk. Ekki er ólíklegt a ðvið starf skraftaskiptin muni blaðið að einhverju leyti hreyta um svip. afalaust mu i eittlivaj það hverfá, s-?m Iescndum hefur fallið vel í geð og þeir saluia, og annað koma þcss í stað. Rökstudd gagnrýni á efni blaðsins og útlit, fram sett með bað í iiuga, að gcra blaðið haefara til að þjóna tilgangi síaum, verð rr vel þegin. IV. KAFLI Kostnaöui'. 11. gr. Kostnaður við skólann skal greiddur úr ríkissjóöi og fái nemendur ókeypis skólavist. 12 gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Ákvæði tii bi'áðabíi'gða. Á árunum 1971 og 1972 skulu á vegum skólans hald in námskeið ,ef nægileg þátt- taka fæst að dómi skólanefnd ar, fyrir starfandi verkstjórn- armenn í fiskiðnaðinum, þar sem þeim verði veitt aukin fræðsla í sambandi við starf þeirra í þeim greinum, sem skólanefndin teV r ncuðsyn- legt, Námskeiðin skulu standa í þrjá mánuði á t!mabilinu 15. sept til 15 des hvort ár. Nýlega var opnúð ný kjöt- og nýlend.ivöruverzlmi hér í hæ. Kallast hún EYJAKJÖR. Eigendur cru Magnús Jónas- son fyrrv. bæjarriíari og Sig- urður Jónsson barnakennari. I»cir félagar liafa lagfært húsakynnin og eru bau nú Iiin vistlegustu. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan cr vöruúrval með ágætum og inczg matarhoian, ef vel er að gáð. Fylkir óskar þeim Sig uiði cg Magnúsi velgengni og auð -ældar í verzlunarrekstri. síísSÁ Flugmálastjórn liefur nú samið við verktaka um leng- ingu N-S brauíar flugvailar- ins í Vestmannaeyjum, skv. almennu útboði, sem gert var í hausí. Fyrirtækið, sem verkið tekur að sér, heitir „Ýtu- tækni“ og á heimilisfang í HafnarfiL'ði. Tilboð þess var langlægst þeirra 12 tilboða sem bárust. Áætlað er að framkvæmdir hefjist í þessum mánuði. Sýknudómur Mánudaginn 2. þ. m. féll démur í Hæstarétti í máii ákæruvaldsins gegn Sigfúsi J. Johnscn vegna meintra saka hans í sam- bandi við s.jótjón á m. b. Sæfaxa NK 102, árið 1967. Hæstiréttur sýknaði Sig- fús af öllum ákæruatrið- um, en í undirrétti hafði liann verið dæmdur í 3ja rnánaða fangelsi, óskilorðs bundið. Undirréttardómari í máli þessu var hafnfirzkur fó- getafulltrúi, Guðmundur L. Jóliannsson að nafni. Hann tók við málaþrasinu þcgar fulltrúi fógetans hér hafði fellt þann urskurð, að rcttinum heimilaðist að þjarma að Sigfúsi með þeim hætti, sem óvenjuleg ur er í lýðfrjálsum lönd- um. Hæstiréttur ómerkti þann úrskurð á sínum tíma sem dæmalausa vit- leysu. Og eftir endanlegum úrslitum málsins að dæma virðist Hæstarétti ekki hafa fallið þankagangur dómara ninner tvö mikiö betur i geð. Eins og ölluin almeningi hér í fcæ er í fersku minni, varð þctta mál til þess, að Sigfú;; J. Johnsen dró sig í lilé af lista Sjálfstæðis- flokksins í Suðurlandskjör dæmi fyrir kosningarnar 1967 ,og ætla má, að það liafi einnig átt sinn þátt í að Sigfús flutti burt frá frá Eyjum. Verjandi Sigfúsar var Jón Hjaltason hri.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.