Fylkir


Fylkir - 13.11.1970, Blaðsíða 4

Fylkir - 13.11.1970, Blaðsíða 4
-I. Fylkir J)áll sýnir um helgina Páll Steingrímsson, kúnstner og kennari, opnar sýningu á verkum sínum um helgina í Félagsheimilinu við Heiðarveg. lícngir hann upp 24 verk. Sýningunni lýkur á sunnudags- dagskvöld ,nema hvað listamaðurinn segist ætla að leyfa krckkanum að kíkja inn á mánudaginn. Eins og Vestmannaeyingar vita e.r Páll skrafhreifinn í bezta lagi, og því reyndist auðvelt að fá hann til að spjalla stutta stund um listina: Þú ert nýkominn lieim frá því að sýna í Reykjavík. Hvcrnig gekk? Þakka þér fyrir, prýðilega. Satt að segja var ég mjög á- nægður með upphenging- una. Hún verkaði sem heild, laus við tilviljun og alvarlega veika hlekki. Að- sóknin var góð og listdómar- arnir, Hjörleifur Sigurðsson og Bragi Ásgeirsson, sáu á- ctco'ju til að gefa mér heldur jákvæða krítik. Þcim fannst ánægj'. efni íyrir borgarbú- ana að hljóta heimsókn á- takamálara úr öðru byggðar- | 'grófu mynda standast ekki j jafnvel þriðju og fjórðu skoð I im. Afstaða sjálfs mín til j myndanna hefur stundum I breytzt, þegar ég hef haft pær fyrir- augum í heilt ár. En um eina var ég aldrei í vafa, og hún samanstóð ein- | mitt af grófum og fínum ! salla. Vestmannaeyjabæ stóð hún ti' hoða, en þeir vildu t hana ekki. Mér er sagt að j prentari í Keflavík hafi keypt | hana. Prcntarar cru iistelskir j ionaðarmenn. Hvar nærðu í allt þetta j grjót? Ertu kannski sam- sekur forráðamönnum bæjar- ins um spjöll á Ilelgafelli? Grjótið fæ ég víða að, mest samt hér heima. Líklcga hefði ég þó aidrei snert stein í Helga folli ef ég hefði vitað, hve á- byrgðar- og skeytingarleysi gagnvart umhverfinu getur cýkt heilt bæjarfélag, svo að menn verða ónæmir fyrir nið urrifi fcgursta eldfjalls á ís- landi. Ekki er björninn unninn þó þú hafir náð í sæmilegt grjót? Söfnunin er tímafrek og j mikil vinna iiggur í að und j irbúa cfnið- En stóra glíman I ctendur um að hemja það á ; myndfletinum. ! Iívað iæð'.'.r því að menn JrgS.j?- á uij slíkt crfiði? Mér i skiíst, að í þreítán ár hafir j þú unnið að því að safna efni I inni á öræfum og úti á an I ncsjum. Þú hefur ekki í öllu lagi. Ilvað fannst þeim um mynd irnar? Jafnmargt er sinnið og skinnio. Þetta á c-innig við um listgagnrýnendur. Þeir spjöiluðu um þessa sérstæðu tækni og hvernig hún nyti sín bezt. „Páll Steingrímsson nær mestum árangri, þegar hann blandar saman aðferðun um þrem: festir völ . r og flata eða hornótta steina í uppi- stöðu sandbreiðunnar," II. S. „Slík gróf mósaik ofaní fín- gerðai'i efni hrífur helzt hið óþjálfaða auga, því hér skort ir að mínum dómi hnitmið- aðri vinnubrögð." B-Á. Báðir hafa þeir líklega rétt J fyrir sér. Margar þessara I Frá Taflfélaqinu Aðalfundur Taflfélags Vest mannaeyja var nýlega liald- inn, í stjórn voru kosnir: Andri Hrólfsson form., Gúst- af Finnbogason ritari, og Ás- geir Benediktsson gjaldkeri. Skákæfingar hófust 20 sept. s.l. og eru æfingar tvisv ar í viku, á mánudöguin og fimmtudögum kl. 20.30, og er íeflt í Félagsheimilinu við Heiðarveg. S.I. þriðjudag fór fram liið árlega haust hraðskákmót fé- lagsins og sigraði Björn Karls son með 18Í.-4 vin„ annar varð Ilelgi Ólafsson með 17 vinn. 1 og þriðji varð Arnar Sigur- j mundsson nieð 16V-s, vin. J Haustmót félagsins hefst n. k. mánudag, og verða tefld- ar tvær umferðir á kvöldi, þ. e. livor keppandi fær 1. klst. til þess að ljúka við skákina og verður teflt eftir Monrad I kerfi. Allir skákáhugamenn j eru hvattir til þess að taka j þátt í mótinu, og tilkynna | þátttöku til stjórnar Taf’fé j lagsins, og mæta kl. 20.00 n. | k. mánudag í Félagsheimilið j við Heiðarveg, I. hæð. (fréttatilkynning) fylgt heilræðum meistarans Kjarvals. Eg inan eftir bréfi s;m hann sendi þér og byrj- aði á þcsari hugnæcnu setn- ingu „Sko elsku drenginn!“ Hr.nn var ekki í ncinum vafa um, að þú værir snillingur- Bréfinu lauk þannig: „Þetta er góour áfaagi. Vinnið ekki of mikið. Gefið yður góða heil brigði og hæiiiegri smáhvíld.“ ■ Kjarval hcfur íjálfsagt vit- að, hvað hann var að segja, - en líklega er það rík tjáning arþörf, ásamt ættgengri þrjózku, scm býr að baki. , Au gcra mynd cr eins og rð elska ,hvcr dráttur verð- ur ný og spcnnandi upplif- un. “ Þó ég geti ekki að full i tekið i ndir orð snillingsins scm þctta mæ’ti, þá verð ég að játa, að í nokkur ár var ég mjcg upptekinn af grjót- inu. Hvcr mynd leiddi af sér aðra og þetta varð slöðug glíma við nýjar útfærslur. Smátt og smátt fannst mér möguleikunum fækka og endi rtekningin verða óhjá- kvæmileg. Heldurðu kannski, að þú náir ekki lengra í þessu efni? Eg veit það ekki. Beztu myndina, sem ég hef gert, lauk ég við í sumar. Það má sjálfsagt lengi snurfusa. En ég er ekki lengur jafn brenn andi í andanum. Fæ ekki lemjandi hjartslátt og ham- ingjutitring í kroppinn. Þú liefur verið fastheldinn á þessar myndir. Já, ég hef í fjögur ár verið að undirbúa þessa sýningu. Hvað um nútímalist? Þetta bu’l, sem margir vin- ir mínir halda til streitu um, að listin eigi að vera pólitísk cr hrein firra- Þar scm kúnst in höfðar til tiifinninganna er jú mögulciki á að nota hana í hvaða tilgmgi sem cr. En öl' pólit'k cr í cðli sínu íhalds söm. Aftur á móti er frelsi forsenda cðlilegrar listþróun- ar, því held ég að þctta fari aldrci saman. Rcyns’a mín af stjórnmáiamönnum er sú, að þcir hafi brenglað form- skyn og eru að öðru jöfnu laglausir. (Ef einhver fyrtist við þessi orð mín, legg ég til, að sá hin sami endurmeti sjálfan sig. Það er ekki úti- lokað, að hann sé enginn stjórnmálamaður). Umburðarlyndi gagnvart listastefnum hefur líklega al- drei verið meira en nú. Það er því skammt öfganna á mFli. í slíku andrúmslofti ættu flcstir listamenn að finna það form, sem hentar peim bezt cg þurfa ekki að stranda á múr kreddu og hleypidóma. LANDAKIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudag W. 2 e.h., séra Jóhann S- HIIj- ar predikai. Barnaguðsþjónusta kl. 11. BETEL: Samkoma á sunnudag kl. 4.30. ANDLAT: 7’órariiii Guðmir.idsson frá Hácyri andaðist síðast iðinn sunnudag. Hann verður jarð- sunginn frá Landakirkju á moi gun kl. 2 e .li. Kvcnfél. Landakirkju lield ur bazar .fimmtudaginn 19- þ. m. í liúsi KFUM&K, og hefst liann kl. 8.30. Þar verð ur á boðstólum margt góðra muna. FELAGSVIST verður lialdiu á vegum sjálfstæðisfélaganna föstudaginn 13. nóv- (í kvöld) kl. 20.30 í Samkomuhúsinu (Iitla sal) — Eftir félagsvist ina verður dans í stóra saln- um. Sjálfstæðisfólk og aðrir vel unnarar flokksins fjöhnennið á spilak'/öldið og njótið á- rægjulegrar kvöldstundar IIAPPDRÆTTI: Eins og kunnugt er, stend- ur nú yfir skyndihappdrætti hjá Pjálfstæðisflokknum, og cru vinningar að þessn sinni tvrer bifrciðir, Volvo 144 og Saab 9C, Ákvcðið hrfur vcriö að þessu sinni að scnda ckki i í hanpdræítismiða, lieldur vrrða þcir til sölu á eftirtöld- um stöðum: Blaðsöluturnin- nm, Eyjakjöri Mjó’kurbarn- um, Söluturninum, Verzl. Geysi og Vcrzl. Drífanda. Þá vcrður einnig gengið í hús og miðarnir boönir til kaups. Dregið verður 25. þ. m„ svo betra cr að tryggja sér miða strax. Ársliátíð Sjálfstæöisfélag- anna var haldin laugardaginn 31. okt. sl. Hátíðin var fjöl- sótt og liin bezta skcmmtun Hvað sjálfan mig snsrtir er s’álfsagt orðið tímabært, að ég fitji upp á einhverju, sem ekki cr jafn steinrunnið. Helgi Bernódus.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.