Fylkir


Fylkir - 13.11.1970, Page 2

Fylkir - 13.11.1970, Page 2
Fylkir Málgagn Sjálfstæðisflokksins Útgefandi: Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja Ritncfnd: Steingrímur Arnai (áb.) Árrnann Eyjólfsson Helgi Bernódus Jóhann Friðfinnsson Ingibjörg Johnsen Hörður Bjarnason Guðmund. r Karlsson Auglýsin^ar: Engilbert Gíslason, Sími 1494 Prentsmiðjan Eyrún h.f. aukin þekking og menntun sem flestra starfandi manna við fiskveiðar og fiskiðnað er höfuðnauðsyn og reyndar það sem koma skal. Þeir vita hvað framtíðin ber í skauti sínu í þessum efnum. Og hvað snertir sjálfar fiskveiðarnar, hafa þeir sýnt þessa vitneskju sína í verki. j Hór er nú starfandi stýri- I mannaskóli, sem útskrifar | skipstjórnarmenn á fiskiskip j hvaða stærðar sem er, og | leggur auk þess áherzlu á | ýmsar hagnýtar verklcgar I greinar umfram það, sem áð 4. þ. m. mælti Guðlaugur Gísiason fyrir frumvarpi sínu á Alþingi um fiskiðnskóla í Vestmannaeyj um, og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu- Áhugi fyrir þessu máli er mikill hér í Eyjum og greini lega mun almennari en búizt var við. Um áratugaskeið hafa verið meiri umsvif í útgerð og fisk- iðnaði í Vestmannaeyjum en á nokkrum öðrum útgerðar- stað hér á landi. Útflutningsverðmæti sjófangs frá Eyjum nam á árinu 1969 rúmlega 920 milj. kr., og mun á þessv. ári verða nokk uð yfir einn milljarð króna. Hér í Vestmannaeyjum eru nú starfandi fimm hraðfrysti hús, og fjögur þeirra eru í hópj stærstu og bezt búnu hraðfrystihúsa landsins. Hér eru ágætlega búnar sallfisk- verk narstöðvar og þurrk- hús fyrir þá verkun. Hér eru tvær fiskimjölsverksmiðjur, þorskalýsisvinnslustöð og nið ursuðuverksmiðja. Hér er sölt uð síld, þegar hún berst að landi Sjósókn er hér samfelld allt árið, og fá fiskiðjuverin til úrvinnslu allar þær teg- undir nytjafiska ,sem finnast hér við land. Þess vegna er fiskiðnaður Eyjabúa fjöl- breyttari og stöðu-gri en víð- ast hvar annars staðar á land inu. Veslmannaeyingar hafa fyr ir löngu séð fram á ,að mjög I ur gerðist. Hér er starfandi j vélskóli ,sem veitir full rétt- I indi fyrsta og annars stigs j vélstjóramenntunar. Hér er j starfandi matsveinaskóli, sem I veitir tiltekin réttindi, lögvm I samkvæmt. Til þessara slofnana hat'a Vestmannaeyingar sjálfir veitt ómældar fúlgur fjár og kunna jafnframt vel að meta þá aðstoð og fyrirgreiðslu, cr Alþingi og stjórnvöld hafa iátið þeim í té. Baráttunni fyrir þeim er nú lokið. Með tilliti til þess, sem sagt hefur verið hér að fram- an og margra fleiri raka, telja Vestmannaeyingar nú tíma til þess kominn að hér verði komið á fót stofnun, er veiti því fólki ,sem úr sjávaraflan- um vinnur í landi ,alhliða fræðslu og menntun í því skyni að gera íslcnzkan út- flutningsvarning betri og- þar 'neð söluhæfari á erlendum mörkuðum. Markmiðið er ,að Vcstmannaeyjar verði mið- stöð þckingar og mennta í fiskveiðum og fiskiðnaði. Eyja búar telja öll rök mæla með j Jtví og munu sjálfir ekki láta I I I | Alþingi hefur á undanförn- um árum samþykkt starf- rækslu menntaskóla í öllum landsfjórðungum. Þrír þess háttar skólar eru nú í Reykja vík og einn til viðbótar í nágrenni borgarinnar hefur komið til tals. Vest - mannaeyingar hafa farið sér hægt í þoim efnum. Þeir öf- undast heldur ekki ,en vita, að menningarstraumar frá peim stofnunum munu einn- ig ná út til Eyja. Hinsvegar i telja þeir fyrstu menntastofn | un landsmanna í höfuðat- j vinnuvegi þjóðarinnar bezt ; komna hjá sér og færa þar i fram þau rök, sem ekki verða talin lakaii en þau, sem mæla með 3-4 mennta- skólum við Faxaflóa. I Guðlaugur Gíslason flutti j þetta frumvarp einn á Al- I þingi. Enginn annar þingmað Sígurður Bjarnason i, Svanhól F. 14. nóv. 1905 - D. 4. okfr. 1970 víðkunnur aflamaður og nóta bassi. Sumarið 1944 aflaði hann t .d 15 000 mál síldar á Kára VE. 27, sem var 36 tonna bátt r. Þetta eru rúm- lega 2.000 tonn, en á þeim árum var aflinn mældur með máli ,sem alltaf var ódrjúgt. Er það því ekki lítið sem afla menn eins og Sigurður Bjarna son hafa fært í þjóðarbúið á langri starfsævi. Mesta gæfa í lííi Sigurðar J var ,er hann hinn 7. júní 1930 | gekk að eiga Þórdísi Guðjóns j dóttur (Eyjólíssonar) frá I VKirkjubæ, sem ávallt stóð | traust við hlið eiginmanns | síns. Hjónaband þeirra var I skstaklega ástúðlegt og hef- stcini óvelt til að svo geti orðið. Hinn 4. okt. s. 1. varð Sig- urður Bjarnason, skipstjóri og útgerðarmaður í Svanhól bráðkvaödur í Reykjavík. Hann var einn þekktasti sjcsóknari og útvegsmaður í Vcsímannaeyjum og stundað. alla ævi sjómennsku og út gcrð héðan. Er nú sjónar- sviptir að kemp.Tegurn manni, sem setti svip á bæ- inn og útveg Vestmannaey- •inga. Sigurður var fæddur í Hlað bæ 14. nóvember 1905, sonur hjónanna Bjarna Einarssonar og Halldóru Jónsdóttur, er þar bjuggu og voru kunn sæmdarhjón; en Bjarni var útvegsbóndi hér frá fyrstu tíð vélbátanna, 1907- Þrjú barna þeirra hjóna komust til full- orðinsára, Björn í Bólstaðar- hlið, snilldarvélstjóri og sjó- maður, sem dó fyrir aldur fram, árið 1947, og Ingibjörg, sem er húsfreyja i Varmahlíð undir Eyjafjöllum.. Var á vallt kært með þeim systkin- um. Sigui'ður heitinn í Svanhól var iðulega kenndur við fæð- ingarstað sinn Hlaðbæ, og vandist ungur hinum ýmsu störfum við útgerð og bú- skap föður síns. Var hann bráðger og dugmikill og ur kjördæmisins hafði einu sinni fyrir því að taka til máls og veita þvi lið. Hvar var nú ástmögur Eyjanna, Karl Guðjónsson? Hvar var iðnaðarsérfræðingurinn Helgi Bergs? Hver veit það? Vestmannaeyingar senda virðulegu Alpingi kveðju sína með 'Guðlaugi Gíslasyni, og óska eftir sanngjörnum undir tektum í þessu mesta sam- eiginlega áhugamáli þeirra um árabil. stvndaði þegar á unga alöri fuglatekju í leigumála Vil- borgarstaða; Heimakletti og víöar. Sigurður hóf sjómennsku 16 ára gamall og stýrimanna- prófi laúk hann 1925. Hann gerðist skömmu síðar for- maður, en skipstjóri var hann í 43 vertíðir eða fram til síð- ustu vetrarvertíðar árið 1970. Utgerð hóf hann um líkt leyti og hann varð formaður. Eignaðist hann þá strax, á- samt æskuvinum sínum, Gunn ari Guðjónssyni á Kirkjubæ, o. fl. ágætan bát, Rap VE 14, scm var fyrsti Vestmannaeyja bátur er hafði f' llkomna raf- lýsingu. Bátar þeir, sem Sig- urður átti einn eða í félagi við aðra, voru síðan: Fylkir, einn glæsilegasti bátur Eyja- flotans um 1930, Björgvin, Kári VE. 27 (síðar Halkion), Kári VE. 47, Björn riddari og síðast Siguður Gísli VE. 127, sem hann átti með Jóhanni, elzta syni sínvm, scm svo til alla sína sjómannstíð, frá 14 ára aldri, hefur verið með föður sínum. Útgerð Sigurðar í Svanhól einkenndist ávallt af bjart- sýni cg stórhug og þó stundum ■gæfi á bátinn, eins og oft vill verða í þeim atvinnurekstri, ■tók hann því með sinni léttu lvnd. Sigurður var þekktur fyrir glaðlyndi og var sem kallað er mikill „húmoristi", er sá alltaf bjötru hliðarnar á lífinu; þó var hann alvar- lega hugsandi maður, sem oft hafði mátt reyna alvöru lífs- ins. Hann var ljóðelskur og hafði unun af lestri góðra bóka. Alla tíð var Sigurður fiski- maður ágætur og árið ‘35 varð hann fiskikóngur á vetrarver- tíð; var hann þá með vélbát- inn Frigg. Á síldarárunum fyrir Norðurlandi var hann ur heimilið í Svanhól alltaf verið rómað fyrir gestrisni og höfðingsskap. Var unun þau heim að sækja. Þau hjón eignuðust 5 börn: Jóhann, skipstjóri á Sigurði Gísla, kvæntur Guðnýju Guðmunds dótt' r, Hilmir vélstjóri, bú settur í Reykjavík, kvæntur Friðriku Sigurðardóttur, Halla húsfrú, gift Jóni Snæ- björnssyni tannlækni í Rvik. Sigurður rennismiður, kvænt ur Margrééti Sigurðardóttur; búsett hér í bæ og Gunnar rafvirki og vélstjóri, ókvænt- ur, í foreldrahúsum. Systurdóttir Þórd:sar, Þór cy, ólst upp í Svanhól, en móðir hennar, Sigrún, sem látin er, var þar í heimili alla fíð. Allt er þetta traust fólk sem ber bernskuheimilinu fag urt vitni. Eg, sem þessar línur rita, man eftir Sigurði frá fyrstu t:ð, sem umtöluðum fiski- manni ,jafnframt því ssm við brugðið var hve skemmtilegt væri að vera með honum til sjós, sakir glaðværðar hans og góðrar sjómennsku. Á seinni árum kynntist ég honum betur sem nágranna og hjartahlýjum, greindum manni, sem ávallt var á- nægju'egt og fróðlegt að hitta og ræða við á förnum vegi. Sigurðvr var föngulegur maður. þéttur á velli. Hann var gæddur traustri skaphöfn og var snyrtimenni í hvívetna. Að eftirlifandi eiginkonu, allri fjölskylöu og vinahópi er nú kveðinn harmur við skyndi- legt frófall Sigurðar. Eg votta Þórdísi og fjöl- skyldu innilegar samúðar- kveðjur. Manna sem Sigurðar í Svan hól er gott að minnast. Hann var hvers manns hugljúfi og var kvaddur af fjölmenni, er útför hans var gerð frá Landakirkju 17. október s. 1. G.Á.E.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.