Fylkir


Fylkir - 30.04.1971, Page 1

Fylkir - 30.04.1971, Page 1
10. tbi. Vélshólinn í Vestmannoeyinm býður vélstjórum og öðrum áhuga- mönnum að heimsækja skólann við Kirkjuveg milli kl. 10 og 12 og 13 til 17, laugardaginn 1. maí. Nemendur og kennarar munu sýna og útskýra tæki skólans. GUUNA HLIÖlÖ Vígsla Bæjarleikhúss Laugardagskvöld hinn 17. apríl s. 1. var Bæjarleikhús Vestmannaeyja vígt með sýn- ingu Leikfélags Vestmanna- eyja á Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson. Bauð Leik félagið og bæjarstjórnin sér- staklega til opnunar hússins. Athöfnin hófst með ávarpi Sigurgeirs Kristjánssonar for s'.ía bæjrrstjórnar, rakti hann þar nokkuð sögu hússins, sam í .úkurnar hófu byggingu á úrið 1946, cn Vestmannaeyja- bær yfirtók síðar með sér- síökum samningi. Að sögn Sigurgeirs hufur bæjarsjóður- samtals lagt 12 milljónir kr. til húsjinr, sem er allt hið \istlcgasta og tekur um 200 nanns í sæti. Lofar það góðu hvað fór vel ' m mann í þægi logum stólum hússins, og hljómburður virtist ágætur. Við fyrsta tækifæri verður j þó að reyna að h’jóðeinangra betur þá hlið hússins sam að I rötu snýr. Truflar hávaði frá j götunni og rýfur fó!k úr sam bandi við leikinn. Þá mun j cftir að sttja skerma á ofna j og vcl færi á því að setja f. llega vegglcmpa í lampa- r'.ce'ði á austurvegg, sem þar eru fyrir. En húsið cr nota- l?gt og býð' r upp á gej'si- mik'a möguleika í menning- r.rlífi bæjarins. Þó fiutti Haraldur Guðna- son, bókavörður, ávarp fyrir hör.d Leilcfélags Vestmanna- eyja, þakkaði vcittan stuðn- ing, og rakti í stuttu máli merkilcga sögu félagsins og húsnæðisvandrreði á liðnum árum. En jafnframt því að nýja leikhúsið var vígt var minnst 60 ára afmælis Leik- fé'agsir.s ,sem var stofnað 22. ágúst 1910. Við þessa hátíðasýningu var ánægjulegt að sjá mr.rga eldri leikara félagsir.s, eins og t. d. bræðurna frá Litla-Bæ, Kristin og Valdimar, svo að einhverjir séu nefndir. Að loknu ávarpi Haraldar hófst svo sýning Gullna hliðs ins. Hér verður stiklað, á stóru í gangi leiksins, en með jafn glæsilegu leikhúsi og Vestmannaeyingar hafa nú eignast og veruleg ástæða er til að óslca okkur öllum, ssm ræða. En ef hún er gerð af heiðarleika ,einlægni og sann færingu, þá mun hún iðulega segja hið rétta. Mörg eru þó dæmin þess, að blaðagagn- rýni hefur með öllu skjátl- ast mat verka. Þá venjuleg- rs; vegna þess að hún hefur legið í dróma tízku og vana. Óvir.urinn (Stefán Árnason) í björgunum miklu. bcrn.an fcæ byggjum til ham- j ingju með, þá hljóta einnig rð verða gerðnr kröfur, bæði til Leikfélagsins með val og mcðferð verkefna og svo til blaða hér í bæ ao veita Leik félaginu þá eftirtakt og þann cóma, sem heilbrigð gagnrýni er hverju sinni. Að sjálfsögðu er bóka- og kiklistarg-gnrýni ávallt fyrst og femst viðhorf þess, sem hana ritar, hvort sem um sér fræðing eða leikmann, eins og í þessum línum, er að Tii þ;ss nú, að leikgagnrýn ir. vcrði scm sönnus’. og bæj- j arbúum til fróðleiks, en leik j fé'aginu og menningarlífi | voru til lyftingar og fram- j fera, verða blöðin hér í bæ J að fá að fylgjast með sýning- | um, bæði á aðalæfingu og J svo á frumsýningu eins og I vcnja er þar, sem leikhúslíf j er í blóma. í heild er Gullna hliðsins mikill sigur fyrir Leikfélag Vestmannaeyja. Hjálpast hér margt að, góð leikstjórn frú SR. ÞORSTEINN L. JÓNSSON: UHAftKOHA 'Fagurt sumarsólin skín, .sígur ekki á kvöldin. i Æ við fyrstu sumarsýn, i sælan tekur völdin. (Blóm í haga ilma öll, (anga af lífsins hita, (gulli skrýða grænaíi völl, (gjöful saman lita. 'Lömb um hjalla leika sér, Jjljúf og frjáls og glettin. , Má ég ekki, mamma, hér |Um móann takr, sprettinn?" 1 Varla má sjá hik né hökt, )/ hratt á fætur bröltir, hnc í-reist folald hneggjar klökkt ] hleypur, skeiðar, töltir. Skurnið brestur, opnast egg, ungar tísta, _ lifa. Líttu á stúlkufugl og stegg stélprúð saman tifa. Svona* er íslenzk sumartíð, sífellt endurborin. Höllin bláa, „Himinvíð“, hljómar þýtt á vorin. íslands bezta óskatíð, crtu, vorið góða, þegar yfir land og Iýð leggur vangann rjóða. Ragnhildar Steingrlmsdóttur prýðilegur leikur aðalleikar- anna svo og ágæt leikmynd og svið. Leikmyndirnar sýna hugkvæmni og góðan smekk og er þetta ánægjulegt fyrir Guðjón Ólafsson, því þatta er frumraun hans scm leiktjalda málara. Ágæta leiktjaldasmíði annaðist Sveinn Magnússon. Ljósameistari er Kristján Eggertsson og var fullkomin ljósatækni hússins víðast mjög vel notfærð. Það var góð hugmynd að ’áta loga á kertum meðan for j leik r og prologus af vörum skáldsins var fluttur frá hljóm plötum. Gaf þetta strax sér- stakan og þjóðlegan blæ. En Framhald á 3. sí'ðu. Helga (Hrafnhildur Sigurðardóttir), Kerlingin (Unnur Guð jónsdóttir) og Bóndinn (Einar Þorsteinsson).

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.