Fylkir - 30.04.1971, Side 4
FYLKXR
4.
tyélskólinn býður
gcsium i hdmsókn
Vélskóli íslands í Vest-
mannaeyjum er deild úr Vél
skóla íslands í Reykjavík,
með því skipulagi, sem nú
er, og hefir verið svo síðan
dcild þessi var stofnuð haust
íj 196S.
Áður fyrri var starfrækt
hér í Eyjum Mótornámskeið
Fiskifélags íslands; að jafn-
aði annaðhvert ár, og hafði
það fyrirkomulag varað lengi.
Mér er ekki kunnugt hvenær
fyrsta mótornámskeiðið var
haldið hér, en mér er nær
að halda, að það hafi verið
snemma, fyrir víst fyrir 1920.
En síðastn mótornámskeið-
ið á vegum Fiskifélagsins var
haldið hér veturinn 1965 til
1966, og veitti ég því þá for-
stöðu.
Líklega hefi ég tekið „Vest-
mannaeyja-sýkilinn“ þá, a.
milli 100 og 200 tonn að
stærð. Nú er forditd okkar
orðin slik, að sú stærð skipa
er kölluð bátar. Og ennþá ó-
líkindalegri verður sú nafn-
gift, þegar borið er saman
hvcr vélakostur þessara
gömlu togara var, við það,
sem nú er samankomið í vél-
arrúmi 200 tonna ,,báts“.
Við stöndum þess vegna í
óbætenlegri þakkarskuld við
þá menn, sem mjög fljótlega
eftir vélvæðingu fiskibáta-
flotans sáu nauðsyn þekking
arinnar á hinum nýju „mask-
ínum“ ,og báru gæfu til að
hrinda í framkvæmd kennslu
í þeim fræðum. Eg veit ekki
betur en íslendingar hafi orð
ið til þess fyrri en flestar
aðrar þjóðir, að setja viss
kunnáttuskilyrði fyrir með-
ferð smábátavéla. Þar hafa
Jón Einarsson
hefir orðið að gera sífellt
meiri kröfur til inannanna,
sem nota tækin til að auka
bæði afla og öryggi? Þær
krófur beinast eðliiega að
aukinni þekkingu, skóla-
göngu. Það kann að þykja
nokkuð stórt skref að bæta
þremur mánuðum við
kennslu byrjendanna, eins og
nú í ár var gert, en filgang-
urinn er ennþá einn og hinn
sami, nefnilega að auka enn
við þekkingu vélstjóranna,
gera þá ennþá hæfari til
sinna starfa.
Nú getur hver sá unglingur
sem lokið hefur venjulegu
vélstjórnar allt að 1000 hest- [
cflum; í þeim flokki eru j
siærri „bátarnir“, allt upp að I
því, sem venjulega er kallað
togarar. Kennsla í þessum
tveim fyrstu stigurn fer fram
vio skóladeildina hér í Vest-
mannaeyjum.
Þriðja stig er síðan kennt
við Vélskólarm í Reykjavik
aðeins, og er ætlað togara vél
stjórum og undirvélstjórum
á stærri skipum. Það gefur
réttindi til að annast vélar
allt að 1600 hestöflum. Fjórða
stig er síðan nokkurskor.ar
yfirvélstjórastig, er gefur rétt
indi til vélstjórnar á skipum
með vélar yfir 1800 hestöfl.
Þó er þess krafizt t. d. af yfir
vélstjórum farþegaskipa og
varðskipa, að þeir hafi lokið
sveinsprófi í vélvirkjun, sem
að jafnaði tekur 4 ár, en 2 ár
(við nám hjá viðurkenndum
meistara í iðninni) hafi nem-
andinn lokið 4. stigs vélstjóra
prófi.
Nokkuð finnst mér skjóta j
skökku við oft, þegar talað er j
um menntaða menn. Yfirleitt
er þá átt við háskólamennt-
un.
En óhætt cr að fullyrða,
að sá sem hefir lokapróf frá
sjómannaskóla, hvort heldur
er stýrimanna- eða vélskóla,
og þá líka loftskeytaskóla, má
teljast vel menntaður maður,
á hvaða mælikvarða sem er.
Eg veit þess dæmi, að verk-
fræðingur hefir í greinargerð
talið vélstjóra og stýrimenn
til vel menntaðra manna..
Vélskólinn í Vestmannaeyj-
um mun nú, laugardaginn 1.
maí, bjóða öllum áhugamönn
um, sérstaklega vélstjórum,
að heimsækja skólann (við
Kirkjuveg) og kynnast þar
starfseminni, munu nemend
ur og kennarar sýna tæki
skólans kl. 10 til 12 og kl. 13
til 17. Vonum við að bæjar-
búar noti þetta tækifæri, sem
gæti orðið fastur liður í fram
tíðarstarfi skólans.
Jón Einarsosn,
forstöðumaður.
m. k. reyndist auðvelt að fá
mig til að fara hingað aftur,
og eins og bæjarbúar vita,
hefi ég verið nokkuð þaul-
sætinn síðan. En hvað um
það; með mótornámskeifun-
um lauk merltum þætti í véla
menntun íslendinga, sem vert
væri að minnzt yrði betur við
eitthvert tækifæri.
Vélskóli íslands var stofn-
aður 1911, og miðaði að því
fyrstu áratugina að mennta
vélstjóra gufuskipa, sem þá
voru allsráðandi á heimshöf-
unum. Fyrsta stóra mótor-
skipið er raunar tekið í notk-
un árið 1908 (Selandia), en
segja má, að gufuskipin lykju
sínu tímabili í seinni heims-
styrjöldinni. Fyrstu „stór-
skip“ okkar íslendinga voru
togarar, gufuknúnir, og voru
I víst komið til hagræn
sjónarmið líka; langan tíma
tók að fá varahluti og svo
það, að sjólag á fiskimiðum
við ísland leyfði ekki neinn
arr.arsflokks-útbúnað eða
mr.nnskap.
Að þessari stefnu gömlu
mannanna búum við enn.
Þótt nú séu fyrir nokkrum ár
; m sameinaðir skólarnir,
Móíornámskeið Fskifélags ís-
lands og Vélskólinn, stendur
enn í góðu gildi sú skoðun
meðal okkar, að aðeins það
bezta í tækninni henti ís-
lenzkri sjósókn. Og með ört
vaxandi tækniþróun hefir
bæði afli og öryggi batnað
verulega.
En gera allir sér grein fyr
ir því sem skyldi, e.ð til að
fylgjast tneð þessari þróun,
skyldunámi, og telur, að
framtíðarstarf við sjómennsku I
sé við sitt hæfi, fengið inn- i
göngu í Vélskólann.
En þeir unglingar skyldu |
jafnframt athuga það, sem
íyrr var sagt í þesari grein, I
að aðeins hinir beztu eru |
hæt'i' til ojómennsku hér við [
ísiandsstrondur. Vélskóhnn
leggur mikla áherzlu á sam-
vizkusemi og skyldurækní i
námi ,og aðeins þeir, sem
sýna í verki hvorttvoggja,
verða álitnir hæfir til lengra
náms, og þá samfara góðri
kunnáttu.
Fyrsta stig Vélskólans veit
ir réttindi til vélstjórnar á
bátum með allt að 500 hest-
afla aðaivél. Það svið nær
yfir alla minni fiskibátana.
En annað stigið veitir rétt tii
Frd Barnashólanum
Sýning á teikningum, handavinnu
og vinnubókum nemenda verður op-
in laugardaginn 1. maí kl. 10-12 og
13-18.
Barnaskóli Vestm.
Þeir Vestmannaeyingar, sem
óska eftir að fá veiðiréttindi í Út-
eyjum og á Heimaey, svo og þeir,
sem vilja leigja tún eða beitilönd
til landnytja, eru hér með beðnir
að sækja um þessi réttindi fyrir
12. maí n. k. til bæjarstjóra.
Hér er eingöngu átt við veiði-
rétt og landnytjar, sem eru kvað-
laus eign Vestmannaeyjakaup-
staðar.
Það skal tekið fram, að þeir,
sem fram til þessa hafa nýtt um-
rædd réttindi verða að öðru jöfnu
látnir sitja fyrir um áframhald-
andi afnot af þeim.
Bæjarstjóri.