Fylkir - 30.04.1971, Blaðsíða 6
6.
Fylkir
oooooooooooooooooooooooooooooó
Skipulagssamkeppni
Skiplagsstjórn ríkisins efnir til
hugmyndasamkeppni um skipulag
sjávarkauptúna á íslandi og tengls
þeirra við aðliggjandi sveitir og þétt
býli. Heimilt er að velja hvaða sjáv-
arkauptún á landinu sem er, með í-
búafjölda á bilinu 300 — 3000 íbúa.
Öllum íslenzkum ríkisborgurum og
útlendingum, búsettum á Islandi er
heimil þátttaka. Fyrstu verðlaun eru
400.000,00 kr., önnur verðlaun kr.
200.000,00. Skilafrestur er til 13.
september n. k. og eru útboðsgögn
afhent hjá trúnaðarmanni dóm-
nefndar, Ölafi Jenssyni, Bygginga-
þjónustu A. í. Laugavegi 26, Reykja
vík.
oooooooooooooooooooooooooooooo
í gjalddaga eru nú fallnir 3/5
hlutar þeirrar upphæðar, sem
greiða ber fyrirfram upp í vænt-
anlegt útsvar þessa árs.
Þeir gjaldendur, sem enn hafa
ekki greitt bæjarsjóði tilskildar
greiðslur eru beðnir um að gera
það hið fyrsta.
Útsvarsinnheimtan verður opin
til klukkan 18.30 á föstudögum í
sumar. Aðra virka daga til kl.
16.30.
oooooooooooooooooooooooooooooo
| Eyjamenri ekká íi
upg>áh@Sdi
Fracihal;! af 8. síðu.
starfsn'íferðii' þess flokks s. i.
20 ár.
Það cr því í fyllsta máta
eðlilegt, að menn taki and-
úðartali Karls um þessar
mur.dir, vm vissar staðreynd
ir varðandi þann flokk,, með
nokkurri varúð. Menn telja
eð’ilega ,að það geti varla
hafa vafizi fyrir jafngreind-
um manni og Karli Guðjóns-
syni í 30 ár, að það sé sama
hvað kommúnistaflokkurinn
kalli sig: Sameiningarflokk
alþýðu, Sósíalistaflokk eða
Aiþýðubandalag, svo eitthvað
sé nefnt; það verði alltaf Þjóð
viljaklíkan, þ. e. umboðs-
menn alþjóðakommúnismans,
sem öllu ráði. Ekki til að
vinna íslenzkri alþýðu gagn,
heídur til að skara eld að
cigin hagsmunum og útlends
kúgunarvalds.
Og ennfremur.
Það hlýtur einnig að vekja
athygli og umhugsun, að Karl
vill ekki ganga í Alþýðu-
flokkinn ,og með því skuld-
binda s;g til að starfa sem
s'íkur á þingi, ef til kemur.
Menn muna, að Karl hefur
einlmgt verið mjög harður
andstæðingur Alþýðufiokks-
ins, utan þings og innan.
Hvernig mun hann starfa
sem i tanflokkaþingmaður
eftir kosningar? Þannig er
| spurc.
En það sem vekur mesta
j athygli, bæði við framboð A1
I þýðuflokks og Framsóknar-
j flokks, er að valdsmenn þess
j ara flokka í Reykjavik virð-
| ast ekki telja þá eiga menn
J hér í E.vjum, sem hæfir geti
| talizt til þingsetu að aflokn-
| um kosningum í vor.
1 OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
I
iórnin í Suðurlands
stsi lilkynnir:
Við alþingiskosningarnar 13. júní 1971
| verður aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördegi
i í félagsheimilinu á Hvolsvelli og þar fer
j'fram talning atkvæða að kosningu lok-
inni.. :.JH
Framboðslista ber að afhenda formanni
yfirkjörstjórnar Freymóði Þorsteinssyni,
bæjarfógeta í Vestmannaeyjum, eigi síð-
cr en 4 vikum og 3 dögum fyrir kjördag,
eða í síðasta lagi miðvikudaginn 12. maí
1971.
Framboð verða úrskurðuð fimmtudag-
inn 13. maí 1971 kl. 14.00 í félgasheimil-
inu á Hvolsvelli.
Sveitarstjórum ber aðtilkynna formanni
yfirkjörstjórnar nú þegar, með símskeyti,
eða á annan hátt, tölu þeirra, sem á kjör-
skrá verða, eftir því sem næst verður kom-
ist.
Yfirkjörstjórnin í Suðurlands-
kjördæmi, 19. apríl 1971.
Fr. Þorsf-eÉmsson.
Péðl Haiðgrímsson.
Guðm. Daníelson.
HjaltS Þprvarðsson.
Lárus Agúsfr GísIqsoír
oooooooooooooooooooooooooooooo
RAKKI í VANSKILUM !
Sd, ssm tók frakka í mis
gripum í Lr.ndakirkju d ann-
an dag pdska er vinsamlega
beðinn að hafa samband við
Eyjó’f Gíslason, Bessastöðum
-. sinr: 1371.
Frakkinn, sem tapaðist, er
merktur nrfnplötu EG.
Ioooooooooooooo<
Eipir til sölu:
Einbýiihús við Breiðabliksveg
2 stofur, eldhús og WC á
hæð. 3 herbergi og bað í risi.
Þvottahús og geymslur í kjall
ara. Hægt að innrétta 2 til
3 herbergi. Bílskúr
Einbýlishús við Kirkjuveg,
9 herbergi, íbúð á þremur
TVÖ f
100 bíiah
OG ÓTAL
HÚSBÚNAÐAR-
VINNINGAR
SALA HAFIN
hæðum.
Hæð og rís vl'ð Bakkastíg
7 herbergja íbúð í forsköl-
t ðu timburhúsi.
Kjallaraíbúð við Skólaveg
2 herbergi og eldhús. nýstand
sett, með teppi og stofu og
gangi. Brunnur, sem bæta má
má við íbúðina.
Bifreiðar:
Opcl Capitan 1961.
Ford Falcon 1960.
Hagstætt verð og góðir
greiðsluskilmálar.
IIDL
Lögrfæðistofa Vestm.braut 31
Viðtslstími milli kl. 5 og 7
síðdegis. _ Sími 1878.
— Ileimasimi 2383 —