Fylkir - 30.04.1971, Page 7
Fylkir
7
P^yrri hluta apríl voru gæft I
ir stirðar og afli tregur í öll |
veiðarfæri. Þá bárust á land
hér 3.958 lestir af fiski af |
00 bátum. 46 bátar voru með
not, 25 með troll og 9 smærri
bátarnir voru á færum.
Þenn 15. apríl höfðu fiskast
hér 15.726 lestir en á sama
tíma í fyrra var aflinn 27.
154 lestir.
Afli er enn sáratregur í
netin og hafa nokkrir bátar
tekið upp og skipt yfir á troll
eða þorsknót. Á miðvikudag
fengu Huginn 14 tonn og
Gullberg 10 tonn í nótina.
í trollið hefur verið vax-
andi afli síðustu daga.. Gull-
fcorg landaði 31 tonni á mið-
vikudag og Magnús Magnús-
son var þá með rúm 14 tonn
eftir daginn. Uppistaða afi-
ans var ufsi. Þá hafa smærri
bátr.rnir fengið ágætan afla á
Jínu. Bára var með 6 tonn,
Þórdis og Sómi með á fjórða
tonn og Sigurbjörn 2% tonn
á miðvikudag, en afli þeirra
cr að mestu langa.
Síldveiðarnar.
M/b Örfirisey kom hingað
s. 1. mánudag með um 310
tonn af síld, sem veiddist út
af Alviðru eða á þeim slóð-
um. Hér var landað um 80
tonnum ,sem reynt var að
frysta í beitu og flaka, en
hitt hélt báturinn með áfram
til Faxaflóahafna.
Síldin var smá og horuð
sumargotssild, ein og ein
sæmilega stór innan um. Sam
kvæmt okkar málvenju kall-
ast slík síld ,rusl, sem ekki
cr í veiði- eða vinnsluhæfu
ástandi, en nú heitir hún allt í
í einu demantssíld. Vera má, j
að slík skilgreining henti
nokkrum spekúlöntum við
Fióann, en undarlega lætur
hún í eyrum okkar Vest-
mr.nnaeyinga.
algjört og undantekninga-
iaust bann við veiðum frá 1.
febrúar til 1. september ár
hvert. Samt hefur Sjávarút-
vegsráðuneytið nú þegar gef
ið út 5 undanþágur og vitað
er, að sótt hefur verið um
fleiri sem enn eru óafgreidd.
Það virðist fremur hæpin
róðstöfun pólitíkusa að veita
slíkar undanþágur þvert ofan
í álitsgerðir og ráðleggingar
þeirra fiskifræðinga, sem
mesta þekkingu og reynslu
hafa og ráðhollir hafa reynzt
sjómönnum um veiðar.
Skoðun fiskifræðinganna er
að stofninn þurfi algjöra frið
un um nokkurn tíma, eigi
hann að ná sér á strik aftur
og gefa aukna veiði. Þá skoð-
un hefur enginn hrakið með
skynsr.mlegum rökum.
Þcss vegna á síldarstofninn
hér við Suðuriand að fá al
gjöra friðun eins og fiskifræð
ingarnir leggja til, þó ímynd
aðir stundarhagsmunir ein-
staklinga eða fyrirtækja kalli
á annað.
Aflí vskýrslan:
Eftirtaldir bátar höfðu fisk
að yfir 400 tonn miðvikudag-
inn 28. apríl s. 1.:
Andvari 728
ííuginn II. 670
Sæbjrög 638
Kristbjörg 552
Þórunn Sveinsd. 543
Ilamraberg 541
Ver 534
Engey 533
Lundi 489
Kópur 467
Blátindur 458
Elliðaey 424
Ilellisey 421
Sindri 400
G.K.
Frá Bæjarleikhúsinu:
Höfðingalegar gjafir til nýja
spítalans.
Kr. 10.000,00 frá Ástu Sig'-
urðardóttur og Fri’ðfinni
Finnssyni, Oddgeirshólum,
auk bókar til að færa inn all
ar gjtfir. _ Kr. 5000,00 frá
G. J. og loks kr. 6000,00, sem
er ágóði af lokadansleik hjá
starfsfó'ki „Eyjabergs“.
Með beztu þökkum,
Ve. 29.4.
E. Gattormsson.
i TH sölu.
I Trilla til sölu.
Upplýsingar í síma 2304.
Bifreið til sölu
V-676 er til sölu. Bifreiðin er
Opel Record L 1964.
Upplýsingar í síma 1806.
HeÉergi éskast
Ilerberg óskast strax.
Upplýsingar í síma 1883.
CORTIN ‘64
Upp'ýsingar í síma 2352.
JÓN HJALTASON
Hæstarétarlögmaður
5krifstofa: DRÍFANDA við
'árugötu. Viðtalstími: kl. 4,30
— 6 virka daga nema Iaug-
ardaga k!. 11-12 f. h
2>ooooooooooooo
EINANGRUNARGLER
„SECURE“
A-gæðafloklcur.
Stuttur afgreiðs'utími.
Greiðslufrcstur.
Ábyrgð-
IH. Sigurmundss. hf.
Símar: 2344 _ 2345
>0 OOOOOOOOOOOOO-i
Suðurlandssíldarstofninn
hefur verið í lágmarki nokk-
ur undanfarin ár, síðan sum
arsíldveiði var stunduð af
fyrirhyggjuleysi hér í kring-
um Eyjarnar. Menn hafa ver
ið að gæla við þá von, að
stofninn færi aftur rð auk-
ast og dafna, en því miður
gaf veiðin s. 1. haust ekkert
slíkt til kynna.
Fiskifræðingar hafa ráðlagt
Guilna hliðið
Sýning laugardag 1. maí kl. 8.30 og sunnudag
2. maí kl. 8.30. _ Aðgöngumiðar seldir kl. 2 til
4 á föstudag (í dag) og laugardag kl. 2 til 4.
Pantanir sækist fyrir kl. 4 á laugardag, annars
seldar ö’ðruni.
Leikfélag Vestmannaeyja.
fæddur 25. júní 1952, dóinn 25 marz 1971
Hinzta kveðja frá Kristjáni og fjölskyldu
Þú varst hér heima, í hópnum okkar kæra,
hérna dvaldir eins og okkar barn.
Því löngun er — þér látnum þakkir færa,
lífsins stundum dimmt og kalt er hjarn.
í blóma lífs, er birtan virtist skína,
þinn bátur átti að klífa saltan mar.
Á augnabliki ævin mátti dvína,
enginn veit þann hátt, sem bar það að.
Við skiljum ei er skugga yfir dregur,
og skjótt er horfinn vinur okkur frá.
En æðri vera allan máttinn hefur
og eflaust si'ðar liugur skilja má.
En hljóð við stöndum hér við hvílu þína
og horfum yfir samfundanna tíð.
í minningunni mun þar sólin skína,
það milda sárin hógværð — viðmót þýð.
Sem faiðir, móðir, Anna og systkin kæru,
öll nú kveðjum þig méð klökkva í lund.
Munum eftir mildu ljósi skæru
og minnumst þín _ að lífsins hinztu stund.
Þó slökkni ljós _ þá lifir lengst í lijarta
sá lífsins neisti hér er kveiktur var.
Þú áttir hreysti og hugsun Ijúfa, bjarta,
um hógværð unga mannsins, Iíf þitt bar.
Vertu sæll og vafinn Drottins armi.
Þér vaki yfir fagurt englalið.
Guð, styrk þú þá, er standa nú í hanni
og stefndu liuga inn á fegri svið.
Þú gefur, tekur, græðir, linar sárin
og geislum vefur liverja þreytta sál.
Vertu öllum vernd í gegnum árin
og veit oss náð að skilja tregamál.
7Z_ú
BORGFJÖRÐ.
FÁST í SÖLUTURNINUM