Fylkir


Fylkir - 30.04.1971, Page 8

Fylkir - 30.04.1971, Page 8
8 Fylkir Dágóður skildingur. /Aalbikunarfé Vestmannaeyinga af vega- áætlun ríkisins nemur samtals krónum 9.177.500,00 á árurium 1966 fril 1971. Samkvæmt upplýsingum frá vegamálaskrifstofu ríkisins, nemur hlutur Vestmannaey- inga af benzínfé, sem ákveð- ið er kaupstöðunum til gatna gerðar úr varanlegu efni (malbikunar eða steinsteypu) samtals kr. 9.177.500,00 á ár- unum 1966 — 1971, og skipt- ist þannig: árið 1966 kr. árið 1967 kr. árið 1968 kr. árið 1969 kr. árið 1970 kr. árið 1971 kr. 996.600,00 1.388.700,00 1.461.700,00 1.528.400,00 1.602.100,00 2.200.000,00 Framlagið 1971 er áætlunar upphæð, byggð á að framlag- ið verði kr. 430,0 á hvern í- búa og er það bráðabirgða- tala, sem riotuð er við skipt- ingu þess hluta benzínfjárins, sem til kaupstaðanna gengur. Öíli'. ráðstafað. Allt mun þetta fé innheimt og því ráðstafað, að fram- laginu 1971 undanskyldu, en malbikunarframkvæmdir nú- verandi ráðamanna bæjarins þekkja allir. Þegar benzín- verðið var hækkað á sínum tíma og jafnframt ákveðið að kaupstaðirnir fengju hluta af því til gatnagerðar úr varan- legu efni, var gert ráð fyrir að vegagerðin greiddi þetta fé ekki út, heldur bókfærði það sem geymslufé, nema tryggt væri að það yrði not- að til slíkra framkvæmda, en ekki sem eyðslueyrir fyrir ka'pstaðina. Hér hlýtur að vakna sú spurning, hvort um grófa mis notkun á þessu fé sé að ræða. Það er a. m. k. víst, að all- verulegur misbrestur blasir við. Og eins virðist hæpin sú afsökun ráðamanna byggðar lagsins, sem þeir gjarnan tjalda í kringum sig, þegar þeir eru atyrtir fyrir að leggja niður malbikun, að fé hafi skort til þeirra fram- kvæmda. Sinnuleysi. Að öðru leyti skal hér litlu bætt við það, sem áður hefur verið sagt um sinnuleysi bæj arstjórnarmeirihlutans í sam bandi við malbikunarfram- kvæmdir. Þetta er sannköii- uð sorgarsaga byggðarlagsins og til stórtjóns fyrir íbúa þess. Vestmannaeyjakaupstað ur á beztu malbikunarsam- stæðu, sem til er í landinu, að undanskyldvm malbikunarvél um Reykjavíkurborgar. Þess- ar vélar hafa staðið ónotað- ar um nær 5 ára skeið. Ekki einu sinni verið teknar fram til að halda við og endurbæta þann hluta vegakerfis bæj- arins, cem búið var að mal- bika ,þegar núverandi ráða menn tóku við að afloknuin lcosningum 1966. Aðrir bæir telja þess háttar starfsemi þó j nauðsynlega og óhjákvæmi- lega. Rcykjavíkurborg byrjar á hverju einasta vori að yfir fara götur; leggja nýtt slit- lag á þær götvr, ssm eitt- hvnð hafa látið á sjá yfir vet- urinn, og heldur þannig vega I kerfi sínu í ágætu lagi allt I . ... j ario. ! Ráðamenn Vestmannaeyja- | kaupstaðar virðast halda að [ malbik þurfi ekkert viðhald þegar einu sinni er búið að Isggja það á. Og þeir hafa hagað sér eftir því nema nú að undanförnu, — og þá sér- staklega til þess skammaðir að breyta til. En þetta er mikill misskilningur, enda sjá bæjarbúar hvernig kom- iu er. Svo hirða ráðamennirnir malbikunarféð frá vegamála skrifstofunni, mestan partinn í daglegan eyðslueyri, án þess að hafast að við bygg .ngu nýrra vega úr varanlega efni. íicjdemisboðskapur. > Brautinn 10. marz s 1 er að ímna einn endemisboðskap bæiárstjórans okkar þav sem hjnr lýsir yfir, að í tið sjálf- stæðismanna við stjórn bæj- r.rins hafi bæjarverkfræðing- ! r, Þórhallur Jónsson, ekki fengið að ráða neinu um und irbyggingu undir malbik. Guð laugur hafi öll'.1. ráðið. Og af þeim sökum láti malbikaðar götur á sjá. Til dæmis um þær götur tekur MM svo 2 af þeim eiztu í bænum, Skóla veg og Heimagötu. Hér verða engar getur leidd ar að því, hvaðan MM hefur þessar hugmyndir sinar, né heldv.r skal reynt að grafast fyrir um sannleiksgildi þeirra. En því verður varla trúað að óreyndu, að bæjar- stjóri hafi þetta frá Þórhalli sjálfum, eða að Þórhallur hafi nokkuð vitað um þetta fieipur, fyrr en hann las. Því verður naumast trúað að Þórhallur Jónsson, há- menntaður verkfræðingur, hafi um árabil boðið lærdómi sínum og þekkingu upp á þau j kjör, sem þarna er lýst, án j þess að eftir hann liggi svo | mikið sem rifrildi af greinar- gerð til andmæla. Gáio ?.ð, Og bæjarstjóri segir fleira: Hann segir að þegar hann sjálfur varð bæjarstjóri, hafi Þórhallur loks fengið að njóta síri við gatnagerðina, og bend ir hann bæjarbúum á nýjustu göturnar til sannindamerkis um þá breytingu, sem varð. Hann bendir t. d. á Kirkju- veginn, sem malbikaður var að hluta eina ssinastur vega. j Vert er að taka undir með M | M. Gangið eftir Kirkjuvegin- \ - Eyjamenn ekki í Framboðsferli lokið. Meðan Helgi Bergs var i þriðja sæti á iista Framsókn- arflokksins í Suðurlandskjör dæmi, lét hann í veðri vaka, þegar hann var staddur úti í Eyjum, að hann væri sér- stakur fulitrúi Vestmannaey- inga. En nákvæmlega það sama sagði hann reyndar á ferðalögum um Skaftafells- s/sl". Þá taldi hann sig vera sérlegrn umboðsmann þeirra ausíur þar. Þessum sérstæða framboðsferli er nú lokið með ákvörðun hans um að gefa ekki lengur kost á sér í þetta. Vinarkve'ðja Framsóknar. Nú, þegar 3. sætið á lista j Framsóknar losnaði. reiknðu j cllir í Eyjum með því að Sig urgeir Kristjánsson hlyti það. Vestmannaeyjar eru önnur mannflesta sýslan í kjördæm- inu, og hefði verið eðlilegt frá byrjvn að fulltrúi héðan væri í einhverju af 3 efstu sætunum Framsóknarmönn- hér var úthlutað varamanns- ræti á listanum í kosningun- urr. 1987, rétt aftanundir Helga Bergs, og hefur S.K. mætt tvisvar á Alþingi á yf- irstandandi kjörtímabiii. En það gerist ,að flokksfor ustan í Reykjavík bregst hart við og lætur þau boð út ganga til fulltrúa á kjördæmis ráðsfundi, (sem ákveða fram boðslistann) e.ð fulltrúi frá Eyjum komi ekki til greina í neitt af efstu sætunum. Enda fór það svo, að Eyja- maður fékk ekkert einasta at kvæði til 3. sætis. Hinsvegar fær S.K. að vera í 6. sæti, og er þar auðvitað algerlega von iaus sem varamaður, hvað þá meira. Þetta er kveöja forustuliðs Framsóknarflokksins í Reykja vík til Vestmannaeyinga, og ættu kjósendur hér að minn- ast hcnn-.r við kjörborðið í vor. Loksinc ákveðið. Ráðamenn Alþýðuflokksins í Reykjavík lögðu mikið kapp á það í allan vetur, að fá Karl Guðjónsson í framboð fyrir sig í Suðurlandskjör- dæmi. Á tímabili var það til- stand orðið næsta broslegt. Annnn daginn var Karl tal- inn öruggur frambjóðandi þeirra, en hinn daginn var hann afskrifaður. Hver er ástæðan fyrir því, að Alþ feforingjarnir í Reykja vík lögðu þcssa áherzlu á að fá Karl í framboðið? Það er ekki gott að segja. En líklegt má teija, að þeir haldi það róg, að Karl G' ðjónsson er hér borinn og barnfæddur, og cins mun Karl sjálfur hafa látið drýgindalega um að hann muni halda eftir ein- hverju af sínu fyrra fylgi í uppbætur handa flokknum og j um frá Hvítingavegi og vestur j nð Skólavegi. Lítið á tígla- j sprungurnar, sem komnar | cru í malbikið t. d. á móts við hús nr. 70 og 84. Lítið á kaf.'ann sitt hvoru megin við leiðina frá kirkju í kirkju- garð. Þar eru víða þver- j sprungur í malbikinu, og ef vel er skoðað, sést lyftingin milli þeirra. Litið á skemmd irnar, sem komnar eru við gatnamót Boðas’.óðar. Það nýja orðið gamalt. Það leynir sér ekki að mal bikið á nýrri hluta Kirkju- vegs er víða orðið það skemmt, að tímaspursmál er, hvenær pollar detta á (eru reyndar komnir á 3 stöðum). Er þetta vegna þess að Þór halli Jónssyni hafi brugðist bogalistin og honum megi um kenna, þar sem nú var hann laus undan ,,ráðríki Guðlaugs“? Au’Jvitað ekki. Malbikið á þessari nýjustu malbikuðu götu bæjarins er barr, komið á þann aldur, að það fer að bila alvarlega, ef ekki e.r að gert í tíma. Það eru vinsamleg tilmæli til bæjarstjóra, að hann láti ekki nýjustu malbikvðu göt- unrar, sem enn eru ökuhæf- p.r, drabbast í sama farið og ýmsar hinar eldri. sé þannig nokkuð öruggur um kjördæmiskosningu. En Gylfi doktor hefur ekki athugað ,að vegna brottflutn ings úr bænum er Karl nú löngu slitinn úr tengslum við bæjarbúa og eins er hitt: Hver er hin pólitíska aðstaða hars nú? Á liðnu kjörtíma- bili og lengur hefur Karl tek ið þátt í harðri stjórnarand- stöðu og lagzt þar gegn mál- cfnum, sem hann nú verður rð taka að sér að verja, að einhverju leyti a. m. k. — ef að líkum lætur. Hvernig mun honum farnast í þeirri viður- eign við sjálfan sig, t. d. í kosningabaráttunni? Fólk hugleiðir. Allir vita að Karl Guðjóns- son var einn harðasti línu- lommúnisti sem fyrirfannst á íslandi, allt frá því fyrsta að hann fór að skifta sér af stjórnmálum. Hann var kom- inn verulega til vegs og valda í kommúnistaflokknum og þekkti éreiðanlega skipu- ’ag flokksins flestum betur. Karl Guðjónsson hefur meira að segja verið einn af fremstu mönr.urn í að móta stefnu og Framhald á 6. siðu.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.