Fylkir


Fylkir - 25.03.1977, Blaðsíða 4

Fylkir - 25.03.1977, Blaðsíða 4
4 FYLKIR Samþykkt bæjarstjórnar á tillögu minnihlutans um hitaveituna markar tímamót og á að tryggja framgang málsins Loksins nú var samþykkt samhljóða viljayíirlýsing bæj- arstjórnar um framgang hita- veitumálsins, en dráttur þess hefur valdið hæjarhúum miklu fjárhagstjórni. Meirihluti hæj- arstjórnar hefur verið hikandi, aðgerðir hægfara og að þessu unnið á allt annan veg en kunn ugt er um frá öðrum stöðum á landinu. Bæjarbúar munu því fagna því að eftirfarandi breytingar- tillaga minnihlutans við eigna- breytingaráætlun fjárhagsáætl- unarinnar var samþykkt með atkvæðum allra bæjarfulltrúa: „Til hraur-hitaveitu allt að kr. 100 millj. króna, sem eru á- ætlaðar 20% af framkvæmda- kostnaði 1977, smbr. áætlun Fjarhitunar h. f. í nóvember 1976. Jafnframt verði leitað eftir lánafyrirfreiðslu stjórnvalda 80% af kostnaðinum. Til að hraða verkinu verði gerð útboðsgagna þegar komið í kring, svo hægt verði að standa myndarlega að þessari bráð- aðkallandi framkvæmd til hags- bóta fyrir bæjarbúa. Teljum við framgang máls- ins svo þýðingarmikinn, að úrslitum geti ráðið um búsetu- ákvarðanir fólks, þar sem þeir þéttbýlisstaðir, sem ekki geta boðið nema olíukyndingu til húshitunar hljóta að dragast aftur úr vegna hins geysilega aðstöðumunar, sem orðinn er á þessu sviði. Jóhann Friðfinnsson, Sigurbjörg Axelsdóttir.” Með samþykki tillögu þess- arar er bæjarstjórn búin að taka á sig þá kvöð að vinna að málinu af fullum krafti og nýta alla möguleika, sem tiltækir eru. f sambandi við fjármögn- un er mér efst í huga, að leit- að verði fyrirgreiðslu Seðla- bankans, er fjármagnaði Við- lagasjóð, og eftir því sem ég best veit voru vaxtatekjur bankans af þeim viðskiptum orðnar yfir 700 milljónir króna um sl. áramót. Vitað er, að þessi ágæta stofn un hefur hjálpað mikið til hita- veituframkvæmdanna á Suður- nesjum og verður því ekki trú- að að óreyndu, að okkur verði ekki vel tekið, er við leitum á þau mið. ÚTTEKTARNEFNDIN Á FERÐ Þeir Ólafur Helgason, fyrrv. bankastjóri, Gylfi fsaksson, verkfræðingur, og Þráinn Egg- ertsson, hagfræðingur, er skipa úttektarneíndina margnefndu, héldu fund með bæjarstjórn þriðjud. 15. mars sl. Var þetta fyrsti fundur nefndarinnar með bæjarstjórn eftir að hún var skipuð í jan. 1976. Hefur minni hlutinn í bæjarstjórn gagnrýnt mjög sambandsleysi þetta og hefur ýmsu verið borið við af ráðamönnum hér. Það kom fram hjá nefndarmönnum, að þeir hefðu komið til fundar um leið og þess hefði verið óskað Virtist því greinilegt, að af næsta furðulegum ástæðum hafa forráðamenn bæjarins vilj að hafa þessi samskipti fyrir sig eina. Fundur þessi var hinn gagn legasti og ríkti mikill áhugi hjá nefndarmönnum að hraða störf LEIÐRÉTTING í grein minni um hina flaust- urslegu afgreiðslu fjárhagsáætl unarinnar, sem birtist í síðasta tbl. Fylkis, slæddist inn mein- leg prentvilla, þar sem vitnað var í tölur úr greiðsluyfirliti frá 30. sept. og það borið sam- an við yfirlit ársins. Hér birtist þessi hluti greinarinnar leiðrétt- ur: Við athugun á þessu plaggi og samanburð á því, og greiðslu- yfirlitinu út september kom ýmislegt skrýtið fram, m. a. þetta: A greiðsluyfirlitinu, er tekur til fyrstu 9 mánaða 1976, eins og fyrr segir, sést eftirfarandi um tekjurnar: ........................ Gjafafé ...................... 5.510.076 I „Yfirliti 1976”: ............................. Gjafir .................. 3.800.000 Þegar bæjarstjóri var spurður að því, hverju það sætti, samkv. framangreindu, að .gjafaféð’ hefði rýrnað um 50%, var engin svör að fá. Það virðist sem „gjafaféð” ætli að bögglast fyrir fleirum en álitið var. 1 þessum plöggum má einnig sjá, að eftir fyrstu 9 mánuðina hafði verið varið ............................... til eignabreytinga kr. 183.843.918 I „Yfirliti 1976” er þessi sami liður kominn niður í kr. 113.300.000 Þá hafði rúmlega 6 millj. kr. tekjur af leiguhúsnæði eftir 9 mánuðina breytst í 13 millj. kr. halla á „Yfirliti 1976”. Lesendur Fylkis eru beðnir afsökunar á þessum leiðu mis- tökum. J. F. Þegar þær staðreyndir liggja fyrir, er komið að bæjarstjóm, þingmönnum og öðrum þeim, er tekið hafa að sér forustu fyrir Eyjarnar að knýja á æðstu stjórnvöld að standa við marg- gefin fyrirheit um stuðning. Jóh. Friðf. um sínum og Ijúka verkefninu. Kom afdráttarlaust fram, að hlutverk nefndarinnar, eins og nafn hennar bendir til, er fyrst og fremst að leggja fram gögn, er sýna fjárhagsstöðu kaup- staðarins og hinar mjög nei- kvæðu breytingar, er hér hafa orðið á því sviði eftir náttúru- hamfarirnar. yoyyynynQpynyoyíjyjíynynyDyyyfjyDyoyrjypgngpnpgngnQo^rororo^roror^raQOQnQrtrorororararororvj (Tj CXj cTj CXj <X> cX> cX><X> uo cX> CXJ tX) txj (Xi cT> (X> cX) cXj <X> <Xj <X> (X) cx> cxj oo oo oo oo cxj oo cxj oo oo oo oo oo oo oo oo ocj oo I FIMLEIKA' OG SKEMMTISfNING I 86 86 88 *■ 30 86 í íhrríttahnllinni Pfi. mars Unlfltan 3. p h. * 88 86 86 86 86 86 88 86 86 86 38 86 fjci ycj yu yn yo yo ycj yu yy <jcj yo yo yc> <X> QD Qpopuuup yo <X> yt? QOQOQOQOQOQOQOQð QO ooooooooooopijo on nnnonnnn cXjcXxXicTjcXxXjcTjctjcXjcXxTxTx^cXícXjcXxXjiXxXiXx^xXjotctjíXJcXjcxjcxjcxjotcXjcTjcXxTxXjcXxTxXxTxXcTjcXjoo FIMLEIKA OG SKEMMTISÝNING í íþmttahöllinni 26. mars klukkan 3. e. h. Fjölbreytt skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna. Fimleikaflokkurinn Léttfetar og Scheving bræður. 86 86 86 86 88 96 86 86 86 FRÉTTATILKYNNING FRÁ SPARISJÓÐI VM Aðalfundur Sparisjóðs Vest- mannaeyja fyrir árið 1976 var haldinn 27. febrúar s.l. Á fund- inum kom fram, að heildarinn- lán námú í árslok 332,5 millj. og höfðu aukist um 40,1% á árinu 1976. Heildarútlán námu í árslok 259,5 millj. Bundin innstæða í Seðlabanka nam í árslok 76,7 millj. og var 23,08% af heild- arinnstæðu. Bókfærðar fast- eignir námu í árslok 8,5 millj. en var að brunabótamati 59,8 millj. Rekstrarhagnaður ársins var 2,5 millj. og varasjóður í árslok 7,7 millj. Fimm manna stjórn er í Sparisjóði Vest- mannaeyja, Arnar Sigurmunds- son, Georg Hermannsson, Jó- hann Björnsson, Magnús Magn ússon og Sigurgeir Kristjáns- son, sem er formaður. Endur- skoðendur kosnir af bæjar. stjórn eru Eyjólfur Pálsson og Gísli G. Guðlaugsson. Starfs- fólk var í árslok 7. Sparisjóðs- stjóri er Benedikt Ragnarsson. REIKNINGAR SPARISJÖÐS VESTMANNAEVJA FVRIR ÁRIÐ 1976 REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 1976 GJÖLD: TEKJUR: Vaxtagjöld 37.850.625 1. Vaxtatekjur: 13.853.400 Forvextir 38.066.084 Afskriftir: Aðrar vaxtatekjur 13.486.735 51.552.819 834.530 2. 801.300 Af húsbúnaði og áhöldum 298.113 1.132.643 3. Ýmsar tekjur 2.983.054 Ráðstöfun hagnaðar: Gjöf í íþróttahús 561.261 Lagt í varasjóð 1.939.244 2.500.505 Kr. ~ 557337.173 Kr. 55.337.173 EFNAHAGSREIKNINGUR pr. 31. DESEMBER 1976 EIGNIR: SKULDIR: 1. Víxlar 235.740.884 1. Sparifé: 2. 7.939.553 ... 201.429.866 3. 15.325.600 Bundnar í 6 mánuði 3.760.908 4. 548.110 29.147.922 5. Fasteignir (brunabótamat 59,8 mill.) 9.310.954 Bundnar í 10 ár 1.630.749 4- afskrifað 834.530 8.476.434 Vaxtaaukareikningar 41.849.474 277.818.919 2.748.217 2. 36.588.032 298.113 2.450.104 3. 18.155.162 7. Innstæður í bönkum: 4. Fyrirfram gr. vextir 7.206.880 Viðskiptareikningur í Seðlab. 10.466.806 5. Inneign Viðlagasjóðs 17.325.000 Bundin innstæða í Seðlab 76.758.315 6. Stofnfé 7. Varasjóður 5.793.587 8. Tryggingarsjóður sparisjóða 278.029 8. Tekjuafgangur 1976 2.500.505 9. Ógreiddir vextir 1.225.650 -r framlag til íþróttamála 561.261 7.732.831 10. Aðrar eignir 589.526 11. Sjóður 3.308.128 Kr. 364.854.324 Kr. 364.854.324 Vestmannaeyjum, 31. janúar 1977 BENEDIKT RAGNARSSON (sign.) í stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja: Sigurgeir Kristjánsson, form. (sign.) Magnús Magnússon (sign.) Jóhann Björnsson (sign.) Arnar Sigurmundsson (sign.) Georg Hermannsson (sign.) Við undirritaðir höfum endurskoðað reikninga Sparisjóðs Vestmanna- eyja fyrir árið 1976 og vottum, að reikningar eru í samræmi við bækur Sparisjóðsins. Við höfum sannreynt að birgðir víxlar, verðbréfa, sjóðs- eignir og aðrar eignir, samkvæmt þessum reikningi eru fyrir hendi. Vestmannaeyjum, 10. febrúar 1977 Gísli G. Guölaugsson (sign.), Eyjólfur Pálsson (sign.)

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.