Fylkir


Fylkir - 11.03.1978, Blaðsíða 4

Fylkir - 11.03.1978, Blaðsíða 4
4 FYLKIR LOÐNUBRÆÐSLA. f samtali við Viktor Helgason kom þetta fram: Þa'.in 10. mars hefur F.I.V.E. brætt 11000 tonn loðnu, en á sama tíma í fyrra 32000 tonn. Munurinn á magninu stafar af því fyrst og fremst, að í fyrra barst fyrsta loðnan hingað 5. febrúar, en núna 21. febrúar. Verksmiðjan getur nú brætt 8000 tonn á viku með jöfnum gangi. SJtKRAFLUTNINGAR. vegna neyðarástands, sem skapaðist um sjúkra lutninga í bæ.ium hefur lögreglan tekið akstur sjúkrabifreiðarinnar að sér að nýju, a. m. k. til næstu mánaðamóta. Bæjarráð gekkst í að leita samninga um bráða- birgðalausn ogmun bæjarstjórn í framhaldi af því leita samn- inga við dómsmálaráðuneytið um varanlegri lausn. Er þetta mál nú algerlega í höndum bæj arstjórnar og ráðuneytisins, en ekki lögreglunnar eins og marg- ir halda. Það sem gert hefur þetta mál svona flókið, er fyrst og fremst að bæjarsjóður hef- ur ekki greitt "yrir þessa þjón- ustu, sem honum þó ber að gera. HROGNAFRYSTING. í gær voru fyrstu loðnuhrogn in fryst hér í Eyjum á þessari vertíð, og er það fyrsti staður- inn á landinu sem það gerir að einhverju marki. Japanir, — kaupendur hrognanna, — telja nú fyrst hægt að frysta þau, og hafa gefið grænt ljós þar um. Menn em bjartsýnir um að loðnuhrognafrysting geti orðið talsverð á þessari vertíð, en ekki er gert ráð 'yrir frystingu á loðnu að þessu sinni, vegna þess hve hún er seint á fsrð suður með landinu. undanförnu gætt í bænum,. að Siskvinnslufyrirtækin skuldi Raf veitu Vesimannaeyja fúlgur fjár. Pað rétta er, að þau skulda febrúarreikninginn og ekki annað. Til gamans má nefna, að F.I.V.E. kaupir raf- orku fyrir ca 25—30 milljónir króna á ári, sem gerir að meðal tali 2—3 milljónir á mánuði. Alls mu'-iu fiskvinnslufyrirtækin kaupa rafmagn fyrir 10—11 milljónir króna á mánuði. Heildar raforkusala rafveit- unnar til bæjarbúa er áætluð f.yrir 331,7 milljónir króna á ár- inu 1978. Á það leggst síðan söluskattur og verðjöfnunar- gjald að upphæð 73,9 milljónir krc.ia. TILBOÐ voru opnuð hjá Bæjartækni- fræðingi föstudaginn 10. mars í yfirbyggingu dælustöðvarhúss Fjarhitunar Vestmannaeyja við Kirkjuveg. Eitt tilboð barst frá Stein- grími E. Snorrasyni o. fl. kr. 15.988.560,00 eða 136,5% mið- að við kost'.iaðaráætlun hönn- uða, kr. 11.709.000,00. Nægur orkuforði Framhald af 1. síðu. af fljótandi bráðnu hrauni. Iðn- aðarráðherra, Gunnar Thor- oddsen, féllst á að fela orku- stofnun framkvæmd verksins og veitti jafnframt til fé úr Orkusjóði að upphæð 3 millj. króna. Verki þessu er nú lokið. Bor- aðar voru tvær holur og sýna þær að storkmm hraunsins hefur jafnvel orðið hægari en vísindamenn gerðu ráð fyrir. f fyrri holunni var þegar komið í 350 stiga hita á 16 — 20 m. dýpi, en í hraunglóð með 700 — 800 gráða hita á um 25 m dýpi. Síðari holan var boruð nokkru ofar í hrauninu, þar sem það er um 80 m á þykkt yfir sjávarmáli og reyndist þar komið niður í hraunglóð með sama hita og í fyrri holunni á 26 til 30 m dýpi. Er þar með búið að ganga endanlega úr skugga um að enn er tuga metra þykkt lag af bráðnu fljótandi hrauninu með allt að 900 gráða hita og er þá miðað við sjávarmálsdýpi, en lagið er enn þykkara ef hitinn ’nær niður fyrir sjávarmál, eins og vísindamenn telja líkur á. Giskað hefur verið á, að storkn un hrauns væri um 1 m á ári við venjulegar aðstæður þegar neðar dragi og liggur því alveg ljóst fyrir að nýtanleg orka í hraunhitanum til hitunar mun stærra byggðarlags e'.i Vest- ÖSSUR KRISTJÁNSSON, orstöðumaður rannsóknar- stofu fiskiðnaðarins saeði: Komið hefur fram, að loöna sem veiddist 9. mars sl. hafði ekki hrygnt, og má búast við 10 — 14 dögum til hrygningar. Allar líkur benda til að loðnu veiðin verði a. m. k. til mánaða- móta. Fitan í loðnunni síðustu daga hefur verið 4—5% en þurrefnið 17%. Þetta fituinnihald er gott, þó heldur mir.na en verið hef- ur undanfarin ár. BERGUR II. Á LEIÐ í HÖFN MEÐ FULLFERMI. Bergur II. var keyptur til Vestmannaeyja í júnímánuði sl., þar seni hann var til viðgerðar í Es- bjerg í Danmörku, og hét Hilmir KE 7. — Eigendur eru, eins og nafnið bendir til, Bergur h. f., þ. e. Kristinn Pálsson og félagar. — Síðan var hann lengdur um 4,8 metra og yfirbyggður; skipt var um brú og margskonar aðrar lagfæringar gerðar. Burðargeta er nú um 510 tonn. Skipstjóri er Sævald Pálsson og I. vélstjóri Vigfús Waagfjörð, sem verið hefur vélstjóri hjá þessari útgerð mannaeyjar eru, mun endast um alllangt árabil. Pegar þess er gætt, að iivert einasta sveitarfélag á landinu, sem telur sig hafa einhvern möguleika á jarðvarma, jafn- vel þó að þurfi að sækja han'.i um langa.i veg, eyða tugum og jafnvel hundruðum milljóna til jarðborana, verður það að telj- ast yfirgengileg sorgarsaga fyr- ir Vestmannaeyinga hvað bæj- aryfirvöld hér ha'a verið stein- sofandi og haft um það enga fornstu að nýta hitaorkuna í Liýja hrauninu, sem þó er inn- an gömlu bæjarmarkanna og stofnkostnaður við virkjun hit- ans án efa lægri en nokkurs staðar annars staðar á landinu. Verður það verðugt verkei.ii nýkjörinnar bæjarstjórnar í vor, að hrinda þessu máli í framkvæmd. Guðl. Gíslason. FASTEIGNA- MARKAÐURINN Nýr sölulisti vikulega. Stoiírtofi Vm.: Birof. I, I. Heð VUMaMfml: 15JO—f», mlðvlkud. —JMuUca. Sfml 1147. SkrtlMofa Rvfk: CmrtMtnrtl 11. VUKaUtfml: Minudafk of þriðjtu <J*f». — Slml 1J»45. JÓN HJALTASON, hrl. RAFORKUVIÐSKIPTI. í aldarfjórðung. —. Blaðið óskar öllum hlutaðeigandi til hamingju með þetta mýndarlega og vel Þess misskil'iings hefur að búna skip. (Ljósm.: Sigurgeir).

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.