Fylkir - 27.05.1978, Blaðsíða 1
Kjósum starfandi sjómann
í bæjarstjórn
VESTMANNAEYINGAR
Notid tækifærid vid kjörbordid á morgun og skiptid um
yfirstjórn bæjarmálanna.
Fulltrúum vinstri flokkanna hefur á undanförnum kjör-
tímabilum algerlega mistekist stjórn bæjarmálanna.
Leyfid nýjum mönnum ad reyna sig vid vidfangsefnin.
Til þess eru vítin ad
varast þau
Bæjarbúar hafa á undan-
förnum árum verid ad tapa yfir
milljón krónum á dag vegna
trassaskapar og framkvæmda-
leysis í sambandi vid nýtingu
hraunhita til upphitunar húsa
hér í bæ. í vidtali vid breska
bladid NEW CIENTIST fyrir
meira en þremur árum sagdi
núverandi bæjarstjóri m.a. í
sambandi vid tilraunir med
nýtingu hraunhitans:
„Eins og stendur hitar þetta
kerfi sjúkrahúsid og 30 hús að
auki. Næstu þrjú árin, ef
efnahagurinn leyfir, mun þad
samtengjast um bæinn.
KOSTNAÐURINN VIÐ
HITUNINA ER HELMING-
UR AF OLÍUHITUN.
Zophoníasson áætlar ad þad
ætti ad vera hægt ad anna
hitaþörf Heimaeyjar þangad til
á fyrsta tug næstu aldar".
Þessir menn hafa allt frá
ársbyrjun 1974 vitad ad hægt
var med einföldu móti ad nýta
hraunhitann til upphitunar
húsa og spara bæjarbúum þar
med yfir eina milljón á dag, sem
ad hálfu hefdi gengid tif
lækkunar kyndingarkostnadi
og ad hálfu til nidurgreidslu á
bæjarkerfinu og rekstri hita-
veitunnar. En rádamenn bæj-
arins kusu heldur ad láta
olíufurstana í Austurlöndum
halda áfram ad selja bæjar-
búum olíu til kyndingar.
Er þetta mesta ardrán, sem
nokkurn tíma hefur verid
framid hér í Eyjum. Fulltrúar
Sjálfstædisflokksins hafa heitid
því afdráttarlaust ad koma
hitaveitu um allan bæinn á eins
skömmum tíma og hægt er ad
framkvæma verkid, verdi þeim
gefid tækifæri til þess, med því
ad fela þeim forystu bæjarmála.
Gatnakerfid óvidunandi
Allan þann tíma sem Magnús
Magnússon var bæjarstjóri
vann meirihluti bæjarstjórnar
þad afrek ad hreyfa vart vid
malbikunartækjunum. Allafí
tímann frá 1966 til 1972 voru
malbikunarvélarnar vart
hreyfdar. Fyrst á árinu 1977
voru vélarnar aftur teknar í
notkun til vidgerdar á gatna-
kerfinu.
. Gatnakerfid hér í Eyjum ber
ljósan vott um meiri trassaskap
en til þekkist hjá rádamönnum
nokkurs kaupstadar annars-
stadar á landinu. Sama er ad
segja um vidhald gangstétta.
Undantekning er þó um 15
metra kafli á Skólaveginum,
Framhald á.3. síðu.
Við viljum breyta
Vkt teljum hreinlætisadstödu vid höfnina í aigjöru
hígmurki. Klósett er faiid á einum stad í Fridarhafnar-
skýlinu. Menn geta ekki einu sinni þvegid'sér um hendurnar,
svo nokkur myndsé ú. Þesstt vilijum vid breyta.
AÐSTAÐA FYRIRALDRAÐFÓLK TIL VINNU.
Mikid af öidrudu fólki hefur fullkominn iutg á ad vinna
part úr degi eda allan daginn. Þetta fólk er vant v'tnnu og
vinnan styttir því daginn, sem annars yrdi því langur. En
möguleikar þessa fólks adfá vinnu vidsitt hæft eru oflitiir.
Þessu viljum vid breyta. Þad er hagkvæmt fyrir bæj-
arfétagid adfá ad njóta starfskrafta þessafólks sem tengst.
KJÓSUM D-LISTANN.
I undanförnum blödum hefur verid fastttr dálkur í
bladinu medyfirskriftinni, VIÐ VILJUM BREYTA.
Þar hefur verid bent á mörg atridi, sem betur mœttu fara í
okkar bœ.
Þú ert óruggiega sammála okkur íþeim efnum sem nefnd
hafa verid. Þessar breytingar nást ekkt nema med sigri D-
listans á morgun. Þitt atkvædi getur rádid úrsiitum, hvort
breyúngar verdigerdará rekstribœjarfélagsins.