Fylkir


Fylkir - 27.05.1978, Blaðsíða 2

Fylkir - 27.05.1978, Blaðsíða 2
FYLKIR Ritnefnd: Sigurður Jónssca (áb) Magrms Jonasson Steíngrímur Arnar , Afgr. og augl.: Fáll Sch?ving Símar 1344 og 1129 Dtgefandi: SjáUstæðísfélögin í Vesímanr.aeyjum. Offsetprentun: Prentsmiðjan Eyrún h.f. KJOSENDUR MUNU SVARA Sigurgeir Kristjánsson, fulltrúi Framsóknarflokksins hefur lýst því yfir í blaði sínu, Framsóknarbladinu, ad hann vilji engan starfandi sjómann í bæjarstjórn. Blad kratanna, Brautin, hefur lýst því yfir ad kratar telji ad ungt fólk eigi engin afskipti ad hafa af bæjarmálum. Hverskonar furdufuglar eru þad eiginlega, sem svona hugsa og skrifa. Vestmannaeyjar eru ad verda, sennilega um langan tíma enn, fyrst og fremst sjómanna og út- gerdarbær. Engan starfandi sjómann í bæjarstjórn segir Fram- sóknarflokkurinn. Er svo sannarlega til athugunar fyrir sjómenn sú fyrirlitning sem framsóknarflokkurinn sýnir sjómannastéttinni í heild med þessari afstödu sinni og rétt ad minnast þess vid þad tækifæri, sem nú gefst í kosningunum á morgun. Og kratarnir, sem hafa verid ad slá fram lækkun kosningaaldurs nidur í 18 ár. Engin afskipti unga fólksins af bæjarmálunum. Allt tal þeirra um lækkun kosningaaldurs er sjáanlega af þeim toga einum spunnid, ad þeir vilja nota atkvædi unga fólksins til þess eins ad kjósa gömlu lummumar í allar trúnadarstödur. Kosningaréttur og kjörgengi fylgist ad og hrein fáviska hjá krötum og ósvífni ad vera ad tæpa á því ad skerda kjörgengi unga fólksins. Kjósendur munu svara FRAIÞROTTAMIÐSTÖÐINNI Breytingar á almemuim tímum í Sundlaug: Sumartími 22. maí til 1. september: Mánudag — föstudag: Kl. 7-9 alm. tímar saunaböðin opin. Kl. 12-13 alm. tímar, saunaböðin lokuð. Kl. 15-17,30 barnatímar, boltaleikir og fjör. Fullorðnir eru líka velkomnir á þessum tíma og saunaböðin eru opín. Kl. 17,30-21 alm. tímar, saunaböðin opin. Laugardaga er opið: Kl. 8-12 og 13-16, saunaböðin opin. Sunnudaga er opið: Kl- 8-12, saunaböðin opin. Fullorðnir, athugið, að aðgögumiði að sund- laug gildir líka í líkamsræktina (þreksalinn), en þar inni eru alls konar tæki til að styrkja líkamann. ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN. RAUÐUR KJÖLUR I umrædum á frambodsfundinum í fyrrakvöld kom fram ad nemendur í Gagnfrædaskólanum hefur verid kennd bók, sem Kúbuvinafélagid gaf út og saman tekin af Úlfari Þormódssyni, bladamanni Þjódviljans, MÁLÆFINGAR „Tél alveg ótvírœtt, að við loforð stjórn? arsáttmálans utn hertiiB verði staðið' Sautjándi madur á frambodslista Alþýdubandalagsins, Gardar Sigurdsson sagdi í lokarædu sinni, ad þad væri lygi ad bókin væri til. Fylkir birti hér mynd af forsídu ásamt mynd af einni bladsídu úr bókinni. TILHUGALÍF Brautin sem kom út í gær segir frá því ad fái kratar þrjá menn í bæjarstjórn muni þeir mynda meirihluta í bæjarstjórn med kommum. Þá hafa kjósendur þad á hreinu, og er ekki úr vegi ad benda lýdrædissinnudum jafn- adarmönnum á þennan Braut- ar-bodskap. x-D BÍLARTILSÖLU Bedford vörubíll, 3 11% tn., smídaár 1964. Ford FIOO (SNATI) smídaár 1973. Upplýsingar í síma 1219. Aðeins kr. 1815.000 KOMINN Á GÖTUNA MEÐ RYÐVÖRN OG ÖLLU TILHEYRANDI. TIL AFGREIÐSLU STRAX. FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDi Davíð Sigurðsson hf. SÍÐUMULA 35. SÍMAR 38B4S — 388B8

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.