Fylkir - 20.02.1986, Blaðsíða 2
Grímur
Gíslason
Ég gef kost á mér í prófkjör
Sjálfstæðisflokksins vegna
áhuga míns á bæjarmálum. Ég
hef um árabil verið virkur í
pólitísku starfi innan flokksins
og finnst því kominn tími til að
Hafliði
Albertsson
Ég tel að næsta bæjarstjórn
lendi í því að þurfa að hægja
nokkuð á sér í verklegum
framkvæmdum. Það verður að
borga úr bæjarsjóði til hitaveit-
takast á við stærri verkefni.
Mörg erfið verkefni bíða
þeirra, er takast munu á við
stjórn bæjarfélagsins á n.k.
kjörtímabili. Hæst ber þar lík-
lega mál Fjarhitunar Vest-
mannaeyja. Bæjarstjórn hefur
nú nýlega mótað nýja stefnu í
gjaldskrárnrálum veitunnar. í
fyrsta sinn mun bæjarsjóður nú
leggja fram fjármagn til þess að
niðurgreiða heita vatnið til
notenda.
Þarna er, að ntínu mati, á
ferðinni stefna sem halda ber
áfram til þess að létta greiðslu-
byrði. bæjarbúa og stuðla þá
jafnvel að jákvæðari búsetu-
þróun með því.
Það er lítil skil hægt að gera
því í stuttum pistli sem þessum
hvaða önnur verkefni munu
vega þungt. Þó má nefna að
málefni aldraðra hljóta að
verða ofarlega ásamt gatnagerð
og málum hafnarinnar.
Eitt er það mál sem komið
unnar, vegna þess hve verðið á
heita vatninu er hátt.
Næstum er búið að malbika
allt gatnakerfið og í framhaldi
af því verður að gera stórt átak í
að koma gangstéttum við þær
götur sem eftir eru. Það ætti að
vera mögulegt á næsta kjör-
tímabili, þó ekki fyrr en seinni
hlutann.
Á þessu kjörtímabili hef ég
starfað sem formaður bruna-
ntálanefndar og hef kynnst því í
gegnum það starf hversu mikil-
vægt það er fyrir hvert bæjar-
félag að eiga vel búið slökkvi-
lið. Hér hefur tekist að ná
nokkuð góðum árangri en ég
tel þó að bæjaryfirvöld þurfi að
gera áfram vel og vil gjarnan
vinna að þeim málum á næsta
kjörtímabili.
Á þessu kjörtímabili hefur
tekist að ná fram ýmsum leið-
réttingum varðandi gjaldamál
bæjarins. Þannig hefur álag á
fasteignagjöld verið fellt niður,
hefur upp nú nýlega og hefur
stungið marga hér í auga. Það
er kosningadagur sveitar-
stjórnarkosninganna í vor, en
hann ber upp á Sjómannadags-
helgina. Það fer illa saman og er
illt til þess að vita að löggjafar-
samkundan skuli ekki virða
þennan frídag sjómanna-
stéttarinnar og láta þeim hann
eftir í stað þess að annað hvort
verða þeir að fresta honum að
að hann gleymist meira eða
minna í kosningaslag.
Við næstu kosningar verða
talsverðar breytingar. Þá kjósa,
í fyrsta skipti, fleiri en nokkru
sinni fyrr, vegna lækkunar
kosningaaldurs í 18 ár. Það
hlýtur því að vera kappsmál að
ungur maður verði ofarlega á
lista Sjálfstæðisflokksins við
næstu kosningar.
Ég er yngsti maðurinn í
framboði í þessu prófkjöri og
þætti mér vænt um góðan
stuðning.
útsvar verið lækkað og leið-
rétting gerð á fastagjaldi vatns-
veitu.
Á næsta kjörtímabili verður
að halda áfram á þeirri braut
sem mörkuð hefur verið í upp-
græðslumálum. Margt smátt
gerir eitt stórt. Taka verður
áfanga á hverju ári og rækta
upp.
Þá má einnig gera ráð fyrir
því að á næsta kjörtímabili
verði að búa betur að eldra
fólkinu í bænum.
Halda þarf áfram við að
byggja íbúðir fyrir aldraða.
Ég tel að á næsta kjörtímabili
þurfi að taka málefni náttúru-
gripasafnsins til umfjöllunar
þ.e. að auka virðingu þessu t.d.
með að koma upp frekari starf-
semi, steinasafni og einnig
hugsanlegri stækkun safnsins.
Einnig þarf vegur byggðasafns-
ins að verða meiri en á því eru
góðar líkur með ráðningu á
nýjum manni.
Georg Þór
Kristjánsson
Nú um helgina fer fram próf-
kjör okkar sjálfstæðismanna í
Vestmannaeyjum og útkoman
úr því, ræður síðan röð efstu
ntanna á lista flokksins í bæjar-
stjórnarkosningunum sem fram
fara í vor. Ég hef tekið þá
ákvörðun að gefa kost á mér í
prófkjör í þriðja skipti þar sem
ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn
og bæjarfélagið allt hafi not af
starfskröftum mínum. Á svona
tímamótum fer ekki úr vegi að
hugleiða hvað vel hefur verið
gert og eins það, hvað betur
hefði mátt fara. Það skal segjast
eins og er, að ekki hafa öll mál
þróast eins og ég helst vildi og
mörgu má breyta til betri vegar.
En því verður ekki neitað að
framfarir hafa verið mikíar í
bænum þetta kjörtímabil, sér-
staklega í rekstrinum og það er
svo ótal margt sem þarf að hafa
í huga við rekstur fyrirtækis á
borð við Vestmannaeyjabæ. Ég
*
Omar
Garðarsson
Það hafa sjálfsagt margir velt
því fyrir sér hvers vegna ég hafi
ákveðið að gefa kost á mér í
prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
fyrir bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningarnar að vori.
Ég tel mig með því móti geta
stuðlað að framgangi margra
þeirra mála sem ég hef áhuga á.
Helsta áhugamálið er að gera
hag bæjarins okkar sem mestan
og skila þannig blómlegu búi til
framtíðarinnar og komandi
ntun áfram seni hingað til
leggja mig allan fram. nái ég til
þess kosningu, til þess að gera
bæinn okkar sem byggilegastan
og þægilegastan. Það hefur
ekki framhjá neinum farið að
útlit bæjarins er eitt það falleg-
asta á landinu og megum við
vera stolt af því. En þó svo að
bærinn hafi tekið stakkaskipt-
um í stjórnartíð okkar sjálf-
stæðismanna má alls ekki sofna
á verðinum og halda verður
áfram þeim framförum sem átt
hafa sér stað á undanförnum
árum.
Nái ég kosningu mun ég
vinna að heill og gæfu byggðar-
lagsins og taka ákvarðanir af
minni fyllstu sannfæringu og
vera sjálfum mér samkvæmur í
minni vinnu fyrir Vestmanna-
eyjabæ.
kynslóða.
Afstaða mín til hinna ýmsu
mála munu að sjálfsögðu mót-
ast af því að ég er sjómaður, ég
tel reyndar nauðsynlegt að
sjómenn eigi málsvara og full-
trúa í bæjarstjórn. Við Vest-
mannaeyingar höfum verið í
fylkingarbrjósti og barist fyrir
öryggismálum sjómanna, ég
mun leggja á það mikla áherslu
að þeim sess haldi Vestmanna-
eyingar í framtíðinni.
Þá mun ég vinna að öllum
þeim málum sem ég tel til heilla
horfa fyrir bæjarfélagið, sam-
FRAMBJt
í PRÓ
SJÁLFSTÆÐ!
22. OG 23. FI
Unnur
Tómasdóttir
Það er staðreynd að um-
hverfið hefur mikil áhrif á ein-
staklinginn. —
Undanfarin ár hafa átt sér
stað miklar framfarir í um-
hverfismálum undir forystu
sjálfstæðismanna hér í bæ, það
er auðvitað gatnagerðin sem
skiptir sköpum í þeim efnum,
þó að vissulega komi fleira til.
Margir gestir hafa sótt Eyjarnar
heim undanfarin ár og segja má
að það hafi verið samdóma álit
manna að bærinn væri bæði
snyrtilegur og hreinn. Þetta er
nokkuð óvilhallur dómur, sem
hvetur menn til að halda áfram
á sömu braut.
Á s.l. 4 árum hefur margt
áunnist, má þar nefna byggingu
á 12 íbúðum aldraðra, hvern
áfangann af öðrum við
Hamarsskóla sem er mjög vist-
Ieg bygging, gatnagerð, dælu-
stöð við höfnina dýr fram-
kvæntd, en lætur lítið yfir sér.
Það er jafn Ijóst að margt
býður úrlausnar næstu bæjar-
stjórnar, s.s. áframhaldandi
gatnagerð, verknámshús við
Framhaldsskóla, nýjar íbúðir
aldraðra eru fyrirhugaðar á
þessu ári og að fleiru þarf að
huga í húsnæðismálum við
Hraunbúðir, fyrir liggja teikn-
ingar af starfsmannabústað við
sjúkrahúsið, sem er mjög dýr
framkvæmd fyrir bæjarsjóð.
Hér hefur aðeins verið drepið á
fátt eitt en af fleiru er að taka.
Góðir kjósendur, ykkur er
vandi á höndum þegar þið still-
ið upp í efstu sætin á lista Sjálf-
stæðisflokksins til bæjarstjórn-
ar næsta kjörtímabil. Benda má
á viss atriði sem hafa ber í huga
þegar kosið er, margir hugsa
sem svo „nýir vendir sópa best"
oft er sú raunin. Ég vil þó
minna á að það verður lítið úr
nýju fólki (þó gott sé) í bæjar-
stjórn, sem ekki hefur með sér
reynsluríkt fólk sem kann til
verka. Einnig hlýt ég að minna
á að konur þurfa að skipa þar
sæti við hlið karla, annað geng-
ur ekki árið 1986.
Kjósið af ábyrgð í próf-
kjörinu.
Kjósið D-listann 31. maí n.k.
Bragi I.
Ólafsson
Þátttaka mín í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins dagana 22.
og 23. febr. n.k. fyrir bæjar-
stjórnarkosningarnar í vor, er
vegna þess að ég tel, að við sem
höfum stjórnað bæjarfélaginu
s.l. ár, eigum áfram erindi til að
vinna að velferð íbúanna.
Margt hefur breyst sem betur
fer, til hins betra. Þeir sem
þurfa að sækja skrifstofu
kvæmt ntinni bestu sannfær-
ingu og trú, og út í þessa baráttu
fyrir bættum hag einstaklings-
ins held ég með það eina loforð
sem ég get gefið, sem er, að
gera mitt besta.
Bæjarsjóðs, hafa ekki þurft að
kvarta undan óblíðu viðmóti
þeirra sem þar vinna
Mjög góð nýting hefur verið
á því fjármagni sem við höfum
haft til umráða. Aðhaldi og
sparsemi gætt í hvívetna. Pen-
ingunum hefur ekki verið eytt
og sóað.
Sem dæmi, nefni ég kostnað
við yfirstjórn bæjarsjóðs, skrif-
stofuhald, sem er nú 5,2% af
álögðum gjöldum, en var á
fyrra kjörtímabili 7,4% til
9,5%. Hér er um sparnað að
ræða, að upphæð kr. 3,5 til 5,8
millj. á ári.
Hitaveitan hefur verið erfið-
ur hjallur. Fyrst og fremst er
þar um að kenna í upphafi,
seinagangi við byrjun á fram-
kvæmdum. Þegar farið var af
stað, var olíuverð upp úr öllu
valdi og ekki lengur verjandi að
halda að sér höndum. Fram-
kvæmdafé til hitaveitunnar var
að öllu leyti lánsfé og að stórum
hluta skammtímalán, sem hafa
reynst mjög dýr, vegna gengis-
breytinga.
Nú horfum við til bjartari
tíma, þar sem skuldbreytinga-
lán fékkst til 20 ára og léttir það
greiðslubyrði veitunnar.
Öldrunarmál verða að hafa
ákveðinn forgang. Með heimil-
ishjúkrun er hægt að treysta
betur öryggi eldri bæjarbúa