Fylkir - 01.05.1999, Side 2
2
l.maí 1999 - FYLKIR
Herjólfur í slipp
m/s Herjólfur þarf að fara í slipp í byrjun maí n.k. Síðasta
áætlunarferð skipsins verður þriðjudaginn 4. maí 1999 og er það
venjubundin áætlun frá Vestmannaeyjum kl. 08.15 og frá
Þorlákshöfn kl. 12.00.
Áætlað er að skipið verði frá í um 1 viku, þó gæti það dregist ef
bilunin er alvarlegri en reiknað er með.
Á þessu tímabili verður ekki annað skip í förum milli
Vestmannaeyja og Þorlákshafnar á vegum Herjólfs hf.
Herjólfur hf. Vestmannaeyjum
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum
er í Ásgarði
Á skrifstofunni verða veittar upplýsingar um kjörskrá og
fleira sem tengist alþingiskosningunum 8. maí n.k.
Símar481 1344 og 481 3636
481 3644.-Fax 481 3640
Heitt á könnunni - Létt spjall
Sælkerakvöld
í ÁSGARÐI
Sælkerakvöld verður haldið í Ásgarði
laugardaginn 1. maí n.k. kl. 20.00
Boðið verður upp á margréttað hlaðborð a la Ásgarður
með bæði heitum og köldum réttum
að ógleymdum ábætisréttunum írábæru.
Frambjóðendur mæta á staðinn
og auðvitað verður Ámi með gítarinn.
Ovænt skemmtiatriði.
Allir stuðningsmenn D-listans
em velkomnir meðan húsrúm leyfír.
Sælkerakvöldið er í boði D-listans
og enginn aðgangseyrir greiddur.
Vinsamlegast skráið þátttöku sem fyrst á
kosningaskrifstofunni í Ásgarði,
símar481 1344,481 3636 og 481 3644
og fax 481 3640
Stuðningsmenn D-lista.
Tilkynning um framboð í Suðurlandskjördæmi
við alþingiskosningar 8. maí 1999
B-listi Framsóknarflokks
1. Guðni Agústsson,
alþingismaður, Dælengi 18,
Selfossi
2. Isólfur Gylfi Pálmason,
alþingismaður, Stóragerði 2a,
Hvolsvelli
3. Ólafía Ingólfsdóttir.
bóndi, Vorsabæ 2.
Gaulveijabæjarhreppi.
4. Ánnann Höskuldsson,
forstöðum., Foldahrauni 40e,
Vestmannaeyjum.
5. Elín Einarsdóttír,
kennari, Sólheimahjáleigu
6. Ámi Magnússon,
aðstoðamr. ráðherra,
Lyngheiði 12. Hveragerði.
7. Sigríður Anna Guðjónsdóttir,
íþróttakenntui, Engjavegi 45,
Selfossi
8. Bergur Pálsson,
bóndi. Hólmahjáleigu, A-
Landeyjahreppi.
9. Hrönn Guðmundsdóttír,
skógarbóndi, Egilsbraut 16,
Þorlákshöfn
10. Sigutjón Jónsson,
trésmíðanemi, Eífi-Vík,
Skaftárhreppi
11. Lára Skæringsdóttir.
hárgreiðslumeist. Ásavegi 10,
Vestmimnaeyjum
12. Pétur Skarphéðinsson,
læknir, Launrétt 3,
Biskupstungnahreppi.
D-listi Sjálfstæöisflokks
1. ÁmiJohnsen,
alþingismaður, Höfðabóli,
V estmannaeyj um.
2. Drífa Hjartardóttir,
bóndi, Keldum,
Rangárvallahreppi
3. Kjartan Ólafsson.
framkvæmdastj., Hlöðutúni,
Ölfushreppi.
4. Ólafur Bjömsson,
hæstaréttailögm., Starengi 1,
Selfossi
5. Óli Rúnar Ástþórsson,
framkvæmdastj., Hafnartúni,
Selfossi
6. Kjartan Bjömsson,
rakari, Jórutúni 3, Selfossi
7. Kristín S. Þórarinsdóttír
hjúkmnarfr, Básahrauni 47,
Þorlákshöfn
8. Þórunn Drífa Oddsdóttir.
húsmóðir, Steingrímsstöð,
Grímsnes- og Graífiingshreppi.
9. Jón Hólm Stefánsson,
bóndi, Gljúfri, Ölfúsi
10. Víglundur Kristjánsson,
hleðslumeistari, Ártúni 2, Hellu
11. Helga Þorbergsdóttir,
hjúkmmufr., Hátúni 2, Vík
12. Þorsteinn Pálsson,
sjávarútvegsráðh.,
Háteigsvegi 46, Reykjavík.
F-listi Frjálsi.ynda flokksins
1. Eggert Haukdal,
fv. alþingism., Bergþórshvoli,
V-Landeyjum
2. Þorsteinn Ámason,
vélfræðingur, Ártúni 15,
Selfossi
3. Guðrún Auður Bjömsdóttir,
kennari, Kúfhóli, A-Landeyjum
4. Sigurður Marinósson,
skipstjóri, Selvogsbraut 37,
Þorlákshöfn
5. Halldór Magnússon,
skrifstofunt., Engjavegi 26,
Selfossi
6. Stígur Sæland,
garðyrkjum., Stóra-Fljótí,
Biskupstungum
7. Halldór Páll Kjartansson,
fiskverkamaður, Hulduhólum 2,
Eyrarbakka
8. Einar Jónsson,
sjómaður, Háengi 1, Selfossi
9. Ema Halldórsdóttir,
verslunann., Seftjöm 9, Selfossi
10. Guðnrundur Guðjónsson,
bóndi, Eystra-Hrauni,
Skaftárhreppi
11. Benedikt Thorarensen,
fv. framkvæmdastj., Básahr. 43,
Þorlákshöfn
12. Karl Karlsson,
skipstjóri, Heinabergi 24,
Þorlákshöfn
H-listi Húmanistaflokksins
1. Sigrún Þorsteinsdóttir,
verkefnisstj., lllugagötu 39,
Vestmannaeyjum.
2. Einar Logi Einarsson,
grasalæknir, Giljaseli 1,
Reykjavík
3. Magnea Jónsdóttir,
forstjón, Kambahrauni 48,
Hveragerði
4. Grímur Hákonarson,
háskólanemi, Kársnesbraut 99,
Kópavogi
5. Hörður Sigurgeir Friðriksson,
verkamaður, Áshamri 63,
Vestmannaeyjum.
6. Sigurður Elíasson,
hafnarvörður, Illugagötu 39,
Vestmannaeyjum.
S-listi Samfylkingarinnar
1. Margrét Frímannsdóttir,
alþingism., Iragerði 12,
Stokkseyri
2. Lúðvík Bergvinsson,
alþingism., lllugagötu 36,
Vestmannaeyjum.
3. Katrín Andrésdóttir,
héraðsdýralæknir, Reykjahlíð,
Skeiðahreppi.
4. Björgvin G. Sigurðsson,
háskólanemi, Skarði,
Gnúpvei jahreppi.
5. Guðjón Ægir Sigurðsson,
héraðsdómslögm., Hrísholti 4,
Selfossi
6. Elín Björg Jónsdóttir,
form. Fél. opinb. starfsm.,
Haukab. 6. Þorlákshöfn
7. Drífa Kristjánsdóttir,
forstöðum., Torfastöðum,
Biskupstungum
8. Kristjana Harðardóttir,
skrifstofum., Búhamri 72,
Vestmannaeyjum
9. Þorsteinn Gunnarsson,
bóndi, Vatnsskarðshólum,
Mýrdalshreppi
10. Aðalheiður Ágústsdóttir,
snyrtifræðingur, Þelamörk 3,
Hveragerði
11. Guðni Kristinsson,
stjómmálaff.nemi, Skarði,
Holta og Landsveit
12. Sigríður Jensdóttir,
tiyggingafulltríu,
Álftarima 34,
Selfossi
U-LISTI VlNSTRI HREYFINGIN -
GRÆNT FRAMBOI)
1. Ragnar Alexander Þórsson,
leiðsögumaður, Hörðuvöllum 6,
Selfossi
2. Katrín Stefanía Klemensdóttir,
stuðningsfulltr., Gauksrima 19,
Selfossi
3. Andrés Rúnar Ingason,
nemi, Neistastöðum,
Villingaholtshreppi.
4. Þorsteinn Ólafsson,
dýralæknir, Háengi 6, Selfossi
5. Katrín Gísladóttir.
nemi, Ásgarði 57, Reykjavík
6. Broddi Hilmarsson,
landvörður, Skeijavöllum 6,
Skaftárhreppi.
7. Viðar Magnússon,
loðdýrabóndi, Ártúni,
Gnúpverjahreppi.
8. Níels Alvin Níelsson,
sjómaður, Álftarima 7, Selfossi
9. Lárus Kjartansson,
nemi, Hábrekku 18, Ólafsvík
10. Bergþór Finnbogason,
fv. kennari, Sólvöllum 13,
Selfossi
11. Klara Haraldsdóttir,
húsfreyja, Kaldbak,
Rangárvallahreppi.
12. Sigurður Björgvinsson,
fv. bóndi, Hverfisgötu 106a,
Reykjavík.
Yfirkjörstjórn mun á kjördegi
hafa aðsetur á Hótel Selfossi, sími
482-4158 og þar hefst talning
atkvæða þcgar að loknum
kjörfundi.
Selfossi, 24. apríl 1999
Yfirstjórn Suðurlandskjördæmis
Karl Gauti Hjaltason
Jörundur Gauksson
Friðjón Guðröðarsoit
Stefán Á. Þórðarson
Útgefandi:
Eyjaprent ehf
fyrir hönd Sjálfstæðisfélaganna í
Vestmannaeyjum. Upplag: 1800eintök.
Ritnefnd: Grímur Gíslason ábm.
Magnús Jónasson,
Sigurður Einarsson
Amar Sigurmundsson
Skapti Öm Ólafsson
Prentvinna:
Eyjaprent ehf.
Vtrid rétt stillt - Verið stillt Á Útvarp Hfimafy - Fm 104.7