Framsókn - 16.10.1957, Page 1
BÆ J ARM ÁLABLAÐ
+■—■■——■■—»—■■—•■—■■—■■—-—-—■*—■—-—-—■■—■■—•*••-*•—-—••—■■—**—■■—"—“—"—■—■*-■—•■—*•—■■—“—••—■■—*■—■■—■■—*•—■■—■•—■*—■■—■■—■■—■■—■■—■■—■■—■■—■■—■■—■+
4. árgangur. Vestmannaeyjum 16. okt. 1957. 18. tölublað
+— -----------—-------------—-----------------—— ----— -------------------—-------------— -----------------------——■——+
Ves tmannaey j aheim-
sókn sj ávarútvegsmála-
ráðherra
Ú tvegsmálaráðherra heimsótti
Vestmannaeyjar um s. 1. mán-
aðamót og dvaldi í Eyjum þrjá
fyrstu daga mánaðarins. Auk
þess að taka þátt í almennum
og opinberum fundi unt sjávar
útvegsmál ræddi ráðherrann
\ ið útgerðarmenn almennt og
forráðamenn félagssamtaka í
Eyjum, auk þess, sem hann átti
viðtal við nefndir frá Útvegs-
bændafélagi Vestmannaeyja.
Elestir myndu að óreyndu
hafa ætlað, að útvegsmálaráð-
herrann væri auðfúsugestur á
futid samtaka útgerðannanna í
stærstu verstöð landsins, en
framámenn oddfellowa og sjálf
stæðismanna, sem ráða yfir sam-
tökum þessum, þóttust eygja
stjórnmálalegan háska í því að
láta útvegsmálaráðherrann kom-
ast í of náið persónusamband
og var Guðjón Scheving, vara-
formaður Ú tvegsbændafélags-
ins látinn boða til fundar í Út-
vegsbændafélaginu, en ekki var
ráðherranum heimilað að koma
á fund þennan, varð þá vmsum
að orði, að vart hefði staðið á
því að leyfa Ólafi Thors, meðan
hann var sjávarútvegsmálaráð-
herra, að ávarpa útgerðarmenn
í Eyjum. En sem sagt, Útvegs
bændafélagið boðaði til félags-
fundar til þess að ræða og á-
kveða, liversu snúast skyldi við
jreim vanda, sem að höndum
væri borinn, að sjálfur útvegs-
málaráðherrann væri kominn til
Eyja og óskaði að ræða við út-
gerðarmenn í Eyjum, enda
hafði liliðstæður atburður
aldrei áður skeð í Eyjum, að
útvegsmálaráðherra kæmi á fund
útgerðarmanna til jtess að ræða
sameiginleg vandamál. Utvegs
málaráðherra lét tilkynna út-
vegsmönnum, að hann yrði til
persónulegra viðtala næsta dag
kl. 10 — 12 árdegis. íftvegs-
bændafélagið kaus síðan nefnd-
ir manna til þess að ræða við
ráðherrann og fóru þær viðræð
ur fram kl. 2—4 daginn eftir
fund Útvegsbændafélagsins.
En jrað merkilega skeði á þess
um útvegsbændafundi, að eftir
að forystuliðið hafði gert sér
jjað Ijóst, að viðræður við ráð-
herrann yrðu ekki hindraðar
eða umflúnar, sannaðist hið
fornkveðna, að þegar jatan er
tóm, þá bítast hestarnir. Hóf j
Magnús Bergsson jjá ádeilur á |
Útvegsbankann í Vestmanna-
eyjum. Deildi hann á of háa
vexii hjá bankanum, en kæru-
mál eru í gangi vegna of hárrar
vaxtatöku hjá Þorsteini Víg-
lundssyni í Sparisjóðnum. Röð
uðu svo ræðumenn sér á garð-
ann hver eftir annan, Ársæll
Sveinsson lýsti annars vegar lág
um vöxtum og viðskiptalegri
fyrirgreiðslu, sem hann nyti hjá
Landsbankanum í Reykjavík,
og svo hinu gagnstæða hjá Út-
vegsbankanum hér, Eiríkur Ás-
björnsson hvatti menn tii þess
að flokka sig saman til and-
spyrnu gegn bankakúguninni,
Jónas Jónsson og Guðjón Sche-
ving tóku í sama streng, talið
var illa henta viðskiptaþörfm.n
Eyjanna að segja mætti að Út-
vegsbankanum væri lokað, ef
bankastjórinn skryppi burt, þar
sem enginn staðgengill væri, er
framkvæmdi allar afgreiðslur
sem til fallast.
Fjöldi útgerðarmanna gekk
síðan á fund útvegsmálaráðherra
daginn eftir, og kvað jrar mjög
við í sama tón og á Útvegs-
bændafundinum. umkvartanir
um erfið og harðdræg bankavið-
skipti, en einn hvassorðasti
ræðumaðurinn á fundi útvegs-
manna og ádeilnasti í garð Út-
vegsbankans, Jóhann Pálsson,
skipstjóri, sem kvað Útvegs-
bankann ganga svo hart að sér
vegna aflabrests á sumarsíldveið
unum, að allt væntanlegt út-
gerðarlán sér til handa, að frá-
skildum 30 þúsundum, yrði af
Útvegsbankanum tekið til
greiðslu á sumarsíldartapinu og
þótti liart undir að búa. Líka
kom fram, að bátur, sem varð
fyrir áfalli í júlí í sumar við
strand og hefur frá jreim tíma
staðið í dráttarbraut hér, feng-
ist ekki viðgerður Jrrátt fyrir
jiað, ] vt jtt Bátaábyrgðarfélagið
eigi að bæta skaðann, vegna Jress
1. Var ekki Guðlaugur Gísla-
son nýlega að minnast eitthvað
á skuldir í Fylki?
2. Væri ekki tilvalið tækifæri
að taka upp almennar umræð-
ur urn skuldamál almennt og að
Guðlaugur birti í Fylki lista yf-
ir bankaskuldir einstaklinga og
fyrirtækja í Eyjum ásamt upp-
lýsingum um Jrað hvaða trygg-
ingar standa að baki 'hinunr
einstöku skuldum og skuldbind-
ingunr?
3. í sanrbandi við athugun þá
er Útvegsbankinn lrér gerir unr
þetta leyti árs varðandi viðskipta
lega lragi einstaklinga og fyrir-
tækja, ætti að vera hægurinn
hjá fyrir Guðlaug eins og hann
telur sig eiga innangengt hjá
bankanunr að fá fjárlragslegar
upplýsingar unr hagi einstakl-
inga og fvrirtækja?
4. Hvernig stóð á því, að all-
ur Sæfellsgróðinn gufaði upp
lrjá Guðlaugi og Ástþóri og Llt-
vegsbankinn sat eftir nreð ó-
tryggðar skuldir, senr strika
þurfti út?
5. Vill ekki Guðlaugur gefa
upplýsingar unr skuldaeftirgjaf-
ir til oddfellowa í Eyjunr og
nafnalista yfir eftirgjafirnar til
lrvers og eins?
6. Hvaða oddtellow viðhafði
að emrjrá standa yfir athuganir
af Útvegsbankans hálfu, hvort
eigendurnir fái íe til viðgerðar
innar og Bátaábyrgðarfélagið
neitar unr alla fyrirgreiðslu. í
þessunr viðræðum fór eins og
oft vill verða, að nrargt kemur
fram þá hjúin deila. Vegna
þess, hve útgerðarmönnum er
þröngur stakkur skorinn með
rekstursfé, eru aðrir en þeir,
sem fá bókstaflega ævintýralegt
aflamagn i sífelldunr greiðslu-
vandræðum og greiðsluþrotum
og gengur jrar af leiðandi illa
að stairda í skilunr. Fiskvinnslu
stöðvarnar virðast einu fyrirtæk
in í Eyjum, sem ekki búa við
Framhald á 2. síðu.
Jressi ummæli: Að jrað væri var-
lrugavert að tala virðingarlítið
um Oddfellowi egiuna, senr væri
sterkur félagsskajrur og kvað
nrönnum gert jrað Ijóst við inn-
göngu í félagsskapinn, að jreir
ættu ekki að vænta sér persónu-
legs framdráttar af félagslegri
Jrátttöku sinni, en hins vegar
nrætti jrað til sanns vegar færa,
að oddfellowarnir í Eyjum, sunr
ir hverjir, væru kynlegir meið-
ir á félagsskajrnunr. Hins vegar,
jrótt lrann teldi Oddfellowregl-
una virðulegan félagsskap, þá
væri það samt jrersónuleg skoð-
un sín, að af þjóðfélagslegum
öryggisástæðum yrðu viss trún-
aðarstörf innan Jrjóðfélagsins,
þar með talin dómarastörf, ekki
falin oddfellowum?
7. Telur Guðlaugur, að Jrað
hafi verið hejrjrilegt fyrir Vest-
mannaeyjabæ, að Gísli Wíum
flutti nreð milljónir sínar til
Reykjavíkur?
8. Telur Guðlaugur bæjar-
félaginu jrað búlinykk, að Ást-
Jrór Mattlríasson flytur burt úr
Vestnrannaeyjum með sína millj
ónatugi?
9. Telur Guðlaugur, að jrað
sé Vestmannaeyjum til skaða,
að Helgi Benediktsson lrefur á
Framhald á 2. síðu.
SPU RNINGALISTI.