Skátablaðið


Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 34

Skátablaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 34
>ANKAk Ihl.K/^Mwn^inn Eitt er það félag sem hefur Iagt mjög mikl a vi nnu i að sýna,kenna og halda við, bæði dönsum, söngvum og búningum, sem voru við liði fyrir nokkrum tuga ára siðan. Þetta fel ag er Þjoðdansafel ag Reykjavíkur sem hefur haft það a sinni stefnuskrá m.a. að stuðl a að endur- vakningu Tslenskra þjoðbúninga og vekja áhuga á innlendum og erlendum þjoðdönsum og stuðl a að kennslu þeirra og utbreiðslu, Þetta fel ag sem st ofnað var 17.juni 1951, hefur eins og fyrr segir a stefnuskrá sinni að kynna göml u og fallegu islensku búningana og hefur það sýnt sig að svona félag getur haft mikið til sins máls eins og sést á þeirri útbreiðslu sem íslenski kvenn- búningurinn hefur. Nú er svo komið að jafnt ungir sem aldnir eru að koma sér upp búningum og hefur Þjóðdansafélagið reynt að samræma göml u búningana. Nú eru til margar gerðir af kvenn- búningnum, upphlutur, peysuföt, skautbúningur, svo eitthvað sé nefnt. Nú er ekki svo auðvelt 1 stuttu máli að fara mjög náið ut í lýsingar á þessum búningum-það yrði of langt mál og ekki víst að all ir hefðu gaman af þvi, þetta á frekar að benda á að nú í ár er skemmtilegt tækifæri fyrir Dróttskáta- sveitir til að halda kynningu á íslenskum þjóðbúningum. Hvort sem það er gert í máli eða myndum, Hví ekki að nota svona verkefni, þau eru skemmtileg og fræðandi, og efl aust eru margir sem myndu rétta ykkur hjálparhönd við slíkt. ^ ^ Já, já, ég er vakandi. Farðu frá svo ég geti opnað augun.

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.