Framsókn - 22.06.1960, Blaðsíða 1
FRAMSÖKN
BÆ J ARM ÁLABLAÐ
7. árgangur. Vestmannaeyjum, 22. júní 1960. 12. tölublaö.
Að marggefnu tilefni
Það er mikil sigurhátíð í síð-
asta tölubláði Fylkis, mál-
gagni Guðlaugs Gíslasonar,
bæjarstjóra, sem út kom 10. þ.
m., yfir því, að miklar eignir
liafa ' verið dæmdar af Helga
Benediktssyni samkvæmt féráns
dómi uppkveðnum af „setu-
bæjarfógeta", sem er sonur ná-
ins flokksbróður Guðlaugs, þar
sem af Helga eru dæmd eignar-
ráð yfir svokölluðu „Olíu-
porti“, er Helgi keypti á s. I.
ári af Olíuverzlun íslands í
Reykjavík, og er dómsniðurstað
an á því byggð, að Oluíuverzl
unin hafi engin réttindi eða
eignir liaft til að selja, en eign
ir þessar voru af dómkvöddum
mönnum metnar til allstórrar
fjárhæðar miðað við verðgildi
peninga áður en gengi var síð-
ast fellt. Að þessu hefur áður
verið vikið hér í blaðinu og á-
stæðulaust að rekja þá mála-
vexti nánar, enda hafa bæði
Olíuverzlunin ogy Helgi Bene-
diktsson árfýjað dómi „setubæj
arfógetans".
Urslit málsins eru lit af fyr-
ir sig ekki aðalatriði þess, sem
um er deilt, heldur sú vald-
nýðsla og misbeiting bæjar-
valda, sem að baki þessara að-
gerða standa, en allt þetta er
almenningi kunnugt.
Þá telur Guðlaugur sig með
dómi Ollfellovvbróður síns hafa
losnað við eitt mótatkvæði og
má svo vel fara, að ekki jrurfi
nema eins atkvæðis mun til
þess að ráða úrslitum um fram
haldsferil Guðlaugs Gíslason-
ar.
Kærandi máls þessa er odd-
fellow, margir þeir, er þar
hafa vitnað, án þess að eiðfesta
framburði sína, eru ýmist odd-
fellowar eða nánir fylgisveinar
þeirra, og ráðuneytisstjóri dóms
málaráðuneytisins er þar meðal
stórra bræðra. Einn af litlu
bræðrunum innan reglunnar
hefur gefið merka yfirlýsingu
á sínum tíma, sem hér skal til-
færð:
Þetta sagði Björn Pétursson:
„Það er varhugavert að tala
virðingarlítið um Oddfellow-
regluna, sem er sterkur félags-
skapur“, en Björns kvaðst
vera félagsbundinn oddfellow.
„Mönnum er gert Jrað Ijóst við
inngöngu í Oddfellowregluna,
að þeir eiga ekki að vænta sér
persónulegs hagnaðar af félags-
legri þátttöku sinni. En það má
til sanns vegar færa, að oddfell-
owarnir í Eyjum, sumir hverj-
ir, eru kynlegir meiðir í oddfell
owfélagsskapnum. Þótt Oddfell
owreglan sé á vissum sviðum
virðulegur félagsskapur, þá er
það samt mín persónulega skoð
un, að af þjóðfélagslegum ör-
yggisástæðum verða viss þjóð-
félagsleg trúnaðarstörf, þar
með talin dómarastörf, ekki fal-
in oddfellowum."
í Reykjavík eru Blöndalsmál
in svokölfuðu einna frægust í
síðari tíð um það, hversu það
tókst að svíkja offjár út úr kaup
sýslumönnum og öðrum aðil-
um, meðal annars með milli-
göngu manna eins og Guð-
mundar H. Þórðarsonar, sem
manna á milli gengur undir
nafninu „Beggi fíni", en hann
er í nánu samstarfi við ákveðna
lögfræðinga með starfsemi sína,
manna, sem standa hátt innan
stéttar sinnar.
Til þess að gefa nokkra inn-
sýn í mál þessi verða hér á
eftir tilfærð nokkur frumgögn:
ÚTDRÁTTUR
úr rannsókn Ragnars Ólafsson-
ar, hrl., á bókhaldi og skulda-
skilum Ragnars Blöndals h. f.
Með bréfi, dagsettu 30. marz
1955, fóluð þér mér, hr. saka-
dómari, endurskoðunarstarf í
sambandi við rannsókn á ýms-
um atriðum í sambandi við
verzlunarfyrirtækið Ragnar
Blöndal h. f. hér í bæ.
Atriði málsins, sem mér var
sérstaklega falið að athuga, eru:
1. Hvort bókhald fyrirtækis-
ins frá 1. október 1943 til 30.
marz 1955 hafi verið rétt hald-
Svo sem kunnugt er, þá var
Vinnslustöðin svokallaða, sem
upphaflega hét Vinnslu- og sölu
miðstöð fiskframleiðenda og
var samlagsfélag fiskframleið-
enda, ekki lengi látin sitja á
friðarstóli. Eftir að Helgi Bene
diktsson hafði ötullega barizt
fyrir því í fremstu röð að koma
fyrirtækinu upp og lánaði hann
fyrirtækinu fé fystu örðugleika
mánuðina, þá var Helgi rekinn
úr félaginu og átti að henda í
hann upphaflegu stofnfé án
vaxta, og svona til samlætis þá
voru Tómasi heitnum Guðjóns
syni gerð sömu skil, en með
þessum aðgerðum var markvíst
að því stefnt að koma fyrirtæk-
inu í eigu og yfirráð fárra
manna.
Þeta fór svo í mál og tapaði
Helgi málinu í héraði sam-
kvæmt dómi uppkveðnum a£
Freymóði Þorsteinssyni og er
mál þeta nú fyrir Hæstarétti,
en bú Tómasar Guðjónssonar
bíður átekta.
Síðar átti að gera Kristni Sig
urðssyni frá Skjaldbreið sömu
skil og dæmdi Freymóður Þor-
steinsson líka félagsréttindin a£
Kristni.
Helztu framá- og forsvars-
menn Vinnslustöðvarinnar voru
á þessum tíma oddfellowbræð-
ur og stúkufélagar héraðsdóm-
arans.
Fylkir, flokksblað reglunnar,
skýrði frá niðurstöðu héraðs-
dómsins á sínum tíma með
ið, og e£ svo væri ekki, að benda
á, í hverju skekkjurnar væru
íólgnar.
2. Lánaviðskipti fyrirtækisins
við banka, sparisjóði og einstakl
inga á sama tímabili, en þó
einkum árið 1952 og síðan.
Framhald á 2. síðu
gleðibrag.
Kristinn Sigurðsson skaut
héraðsdómnum til Hæstaréttar,
og flutti Jón Hjaltason málið
bæði í undirrétti og fyrir Hæsta
rétti, sem fyrsta prófmál sitt,
sem verðandi hæstaréttarmála-
flutningsmaður, með þeim úr-
slitum, að allar kröfur hans
voru teknar til greina og hér-
aðsdóminum hrundið. Hæsti-
réttur staðfesti, að Kristinn Sig-
urðsson væri réttur sameigandi
að öllum eignum Vinnslustöðv
arinnar eins og þær voru áður
en fyrirtækið var á s. 1. ári gert
að hlutafélagi og staðfesti enn-
fremur, að hinir svokölluðu
sjóðir félagsins væru enginn
mælikvarði á eignir þess. Hæsti
réttardómur þessi er hinn þýð-
ingarmesti til verndar félags-
légum rétti borgaranna og get-
ur orðið örlagaríkur fyrir yfir-
gangsseggina f Vinnslustöðinni,
þar sem samkvæmt dómsniður-
stöðunni þarf að meta og gera
upp allar eignir Vinnslustöðv-
arinnar, þar með talin eignin í
Fiskimjölsverksmiðjunni og fyr-
irtækinu Gunnar Ólafsson &:
Co. h. f., Sölumiðstöð harð-
frystihúsanna, Skreiðarsamlag-
inu, Sölusámbandi ísl. fiskfram
leiðenda, Jöklum h. f. skipafé-
lagi Sölumiðstöðvarinnar, Mið-
stöðinni h. f., Tryggingarmið-
stöðinni, svo nokkur af fyrir-
tækjum þeim, sem Vinnslustöð
in á eða er meðeigandi að, séu
talin og nefnd.
„Freymóður Þorsfeinsson kvað upp
undirrréHardóminn"