Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 26.01.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 26.01.1962, Blaðsíða 3
Ní VIKUTÍ ÐINDl :i Sréfi firá lesendum: biskupinn verði FYKST og fremst ANDLEGUR leiðtogi kirkju sinnar. 1 tilefnl útvarpsþáttar Sig Ur^ar Magnússonar, fulltrúa, Um Skáliholt, langar mig til Þess að nota tækifærið og baata iþar noikkru við. Sára Signirður í Hraungerði vakti þar máls á afar mikils Verðu atriði, sem er hin and- leiðsögn kirkjuhöfðingj- aua og sér í lagi aðskihiaður kÞfcju og ríkis að nokkru ,eyti- Bisikupiun á ekki að PUrfa að standa í þrasi út ^ tjármálum þjóna sinna. ann á að iyfta kirkju sinni trú í hærri sess og velta 'Uu þunga fargi af henni, Uem hvílt hefur þar lengi og regið úr henni ailan mátt. . mínum dómi er orsök- lu_ til iþesisa -undirgefnin við sjálfan ríikiskassann. Kirkj- Uu á að hafa svo frjálsar endur, að henni sé jafnvel ^ögulegt að Ibeina gagnrýni tii rikisvaidsins og Ueu^a því á aimennt siðgæði, eu ®hum er kunnugt, að það- fu 311 á onsakanna leita fyrir nn hága ástandi í hvers- °nar þjóðfélagsháttum, sem ^Ginnr fram 1 fjármáia- og u járnmálalifinu og f er 1 enjulega saman. Kirkjan á að vera sam- Uefnari stjómmálanna. Hún a að leitast við já kristileg- ^aáta, að styrkja jafn- 3'gishug almennings til bar umála; leiðbeina honum ®-ð iskiija, þegar dóm- ^rndin er rugluð af ósvifn- .. áróðri; vera uppörvun á . iðleikatímabilum og ekki Ulzt að talka þátt í og auka gleðina og ánægjuna þeg- . Ve^ gengur. Prestamir f'fiL ^ vera trúnaðarvinir eiksins og hafa nægan tímá , ^ess að taka þátt í gleði ,°S sorgum; fylgjast jg. ^hyggjum þess og erf- °g vera sem mennimir, eui hunna flestu ráðin þeg- u Þhrf !krefur. Biskup 4 að hafa sér til - -híðar Kirkjuráð, sem hoð; >ar og ákveður stefnuna. nskupinn á fyrst og fremst ki Jera an<^-eg'ur ieiðtogi jn sinnar og vera svo erikt afil í þjóðfélaginu, að t yrgir menn látj sér ekki j.. huigar koma nein ævin- _u’1> er samræmist efcld sið- ^ 'J'enaq. reum^srjoi TpæS meðan sú sikipun ríkir í mál- um þjóðkirkjunnar, sem raun ber vitni um, er lítii von til þess að virðingarstaða henn- ar verði slík. Tii hennar er aðeins leitað í samræmi við þá „tradisjon", sem hún hef- ur sjálf skapað. Almennur á- huigi fyrir trúmálum er efcki fyrir hendi og verður ekki, meðan aimenningur sér og veit að siðgæðislögmál krist- innar trúar er brotið dag- lega án iþess að fcirfcjan haf- ist nokkuð að. Það er eitthvert tóm-læti í prédikunum prestanna í dag. Ræður margra em þó góðar, en einungis nokkrir þeirra, sem hlusta á þá, vita hvað þeir eru að fara ef gagnrýn- inni er beitt. Taia verður úndir rós, svo ekki sé hið opinbera móðgað eða aðrir er í (hlut eiga. Kirikjan þarf og verður að I losna undan rífcisvaldinu. Með því móti mun hún verða þjóðinni miklu meira gagn en eila og fylgi hennar auk- ast. Kirkjan á í dag stór- gáfaðan foringja, sem mundi láta margt gott af sér leiða ef ihann fengi einhver völd eða a. m. k. óbundnari hend- ur. Og prestamir sjáLfir eiga að hafa hér forystu um og almenningur mun fylgja á eftir. — Á. Á. DANSKIIi ÖUBRUGG- ARAR SJA MILLJARÐA GRÓÐA A ÍSLANDI. Það hefur kvisast út í Danmörku, að hin frægu brugghús þar í landi Carls- berg- og Tuborgvenksmiðj- urnar séu búin að gera með sér samkomulag um að byggja öiverksmiðju á Is- landi, ef þessi iönd gangi í Efnahagsbajndalagið. Svo og hefur heyrzt, að teikningar allar að slíkri verksmiðju séu tilbúnar eða í þann veg- inn að Ijúlka. Þetta kemur ekkert að ó- vörum, þar sem sannað er, að íslenzfca vatnið er eitt- hvert bezta, ef ebki bezta, vatn í veröldinni til ölgerð- ar. Það væri Islendingum tii stórskammar, ef af þessu yrði. Við ættum að skamm- ast okfcar fyrir að rífcis- stjómimar, sem hafa haft (Framh. á bls- 7) 3EgX&xJiÓu/í EújJSGmaÓuA: i PISTILL DAGSINS I / •. . > ' ■ VARÐBERGSFUNDIR. Tæplega hefði nokkurn órað fyrir að fundir liins nýlega félags ungra áhuga- manna um vestræna samvinnu, Varð- bergs, gætu orðið til að vekja stórfelld- ar umræður um stöðu íslands, í heimin- um. Það leit helzt út fyrir að boðaðir almenningsfundir félagsins yrðu halelúja- samkomur ungra og „óspilltra“ drengja sem ekkert gæti haggað við. En eftir að kommúnistarnir Jónas Ámason, Ragnar Amalds, Björn Þor- steinsson og aðrir slíldr tóku að elta fund ina uppi og vekja þar upp deilur, hafa fundirnir vakið landsathygli. Fundir Varð bergs eru nú gríðariega mikið sóttir. Þar ræða ungir fulltrúar framsóknarmanna, krata og sjálfstæðismanna um varnarmál- in, oftast skemmtilega og fróðlega. Síðan taka kommarnir við og svara en úr því eru hafnar hörkudeilur, sem kannske lýkur ekki fyrr en líða tekur á nóttina. EKKI STJÓRN- MÁLALEGA HUGSANDI Að vísu missa þessar deilur nokkuð gildi sitt, að fulltrúar kommúnista eru yf- irleitt „senthnental“, vonsviknir bullarar, t. d. Jónas Amason, sem reynir meira að hræra í tilfinningum sínum og annarra með smásögum um litlar, ljóshærðar hnát ur, sem urðu fyrir ógnum vondu mann- anna í vestri, éða þá að rif ja upp gömlu sögima um kjamorkusprengingu á Suð- urnesjum. Itagnar Arnalds er ekki svo slæmur, en grípur þó ósjaldan til slíkra baráttuaðferða. Þetta er aðeins að dreifa huganum frá kjama málsins. Raunar er það ákaflega skiljanlegt að svona verði kommúnistarnir að fara að. Þeir segjast berjast fyrir hlutleysi landsins, því hlutleysi, sem markað var 1918. En allir vita að þessi hugsjón er dauð. Þess vegna verða þeir að grípa til annarra ráða. Þá reyna þeir að slá á strengi íslenzkrar andúðar á lieraaði og öllu sem að honum lýtur. En það er líka óraunhæft, vegna þess að það eru hinir miklu herir í austri og vestri, sem með tækjum sínum varðveita heimsfriðinn, halda jafnvæginu milli austurs og vest- urs. En kommamir þora aldrei að segja það sem þeir ramiverulega býr í brjósti. Þeir þora ekki að segja að við eigum að vera vamarlaus þjóð til að Rússar geti náð á okkur tangarhaldi. Þeir þora ekki að segja að við eigum samleið með Rúss- um (að dómi kommúnista) og ættum að stilla okkur við þeirra hlið í kalda stríð- inu. Þess vegna fara þeir eins og köttur í kringum heitan eid, þegar þeir ræða kjarna vamarmálanna, og áróður þeirra geigar hvað eftir annað. Kommúnistar vantar hugsjón eða stefnu í vamarmálum, stefnu, sem gengur í íslenzku þjóðina. öll þeirra áróðursstarf semi strandar á því að allir vita að þeir ganga erinda Sovjetríkjanna með áróðri sínum. Um tíma virtust þeir fá betri áróðurs- lega aðstöðu. Hlutlausu ríkin í heiminum vildu skapa „þriðja aflið.“ Meðal foringj- anna voru margir af virtum og að því er fólk áleit friðelskandi stjórnmálamönnum. En þeim hefur ekki tekizt að koma sér saman, efnahagur þessara ríkja er í öng- þveiti og nú síðustu vikurnar höfum við fengið að sjá hversu friðarást þeirra nær skammt, t. d. Nehrús í Indlandi. í rauninni hjálpast allt til að styrkja aðstöðu Varðbergs-manna. Það er því mál stað þeirra í hag að fundir félagsins skuli vera orðnir svo fjölmennir og fjöragir, eftir að kommúnistar byrjuðu að elta þá. Þeim mun auðveldara er að ná til komm- únistanna, jafnframt því sem ég held að Varðbergsmenn muni leggja sig enn meir fram en áður, þegar þeir eiga málstað sinn að verja í návígi. Fari svo þurfa þeir engu að kvíða. Sólotin verður þeirra, á kostnað kommúnista. TILKYNNINGIN UM FORSTJÓRAEFNIN Eg held að stjórnendur Eimskipafélags ins spilli fyrir sér og félaginu með leynd þeirri, sem þeir hafa bmgið yfir nrn- sóknir um forstjórastöðuna. Fólkið hefur litið á Eimskipafélagið, sem þjóðarfyrir- tæki. Skipafélaginu hefur þess vegna gengið betur að afla sér viðskipta, að margir vilja efla það sem þjóðarlyrirtæki, gegn Sambandinu, eða ýmsum sem reka einnig skipafélög. En þegar það er orð- ið að prívatmáli fárra manna hver hafi sótt um hjá „óskabarainu“ sér allur lands lýður að Eimskipafélag íslands er ekki orðið annað en einkafyrirtæki, sem hann á ekkert í. Það er engin röksemd að þeir sem sóttu um hafi ekld viljað láta nafns sins getið vegna þess að þeir væru í þannig stöðu að erfitt gæti verið ef uppvíst yrði að þeir vildu fara frá sinu fyrirtæki. Eng- inn í slíkri stöðu hefur nokkm sinni kom ið til greina í stöðuna. Aðeins framúr- skarandi maður á toppnum í sínu fyrir- tæki getur sótt um, og hefur sótt um. Það sem þarna er að gerast er að hhi- ir mörgu sterku sem sækjast eftir stöð- unni þora ekki að láta birta nöfn sín, ef þeir skyldu tapa í slagnum og það ylli þeim álitshnekki hjá almenningi.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.