Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 02.03.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 02.03.1962, Blaðsíða 1
RDtf WDD^QJ SEGIÐ AÐ MÐ IIAI IÐ LESIÐ ÞAB I NÝ JUM VIKIJTÍÐINDIJM Eöstudagurinn 2. marz 1962 — 9. tbl. 2. árg. Verð kr. 4.oo Almenningur krefst sjónvorps! iilandf býðst sjónvarpssföð með hagstœðum skilmálum Sjónarmið hinna útvöldu útvarps- manna „Það væri laglegt, ef bömin ættu að ráða því, hvað þau lærðu,“ sagði formaður útvarpsráðs í útvarpinu á sunnudag- mn. Hann var að tala um, hvaða útvarpsefni væri ákjósanlegast fyr- ir almeiming. Er vonlegt að ungl- ingamir hafi áhuga á aá sitja heima á kvöld- in og hlusta á útvarpið, þegar forráðamenn út- varpsins hafa það helzt i huga við val útvarps- efuis, hvað þeir telja hlustendum beri að heyra? Mega útvavpshlust- endur einhverju ráða um þetta sjálfir? Eru þeir taldir einskonar börn, sem útvarpsráð ráð telur sig kjörið til að velja í eitthvert fræð- andi efni, eftir erfiði og iærdóm dagsins? Heimshorgarar og sveita- menn deha nú ákaft um sjónvarpið. Menn eru enn minnugir þess, er síminn var mikið deiluefni, og áttu þá sömu aðilamir hlut að máli. Kommúnistar nota nú sveita mennskuna til liðsinnis við áróðursstarfsemi sína og dindl fyrir Rússum og hyggja á bann við útsending um bandarísku sjónvarps- stöðvarinnar á Keflavíkur- flugvelli. Hann ríður ekiki við ein- teyming, aumingjaskapur hægri flokkanna í landinu, að hlusta á þessa útsendara alheimsikommúnismans og gefa þeim tækifæri til að Ijúga, smjaðra og dindla framan í almenning á öldum ljósvakans og vekja meðal sakleysingjanna grun um sví virðilega þjónkun við menn- ingar- og menntunarileysi. Verstur er þó lágkúruhátt ur þeirra hægri manna, sem af 'hreinum barnaskap og þekkingarleysi eru á móti sjónvarpi og telja það stór- hættulegt æskulýð landsins. Fremstur í þessum flokiki er bróðir menntamálaráðherr- ans, Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri. Þessi konung- ur einokunar á Islandi er hræcldur við þá sjálfsögðu samkeppni, sem fylgja mimdi sjónvarpi. Hann og hans Fleiri lækna þarf á Slysavarðstofuna! Eru stórslasaðSr menn fengnir læknanemum í hendur? Fyrir nokkrum árum slas- aðist lítill drengur nálægt miðbænum í Reykjavík og skar í sundur slagæð á læri, Alþýdublað- ið fríkkar Alinenningur rak upp stór au&u um síðustu helgi, þeg- ^ Alþýðublaðið kom með ***** svip, allt sett nýju letri- og yfirbragð þess allt þvflíkum gljáhrag, að ® la mátti, að tveir GJÁ-ar e«u uppteiknað og saman meiri mun þó vera Undrnn þeirra, sem átt hafa ijarkröfur á blaðið, smáar stórar, því nú eru allir ^kningar greiddir við yrstu framvísun. Hefur svo Vlrzt seinustu vikurnar, að það hafi aldrei skort fé, og vonleysissvipurinn, sem kom inn var á svo marga sann- trúaða flokksfylgjendur, er á blaðið var minmrt, er nú breyttur í gleðigiott. Það, sem gerzt hefur, er í stuttu máii það, að um miðj an janúar voru þær breyt- ingar gerðar á blaðsstjórn- inni, að meðlimum var fækk að úr fimm niður 1 þrjá, fjór um sparkað, og tveir nýir teknir inn. Fyrrverandi for- maður, Áki Jakobsson, svipt (Framh. á bls. 4) Foreldrar hans óku með hann í ofboði á Slysavarð- stofuna, en þegar þau fengu afgreiðslu þar, var það um seinan. Drengnum blæddi út, og hann dó í höndunum á þeim. Nú er síður en svo verið að áfellast Slysavarðstofuna á noikkum hátt út af þess- um afburði. Hann er rifjað- ur hér upp til að benda á hver nauðsyn er á að hafa hér ávallt til taks æfða lækna, er geti tekið á móti fóiki samstundis, þegar mik- ið iliggur við, og gert állt, sem læknavísindin ráða yfir, til að bjarga lífi manna. En er Slysavarðstofan fær um að gegna slíku Mut- veriki? Húsnæði hennar mun vera af mjög skomum skemmti, og þar eru aðeins þrjú sjúkrarúm, sem oft reynast of fá. Þar eru margar hjúkr- unarkonur, þrír læknakandí- data og fjöldi af lækna- stúdentum og hjúkmnar- (Framh. á bls. 4) vikapiltar myndu þá þurfa á almennilegu efni að halda, sem þeir eru tæplega færir um, til þess að halda í við sjónvarp, sem flytur að jafn aði lífrænasta og fróðlegasta efni, sem völ er á. Hingað kom í fyrra am erískur milljónamæringur, sem á sjónvarpsstöðvar víða um heim, og þar sem hann er giftur íslenzkri konu, bauðst hann til að (Framh. á bls. 4) Sirry Geirsdóttlr fegurðardís, þegar hún kom aítur til landsins, eftir frægðarför til Bandaríkjaima. Móðir hennar sést hér fagna henni við lieimkomima. (Sjá nánar á bls. 2) Hættir Verzíunarráð vlð vörugeymslurnar? Miklir erfiðleikar á hlutafjársöfnun — Rekstrargrundvöllur enginn — Fjársóun Erfiðlega gbngur að safna hlutafé í tollvörugeymslum- ar, sem vonlegt er. Verzlun- arráðið hefur setið á fund- um út af þessu og árangur- inn harla lítil. Það þótti t. d. stórfrétt, að það gat platað út úr opinberri innkaupa- stofmm 100 þús. krónur. Kaupmenn eru ekkert gír- ugir í að festa fé 1 þessari vitieysu, sem komur til með að vera þeim beiim kostnað- arauki og gefur aidrei arð, enda tók Verziunarráðið þann kostinn að gefa ekkert yfirlit um væntaulegan rekstrargrundvöll og því síð- ur að minnast einu orði á afrakstur. Þetta er hinn venjulegi, ís- lenzki verzlunarmáti og kaup menn láta teyma sig á asna- eyrunum. Það er þó virðing- arvert að margir þeirra sjá við bröskurunurn, sem getur leitt til stórvandræða fyrir Verzlunarráðið. Ef til viil (Framh. á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.