Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 02.03.1962, Side 3

Ný vikutíðindi - 02.03.1962, Side 3
Ní VIKUTÍÐIN D1 Nýjungar Það skemmtilega gerðist íiýlega á fundi nokkurra skólakennara, að þeir höfðu ftianndóm í sér til að neita að kenna kennslubók í sögu, sem þeirn héfur verið fyrir- skipað að nota. Þeim fannst bókin ekki Vera heppileg kennslubók — Punktum, basta. Vonandi er þetta upphaf- ið að fleiri slíkum afskipt- ^ kennara sjálfra af þeim faðstöfunum, sem gerðar eru fræðslumálastjórninni og °ft orka tvímælis. En þeir ættu líka að eiga trumkvæði að því að tekin Se upp kennsla í ýmsmn p'einum, sem korna að prakt lskum notum í iífinu sjálfu flestir þurfa á að halda, Ljosboginn Hverfisgötu 50. (Sími 19811) Viðgerðir á bíladinamó- um og störturum. Vind- ing á rafmótorum. Eig- mn fyrirliggjandi dína- móanker í flestar gerð- ir bifreiða. — Vönduð vinna, lágt verð. Ljósboginn Hverfisgötu 50. engn síður en reikningi, skrift og lestri — og miklu fremur en margt það, sem nú er troðið í börn og ungl- inga. Má þar nefna umgengnis- venjur, kynferðismál, notk- un bóikasafna til sjálfs- menntimar, mgelskulist, jafn- vel snyrtingu, dans o. fl. Þá væri og nauðsynlegt að leggja meiri áherzlu á fram- burð tungumála en nú er gert, skapa skilning nemand ans á viðfangsefninu og skerpa ályktunargáfu hans með aukinni innsýn á eðli þeess. Þetta ættu kennarar að at huga, því ekki er þess að vænta að fræðslumálastjóm- in ríði á vaðið með slíkar nýjungar. Hjá henni virðist allt miðast við nafnaþulur og talnafræði, sem hægt er að meta á vog prófeinkanna. Ef til viíl mætti kenna sumar þessar greinar stór- um hóp nemenda í senn og nota til þess samkomusali skólanna. Yrðu þá jafnvel fengnir fæmstu menn þjóðarinnar í hverri grein til slíkrar hóp- kennslu. Hafa nú kennarar mann- dóm í sér til að koma sam- an og koma í framkvæmd einhverju slíku? Við skulum vona að þeir láti ekki sitja við það eitt, að hafna einni óhæfiri kennslubók. Næsta skrefið ætti að verða já- kvætt. Tilbo ó ^botnvörpuskipið „ÍSBORG“ l.S. 250 í því ástandi, skiPlð er nú á Isaf jarðahöfn. er mömium S'efinn kostur á að gera tilboð í floMr eÍtlS °g ^að mundi verða að lokinni 12 ára flennai’larV^^er^ °g me^ áhvílandi erlendu láni vegna ^boðum sé skilað í síðasta lagi 3. marz 1962. S,Olx LVNA DEILI) SJÁVARÚTVEGSINS sEðlabanki Islands SEgI&cJiSu/i £ausGmiðuA: PISTILL DAGSINS FÉLAGSSKAPUR TIL FYRIRMYNBAR Her í Reykjavík liafa á síðustu áruni verið stofnuð f jölmörg samtök, sem vinna að mannúðai’málum. Meðal þeirra má nefna Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Styrktarfélag vangefinna, Fangahjálpma og Vernd. Samtök berklasjúkl., AA-sam- tökin og Bláa bandið vinna einnig að vel- ferðarmálum manna. Helzti munurinn á þessum þremur síð- ast nefndu félögum og liinum eru þau nánu tengsl og persónulegi skilningur, sem meðlimirnir hafa af þeim vandamá!- um, sem þeir eiga við að etja. Hin félög- in eru samtök mannúðíegra og samúS- arfullra borgara, sem ekki hafa reynslu þess fólks, sem aðstoð þeirra nýtur. B3áa bandið er tvímælalaust feikilega merkilegur félagsskapur. Um AA-samtök- ín get ég ekki sagt mikið, enda starfsemi þess með öllu meiri leynd en starfsemi , Bláa Bandsins. Bláa Bandið hefur nú starfað í ein 11 ár. Það er stofnað af fyrrverandi drykkjumönnum, sem háðu harða bráttu við drykkjufýsnina, áður en þeim tækist að bæla hana svo að hún varð þeim ekki lengur hreinasti fiötur um fót. Eg segi að drykkjufýsnin hafi verið bæld hjá þessum mönnum. Það er nefni- lega eltki hægt að segja að hún hafi ver- ið upprætt, Það vita þeir bezt sjálfir og viðurkenna það óhikað. Þess vegna mega þeir aldrei láta undan henni. STARFSEMI BLÁA BANDSINS Bláa Bandið fyllir nauðsynlegt skarð í hjúkrunarkerfinu. Þar til samtökin voru stofnuð, og þeim tókst að koma sér upp vistheimilum, var engin viðldítandi að- staða til meðhöndlunar drykkjus,júklinga til í landinu. Þeir fengu að vísu inni á hinum og þessum spítölum, en þar voru ekki þær aðstæður, sem sérstaklega þarf fyrir slíka sjúklinga. Þetta hefur bjarg- að hamingju margra, fleiri en tölur Bála Bandsins gefa til kynna, vegna þess að með lækningu drykkjusjúklings hefur kannske verið bjargað velferð og lífsham- ingju heiliar fjölskyldu. Forystumenn Bláa Bandsins eru rnarg- ir bverjir þjóðkunnir menn. Þá vantar elíki gáfumar og þeir hafa ótvíræða hæfi- leika til að vinna störfin í þágu drykkju- sjúklinga. í krafti skilnings, sem sprott- inn er af persónulegri reynslu, hefur þeim teldst að verða að ótrúlegu Hði. SKILNINGSLEYSI HINS OPINBERA í raun réttri eru þeir að vinna störf, sem hið opinbera ætti að skipuleggja. Þar með er ekki sagt að opinberar stofnanir og starfsfólk þeirra myndi vmna betur. En rekstur vistheimiia með tilheyrandi aðstöðu og starfsliði er gífurlega kostnað arsamur. Eg man ekki í bili hver er ; tyrkur ríkis og bæjar til samtakanna, en ég man það áreiðanlega rétt, að hann er elíki nema brotabrot af þeim kostnaði, sem þessir opinberu aðilar yrðu að bera ef viðkomandi raðherrar, alþingi og borg- arstjóm hefðu skilið þörfina á hæli fyrir dryklijusjúklinga og komið því á fót. Sama skilningsleysið hefur einnig verið til staðar í fangelsismálum. hvers vegna? Það er ákaflega erfitt að skilja sinnu- feysi opmberra embættismanna og stjórn- málamanna um þessi mál. Manni er nær * balda að það stafi af sjálfsánægju þeirra. Þeir Iíta niður á hina afvega- ieiddu, skilja þá eldd, eða öllu heldur reyna ekki að skilja þá, sem er hálfu verra. IJndir niðri Iúrir hugsun fariseans: Guði sé lof að ég er ekld eins og þeir. M eru þeir misjafnir eíns og géngur. En það er eins og staða þeirra varni þeim að hugsa alvarlega út í þessa hluti. Gísli Jónsson, alþingismaður, er að mínum dómi eiiui af örfáum þingmönnum, sem láta sig skipta svo um munar vandamál afvegalelddra. Drykkjuskapur, afbrotalmeigð og fjöl- margir aðrir mannlegir brestir verða aldrei til án þess að sldpulag þjóðfélags- ins valdi þar nokkru um. Það ætti að vera opinberum aðilum nægileg ástæða til að vera vakandi um þessi mál. MY FAIR LADY Einmitt á þehn tíma, sem Þjóðleikhúsið á við hvað mesta fjárhagsörðugleilía að stríða, hefur leikhúsið ákveðið að setja eitt dýrasta verkið á svið. Það er söng- Ieikurinn „My fair Iady“, sem nú fer sig- urför um alian heim. Hinn mikli kostnað- ur stafar mest af því, hver fjöldi leik- enda og hljómlistarmanna er mikill, og leiktjaldakostnaður er mikill. Kostnaður við Ieiktjöldhi mun hafa lækkað verulega við það, að Þjóðleikhússtjóri gat fengið þau leigð. Samt grunar mig að kostnaður verði meiri við þetta en nokkurt annað stykki, sem leikhúsið hefur sýnt. Það er svo sem allt í lagi, ef leikhúsið þolir þetta fjárhagslega. Eflaust verður stykldð vel sótt. En mér þykir teflt á tvær hættur, með tilliti tii hins lélega f jár hags leikhússms. Mér er nær að halda að þjóðleikhússtjóri yrði að víkja frá leik- húsinu, ef útkoman verður ekki góð. Frek ari mælikvarða treysti ég mér eliki til að leggja á ástæður fyrir slíkri brottför. En þaað yrði að metast þegar þar að kæmi. Við skulum bara vona, allra hluta vegna, að þetta gangi vel. En einu má ekki gleyma: það bar enga leikhússlega nauðsyn til að setja upp „My fair Iady“, þótt það sé víða sýnt um þessar mundir. Þjóðleikhúsið hefði gegnt hlutverki sínu fyrir það.

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.