Ný vikutíðindi - 02.03.1962, Page 7
Ní VIKUTlÐINDI
7
ÁNÆGJX I,K<J SJÓN
Á summdaginn upp úr hádeginu ók ég framhjá KR-
vellinum í góða veðrinu. Það var alauð jörð og þótt
hofekuð væri blautt á, voru strákarnir mættir þar all-
margir og faroir að sparka bölta á milli oín. Eg staldr-
aði við og fylgdist með leik þeirra um stund. Áhuginn
leyndi sér ekki, þeir voru eins og fcálfar á vori, hent-
Ust fram og aftur, bersýniiega ihiminlifandi yfir því
að vera komnir út. undir bert loft, en þurfa ekki að
'kúldrast inni í leikfimisöluinum við æfingar sínar. Og
þe’m veitir sannarlega ekki af að fara að búa sig
undir sumarið, því að nú stendur mikið til, og senni
loga verður KR eitt aðalliðið okkar í sumar, eins
°§ það var síðastliðið sumar, enda þótt stórt skarð
hafi verið höggvið í framlínu liðsins, er það missti
driffjöðrina Þórólf Bsek. En maður kemur í manns
stað. og meðal hiana ungu og áhugasömu KR-inga
teynist vafaiaust einbver, sem með prýði fviiir skarð-
ið.
Eg bef aJlltaf undrast það og harmað, að leiktíma-
h'l knattspyrnunnar bér skuili ekki vera lengra en raun
her vitni. Aðrar þjóð'r byrja sitt leiktímabil, þegar
hættum ckkar. Og svo þegar þetta stutta ieiktíma-
bil okkar er ekki bstur nýtt en raun ber vitni, a. m. k.
siðastliðið sumar, þegar bver 'helg’n af annarri leið
an Þeas að maður fengi að sjá aimenniiegan ie’k, verða
forráðamenn knatt spyrnunnar að taka sig alvarlega
a i skipuiagningu leikjanna í siumar, ef sá áhugi, sem
hyggður hefur verið upp á undanförnum árum, á að
haldast.
KNATTSPYRNA vetur og vor
t’að verður að segiast eins og er, að áhugi almenn-
mgs er knattspyrnunni fulit eins nauðsynlegur og á-
hugi knattspyrnumannanna sjálfra. Og það vcrður að
ynda undir þann áhuga með því að efna til sem allra
flestra stórleikja meistaraflokkanna, láta aldrei iíða
Sv° helgi, að eitthvert toppliðanna sé ekki á veHinum,
VeIja heppilegustu dagana með tiiliti til aðsóiknar fyrir
pau. Og eftir því, sem mér sýndist á smmudaginn var,
®r fylblega óhætt að fara að byrja á leikjum úr
Pessu. Strákarnir oikkar éru ekki það óvaskari en ieik-
[uonn annaroa þjóða, sem 'heyja hörkuleiki í allt að
-uidbyi, og áhorfendur láta isig heldur ekki vanta.
. bhidanfarin ár hefur verið liðið talsvert á sumarið
a&ur en búast má við einhverri getu af liðunum. í
yrstu leikjunum hafa lélegustu liðin ekki aðeins veitt
oppliðunum iharða keppni, heldur hefur það komið
Vrir’ að þeim hefur jafnvei heppnazt að fara með
®Jgur af hólmi, enda lelkurinn í heild ekki upp á marga
sika, og áborfendur farið Iheim í fúlu skapi, stað-
ra-ðmr í að láta ekki narra sig aftur til að horfa á
sv°ua bölvaða vitleysu.
^eð tilliti tii þessa finnist manni það liggja í augum
nPpi, að ikeppnistímabilið ætti að byrja fyrr, nota
verja stund, isem veliiroir eru þurrir, til að leyfa
unum að leiða saman hesta isína, svo að þau séu í
hi formi, þegar hið raunveruiega keppnistímabii
og mætt erlendum iiðum af fuliri getu.
Þetta finnst mér forráðamenn knattspyrounnar ættu
taka tii alvarlegrar athugunar. Það vill nú svo
Veerða, að þrátt fyrir mikinn áhuga og skipulagningu
stæð^Zta Þjá^unin * 'Því fólgin að etja kappi við and-
uig. Á við það getur engin æfing jafnazt. Þess
egna fmnst mér ætti að hafa einskonar „forréttar-
emk^" ^^^Pyuuuunar, sem aPra fyrst á vorin, áður
emur að ,,aðalréttinum“, sem sé sumarkeppnunum.
S ýr sannfærður um, að þær myndu reynast betri
g anægjulegri með þvi móti.
EFLUM knattspyrnuna
j Þ^ssum fáu línum er efeki viðlit að ræða til hlítar
1 lr tii eflingar iknattspyrounni. Það bíður síðari
Lárétt:
1 Visna — 5 Manns — 10
Mánuður — 12 Orms — 14
Ræktar — 15 Hróp — 17
Skoðunar — 19 Kimi — 20
Ríki í U S A — 23 Draup
— 24 Iðjulaust — 26 Laun
— 27 Spíra — 28 Sáðlönd
— 30 Virðing — 31 Vagn-
stjóri — 32 Ánægja — 34
Ósköp — 35 Krókar — 36
Kunningi — 38 Snúður — 40
Kvenheiti — 42 Valda — 44
Mán. — 46 Hlaða — 48 Með
tölu — 49 Dreift — 51 Fen
— 52 Skáld (útl.) — 53
Róta — 55 Greinir — 56
Vökva — 58 Mein — 59
Hljóðfæri — 61 Agnarögn
— 63 Hjarir — 64 Þvaðra
— 65 ílátið.
Lóðrétt:
1 Hégómlegur — 2 Skjóta
— 3 Gjaldgeyrir — 4 Sam-
hlj. — 6 Tónn — 7 Röska
— 8. Grænmeti — 9 Skyn-
færin — 10 Víntegimd — 11
örður — 13 Endurtekning
— 14 Vöntunin — 15
, Gribbu — 16 Dæld-------18
! Áfhenda — 21 Upphafsst.
,— 22 Samhlj. — 25 Nesin
— 27 Kaupstaður — 29 Tó-
bak — 31 Ödauðleg — 33
Stundaði — 34 Skammst. —
37 Hlunkaðist — 39 Gorta
— 41 Ástleitni — 43
Brennsluvökvinn — 44 Karl-
m.nafn (ef.) — 45 Vökva --
47 ögrar — 49 Samhlj. —
50 Ólíkir — 53 Kvendýri —
54 Steinn — 57 Karlm.nafn
(ef.) — 60 Dimmviðri — 62
Tónn — 63 Tónn.
tíma. En við verðum að gera okkur ijóst, að það verð-
ur að fara í aivöru. að gera eitthvað meira fyrir strák-
ana en gert hefur verið. Það er næstum furðulegt, að
hér slkuli vera svo mikill áhugi fyrir fcnattspymu, jafn
lítið og gert íhefur verið fyrir iknattspymumennina ofek
ar. Það er efeki svo miikið sem þeim sé bætt upp vinnu-
tap af völdum leikja, hvað þá að þeir hljóti iaun í
nokkurri annarri mynd en heiðurinn af góðri frammi-
stöðu. Þeir verða meira að segja að borga iknatt-
spymuskóna, sem þeir þurfa að keppa á, iháu verði.
Ferðakostnaður mun að einhverju leyti igreiddiur, —
en það er langt frá því að vera nóg.
Áhugamennska er fögiuir hugsjón, en það er efeki
sæmandi að etja strákunum okkar, þreyttum úr vinnu,
fram á móti þaulæfðum atvinnumönnum erlendum, og
við igetum ekki gert kröfur tii þeirra, að þeir standi
slíkum á sporði. Það er Ihreinasta kraftaverk, sem
hefur að vísu gerzt og bendir ótvírætt tii þess, hver
efni við eigum, efni, sem ofekur ber að hlynna að og
gera allt fyrir, sem í ofekar valdi stend.ur. Það er
samnfæring min, að semi-atvinnumennská a. m. k. sé
eina fyrirkomulagið, sem hér beri að taka upp. Þá
fyrst getum við með rétti farið að gera kröfur tii
strákanna, og ég er efeki í vafa um, að þeir standist
þær.
G r í m k e 1 1 .
Ní BÓK
ÞaZ er einróma álit allra, sem
lesiS hafa þessa hugljúfu ástar-
sögu, a<5 hún sé óvenju skemmti
leg. Menn leggja hana ógjarnan
frá sér ólesna.
ÍTtgefandi