Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 23.03.1962, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 23.03.1962, Blaðsíða 5
NT \ IKUTIÐINDI 5 Fyrst er spýta, svo er spýta • • • Þekktur lisfamaður skrifar um dr. Seimu listfr. Jónsdóttur, forstjóra Fyrir nokkrum mánuðum birtist í blaði nokkru hér í höfuðstaðnum grein eftir Ásgeir Bjamþórsson list- fflalara, sem sennilega hef- ur farið fram hjá flestum. Grenún var aðallega kald- hæðin ádeila á Selmu Jóns- dóttur, listfræðing, vegna ®rindis, sem frúin hafði flutt í útvarp nokkru fyrir birtingu greinarinnar. Veitt ist Ásgeir að Selmu fyrir þær fullyrðingar, að segja abstraktlist einu og sönnu bst nútímans, og ennfrem- ur fyrir lélega fræði- u^nnsku liennar um im- pressinisma. Ásgeir fer ýtarlega út í fullyrðingar frúarinnar og telur Ihana ýmist fara með rugl eða jþá að þetta eða ihitt standist ekki og færir því margt til sönnunar. Skal ekki farið út í þá sálma en vitnað í niðurlagsorð hans um Selmu: „Eg held að það væri skyn samlegt fyrir frúna að afla sér staðbetri þekkingar á um ræddu efni áður en hún fer að láta Ijós sitt skína, því mjög víða enx kröfumar þyngri en í Heimspekideild Háskóla Islands." Hér mun Ásgeir Bjam- þórsson eiga við doktorsrit- gerð Sehnu um spýtuna, sem hún fann, og fíiósóferaði um í hluikkutíma og fimmtán mínútur. Hún er nú iíka dokt or og forstjóri Listasafns riildsins. Minna má nú eikki gagn gera. Í’RÁ MILLISVÆÐA- ^ÓTINU 1 STOKKHQLMI. EINHVER merkasti skák- sIgur síðari ára hefur nýlega verið unninn: átján ára ung- linpir frá þjóð, þar sem skáklistin er 1 litilum háveg- bni höfð, sigraði með glæsi- brag á mjög vel mönnuðu og nnkilvægu taflmóti. Hlaut hann 1714 vinninga af 22 niöguiegum og tapaði engu taflinu. Öflugasta skákh |óð heirns, þar sem beztu menn- ’-rnir eru nánast vísindalega Þjálfaðir atvinnumenn, átti Þama fjóra snjalla fulltrúa, valda úr sérstökum keppn- bni heima fyrir. En Bobby ^lsher hélt þeim öllum fyrir neðan sig, þeim næsta í 2VÍ: ^lnnings f jarlægð. Þótti enda n^Örgura ekki seinna vænna, aö Rússar fengju að sjá framan í einhvem „vestræn- an“, sem bliknaði ekki fyrir Þeim, þótt snjaMir séu og naargir í hóp saman. — Tafl mennska Pisher mótast fyrst °g fremst af öryggi og sjálfs trausti auk nauðsynlegrar snerpu og er laus við þau yfirspenntu átök, sem ein- kenna marga einhliða sóknar | menn. Undanfarin ár og ára- tugi hafa Bandaríikjamenn átt a. m. k. einn skákmeist- ara, sem hefur getað staðið uppi í hárinu á þeim Garða- ríkismönnum, — en það er Reshevsky, en hann er tek- inn að reskjast, og því er tími til kominn, að einhver yngri taki við af honum. Stokkhólmsmótið; þriðja umferð. HVÍTT Aaron (Ind- land) — SVART: Fisher (Bandaríkin). Kóngsindversk vöm. 1. d4, Rf6 2. c4, g6 3. Rc3, Bg7 4. e4, d6 5. f3, 0-0 6. Be3, Rd7 7. Dd2, c5 8. Re2, a6 9. Rg3, cxd4 10. Bxd4, Re5 11. Be2, Be6 12. Rd5, b5! 13. cxb5, axb5 14. Bxb5? Rxd5 15. exd5, Bxd5 16. a4, e6 17. 0-0, Dh4 18. Re2, Hf- c8 19. Be3, Rc4 20. Bxc4, Dxc4 21. Hf-cl, Da6 22. HxHf, HxH 23. Rc3, Bc4 24. f4? (Óþörf veiking á kóngs- vængnum. Biskupar svarts og sterkt miðborð lætur ekki að sér hæða), d5 25. Bd4, Bxd4f 26. Dxd4, Db7 27. Df2 Ba6! (Svartur rýmir reitinn c4 fyrir hrókinn. Nauðsynlegt er nú fyrir hvít N O R Ð R 1: Skattafrumvarpið ófullnægjandi - Kaup- sýslum. taki í taumana - Ríghaldið í ríkisv. lagsmál hér inn í og sitthvað fleira. En ÁRÖÐURSFUNDIR Það er segin saga, að þegar forkólf- ar Sjálfstæðisflokksins 'hafa þurft að fegra gerðir sínar, hafa þeir skotið á Varðar-fundi, blásið sig þar út með helgislepjusvip og talið fundamiönnum trú um ágæti sitt og hvað þeir mættu vera fegnir að eiga þá að. Og alltaf falla frækomin í góðan jarðveg, því að- eins hinir fylgispökustu sækja fund- inn og næstum sama hvað sagt er við þá, því aldrei andmælir neinn heldur bergmála þeir ræðu framsögumanns út um borg og bæ. Einn þessara „vinsælu" funda var haldinn nýlega og var framsögumaður Gunnar Thoroddsen, fjármáJlaráðherra. Þurfa menn ekki að geta sér til um um ræðuefnið, því fyrir Alþingi liggur fmmvarp um nýja skattalöggjöf. BLEKKINGÁR 1 þessum dálkum hefur margoft ver- 1 ið að því vikið, hve mikil nauðsyn væri á nýrri skattalöggjöf. Var því eftir- væntingin mikil þegar til fréttist að hr. Gurrnar Thoroddsen væri búinn að láta semja nýja og ekki minnkaði hún þeg- ar frumvarp var lagt fram á Alþingi. En hvað kom svo í ijós? Jú. Það var bæði flausturslega unnið og svo tak- markað, að tiltölulega litlar breytingar eiga sér stað utan ákvæðin um hluta- félög. Hagur þeirra er að nókkru bætt- ur með ívilnunum en nær skammt. Þar á ofan bætist, að refsiákvæði eru væg og skattsvtk halda auðvitað áfram í stórum stíl. Samt sem áður heldur fjármálaráðherrann því fram, að nú sé kominn gnmdvöllur fyrir þátttöku ahnenningsfjár í hlutafélög- um. HALDIÐ í VITLEYSUNA Hér skýtur skökku við. Meðan skattalöggjöfin kemst ekki á heilbrigð- an grundvöll er ekki von á heilbrigðum verðbréfamarkaði. Auk þess spila verð það er heldur ekM von að atvinnupóli tíkusamir leysi neinn vanda. Hingað til hafa þeir vaðið vitleysuna í eyru, enda hafa þeir ökkert vit á efnahagsmálum almennt og þess vegna er allt eins og það er. Það er nefnilega ekM vilji margra framámanna í Sjálfstæðisflokknum að breyta hér miMu um. Þeir vilja ©kM að peningavaldið fari úr ríMsbönkun- um og þess vegna vilja þeir ekM heil- brigt skattakerfi, svo almenningur bindi fremur sparifé sitt í hlutabréf- um og arðbærum verðbréfum. Hér ligg ur einmitt hundurinn grafinn. Menn eiga að korna á hnjánum til pólitískra banfcastjóra og biðjast ásjár og þessir miðlairar nota svo sparifé al- mennings í þágu stjórnmálaflökkanna og lána féð eftir ákveðinni línu en efcki brýnni þörf. ENGIN BREYTING FRAMUNDAN Á meðan einum og öðrum er neitað um nokfcur þúsimd króna lán í þessum bönkum, vaða ndkkrir braskarar í þá og velta ituigmiljónum króna. Það er þessi aðstaða, sem atvinnupólitíkusarn- j ir eru að verja með því að 'koma efcki 1 á heilbrigðri skattalöggjöf. Þeir vita sem er, að ef almenningur hefði að- stöðu til þess að taka beinan þátt í atvinnúlífinu og framleiðslunni með því að kaupa hlutabréf í arðbærum fyrir- tækjum, er framtíð þeirra búin, sem stjórnmálamamna. Það hefur meira að segja komið fram í'ræðum þessara forkólfa, að rík- isbanfcana ætti ekM að leggja niður j heldur efla þá. Þetta eru fulltrúar einfcaframtaksins á Islandi. Geta menn búizt við breytingu til batnaðar af þeirra hálfu? Nei. — Það er furðulega erfitt að koma kaupsýslumöimum í skilning um hvemig málum er háttað , en vonandi fara þeir að vakna. N o r ð r i an að losa um kóng sinn með h3, en svartur hefur ailt um það isóknarmöguleika á báð- um vængjum.) 28. Hdl, Hc4 29. Hd4?? HxRc3! (Nú sá Aaron sér tii hrelhngar, að hrókurinn er friðhelgur, þar eð pxH leyfir D-blf og mátar! HTVlTUR GAFST UPP) Stokkhólmsmótið - fyrsta umferð. HTVÍTT: Dr. Filip — SVART: Yanofsky. Kóngs- indversk-vöm. 1. c4, Rf6 2. Rc3, g6 3. g3, Bg7 4. Bg2, 0-0 5. e4, d6 6. Rg-e2, e5 7. 0-0, Be6 8. d3, Dc8 9. f4, Rc6 10. Rd5, Bg4 11. Re3, Bh3 12. f5, Bxg2 13. Kxg2, Re8 14. Rd5r f6 15. h4, Hf7 16. g4, Re7 17. Rxe7, Hxe7 18. Rg3, Hf7 19. g5, Dd8 20. fxg6, hxg6 21. h5, fxg5 22. Hxf7, Kxf7 23. hxg6f, Kg8 24. Dhl, Rf6 25. Bxg5, Dd7 26. Hfl, Hf8 27. Dh4, Dg4 28. Hxf6, Dxh4 29. Hxf8, Bxf8 30. Bxh4, og Lwarrt.nr p'afs.t tidd. t

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.