Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.04.1962, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 13.04.1962, Blaðsíða 1
RfltfWDBS SEGIi) AÐ ÞIÐ HAFBE) LESIÐ ÞAL 1 NYJUM VIKUTÍMNBUM Pöstadagur 13, apríl 1962 15. tbl. 2. árg. V»r* kr. 4,oo lirslit prófkosninga Sjálfsfæöisfiokksins Hörð bardtta f stu sœti Nýir menn í öruggum sætum - Mörg öfl tog- ast á um völdin - Uppstilling kuitn eftir helgi ÓSKAPLEG barátta er nú háð innan Sjálfstæðísflokksins *un framboðslistann til borgarstjórnarkosninganna. Próf- kosningu er lokið og talningu einnig. Urðu margir steini lostnir yfir úrslitunum, en í ljós kom að margir nýir ínenn hafa fengið mikið atkvæðamagn og uppstillingar- aefndin í miklum vanda. Samkvæmt öruggum .heim idum, sem Ný Vifcutíðindi oafa afað sér, komust þeir Sigurður Magnússon, for- Baaður kaupmannasamtak- fcona, Guðjón Sigurðsson og Bragi Hannesson allir í ör- ^gg sæti, og varð sú raunin Í>ungbær kOíku Birgis Kjar- '¦¦lllllllliiiiiiiiiiilllllllllllllllllllllllllllllllliilllillllllll ] VERZLUNAR- ( ( MENN VfiLJA f j SIGURÐ ( | Það kom greinilega | I fram í prófkosningun- | 1 um hjá Sjálfstæðismönn- I 1 um hve mikils álits Sig- § | urður Magnússon nýtur § | meðal verzlunarmanna. | | Ríkir mikill áhugi fyrir | | að þessi ungi maður nái | | ö^uggu sæti á listanum, § 1 enda hvílir alltaf mikið | ^ á herðum verzlunar- § I manna öll vinna við \ | sjálfar kosningarnar og | | úrslitin jafnan farið eft- | | h* áhuga þeirra. an, sem barðist iheiftarlega fyrir Þorbimi slátrara Jó- hannessyni og fleirum. Nýir menn Geirs borgarstjóra fengu að vdsu imikið atkvæða niagn, en ekki nóg til þess að f& aðalsœtin, en þar bar þau hæst Birgi Isieif Gunn- arsson og Guðrúnu Erlends- dótturi, lögfræðinga. Úrslit prófkosninganna urðu sem sagt þessi: Geir Hallgrímsson, Auður Auðuns, Guðjón Sigurðsson, Gróa Pétursdóttir, Mýtt dagblað a doTinni Hilmar .Hearst' gefur út-Nær til sín beztu blaðamönnunum - Loksins óháð dagblað iiiiMi 11iii 11 Loks hefur verið gert kunn ugt, að Hilmar „Hearst" Kristjánsson, muni hefja út- gáfu dagblaðs í ágúst-mán- uði næstkomandi. Hefur blað inu þegar verið gefið nafnið „MYND" og á að vera síð- degisblað. Ritstjóri hefur verið ráðinn Björn Jóhanns- son (Alþýðublaðinu) og fréttaritstjóri Högni Torfa- son (Utvarpinu), báðir ein- hverjir færustu blaðamenn „hérlendis. ^' tm ** «w ^ i Öttar Möller á Irlam Bnar Balrivin fieima - Oskabarnið grætnr Hinn nýkjörni framkvstj. ^skipafélags íslands, Ótt- ar Möller, var ekki búinn að *f*a lengi heima eftir fýlu- jörina til New York, er hann pug skyndilega tU Dublin á *rlandi. Einhver snurða hlJóp á þráðinn með flutn- ^g fyrir skip hans og á að reyna að kippa hlutunum í lag. Einar Baldvin er heima. Eftir að þeir féiagarnir gerðu í bleyju óskabarnsins hefur það orðið að sitja í subbunni, vol'andi. Almenn- ingur gerir óspart grín að „ihundruða milljóna króna- (Framh. á bls. 4) Eins og nafn blaðsins toer með sér mun það flytja mik- íð af myndrænu efni. Því er ætlað að vera algjörlega ó- háð og má segja að hér sé um byltingu að ræða í ís- (Framh. á bls. 4) Gunnar Helgason, Gísli Halldórsson, Sigurður Magnússon, Bragi Hannesson, Þorvaldur Garðar Kristj. Magnús Jóhannesson. Þessi úrslit urðu sérstak- lega Birgis-mönnum mikil vonbrigði ,en þeirra á meðal eru jþeir bræður Bjami og Sveinn Benediktssynir. Hafa þeir hingað til verið ráðrík- ir, og ekki altaf tiibúnir að láta isinn Ihlut. Menn Geirs eru aftur á móti harla ánægð ir yfir því að hafa fengið Magnús og Gunnar í örugg sæti og einnig yfir að Þor- valdur Garðar datt ektó út af listanum. Mun Birgir nú beita sér af hörku í uppstillingarnefnd inni, en hann er formaður hennar. Þar er aftur á móti við ramman reip að draga, því HÖskuldur Ólafsson bankastjóri er varaformaður nefndarinnar og þegar orð- inn einn af sterkustu mönn- um Sjálfstæðisffokiksins. Eng inn þekkir betur en hann, hve kaupniannasamtökin leggja mikla áherzlu á að fá Sigurð Magnússon inn á listann í öruggt sæti, og mun hann standa fast með honum. Þorbjörn slátrari var nefnilega einn af OAS- riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirMiMiiiiiiiiiiikiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiij I Úheilbrigð | f réttlætis- | [ kennd I | Það lýsir vel hugsana- " | gangi Kommúnista, sem i | ráðið hafa Alþýðusam- | | bandinu — siðferðisstági | I og bardagaaðferðum | 1 þeirra — að þeir ætla | | að neita launþegasam- | | tökum vcrzlunarmanna | | um inngöngu í ASÍ, af - Í því að þeir eru hræddir I Í um að fulltrúar frá f Í verzlunarmönnum verði | | hægri sinnaðir. Svona | | aðferðir má ekki nota í | | siðuðu þjóðfélagi þar \ | sem heilbrigð mannrétt- | I indi eru í heiðri höf ð. | | Hæstiréttur hefur nú | -\ tekið í taumana, eftir | | langa mæðu, en málið | i er þó ekki ennþá kljáð. - | Allur málflutningur virð I | ist nú taka svo langan | | tíina, að ástæða væri til | | að víta það. Ef til vill | Í tekst kommum að tef ja | | svo þetta mál, að verzl- | i unarmenn fá ekki að i | kjósa til næsta Alþýðu- 1 | sambandsþings. lllllilliliiliiiiiiillilliiliilliliiliilllllllliiillliliilllllllilln: mönnunum, seni reyndu að kolivarpa bankaráði Verzl- unarbankans á dögunum og (Framh. á bls. 5) Ótryggt ástand á vinnumarkaði ástæðan Síðan Viðreisnarstjórnin tók við völdum og tókst að endurreisa álit landsins út á við hefur áhugi erlendra auð félaga vaxið fyrir íslandj sem athafnasvæði fyrir stór- að reisa stóriðjuver í nokkr- um greinum. En svo virðist vera, sem hinir erlendu aðilar missi á- hugann jafnóðum og fulltrú- ar þeirra hafa kannað málið iðju. Nokkur félög hafa sent, og gefið skýrslu. Þessir full- hingað menn, jafnframt því trúar hafa verið hér allanarg- sem íslenzka ríkisstjórnin ir til að rannsaka rekstrar- hefur sjálf látið gera ýmsar möguleika og ýmsar aðstæð- athuganir á möguleikum til | ur aðrar. Þessi áhuga-missir er pó ekki ríkisstjórninni að kenna, Það, sem hinir erlendu aðilar setja fyrir sig, er hið ó- frygga ástand á vinnumark- aðnum, að því er við kemur kaupkröfupóh'tík verkalýðsfc laganna. Erlendis, vegna á- ætlana fram í tímann, er ætíð samið við verkalýðsfé lögin tvö til þrjú ár fram í tímann, en íslenzku verka- lýðsfélögin hafa reynzt ófúf tii að gera það. Þau viija að- (Framh. á bls. 5) L

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.