Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.04.1962, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 13.04.1962, Blaðsíða 4
Framgjarn á framabraut ABberf sigrar og tapar — Forseíaefni !SÍ? Það vekur jafnan athygli þegar nýir menn taka að láta bera á sér í athafna- og fé- lagsmálum og einkum ef þeir eru framgjamir og viljugir til verkanna. Upp á síðkast- ið hefiur mjög borið á hinum þekkta knattspyrnumanni, Albert Guðmundssyni, stór- kaupmanni, sem ekki alls fyr ir löngu hlaut virðingarsess- inn: Forseti Alliance Franc- ais. Albert var um skeið for- maður Iþróttabandalags R- víkur og vann þar það afrek að rétta við afar bágan fjár- hag félagsins á stuttum tíma. Nýlega var hann kjörinn for maður hlutafélagsins Toll- vörugeymslurnar, sem keypti ekki Glerverksimðjuna. Eftir þetta ætlaði Albert að fella Gísla Halldórsson, sem for- mann Iþróttabandalags Rvík ur, en fókk ekki mikið fylgi eða um 14 atkvæði á móti 64. Nokkru eftir það fékkst hann á lista til banfcaráðs- kjöns í VeMunarbankanum, sem fékk litið fylgi. En það er ekki beinlínis að marka þessi seinni úrslit, því alls ekki er víst að vel hafi ver- ið rekinn áróðurinn fyrir Al- bert og óvíst 'hvað framtíð- in kann að bera í skauti sínu honum til blessunar. Talið er víst að Albert muni fást til að vera í kjöri sem forseti Iþróttabandalags Islands í sumar og óvíst hver hlýtur þann virðingarsess. Ef að líkum lætur á Albert eftir að verða framarlega í mörgum félögum og stofun- um og ætti ekki að sitja á þeim, að kalla slíka menn til starfa, sem fullir eru áhuga. Ekki þurfa þau að ihafa á- hyggjur af því að hann kunni ekki að fá Fálkaorð- una, því hann mun þegar hafa fengið hana — fyrir íþróttaafrek á Italíu og í Frakklandi og á Islandi? (Frarnh. af bls. 1) lenzkri dagablaðaútgáfu. Mun almenningur því fagna þessu blaði af heilum hug og vonandi tekst þeim félögum að sneiða algjörlega hjá stjórnmálum, sem gersneytt hafa öll íslenzk dagblöð af sómakærri blaðamennsku. Heyrzt hefur að blaðið eigi að vera 24 isíður og komi til með að verða prentað 1 Stein dórsprenti fyrst um sinn. (Framh. af bls. 8) Magnús J. Brynjólfsson kem í fimm, en af einhverjum á- stæðum kom tillagan aldrei fram, enda áreiðanlega ekki þýtt sökum fylgisskorts. Fullyrða má, að úrslit kosn- inganna til bankaráðsins, hafi markast af trausti og öruggri stjóm Verzlunar- bahkans, sem hefur einkum ikomið fram í góðri þjónustu og mjög örum vexti hans. Bankaráðið hefur nú sótt um leyfi fyrir bankann til að verzla með erlendan gjald- eyri. (Framh. af bls. 1) sögunni“, sem varð eklri að neinu og verður erfitt að þvo þennan blett úr bleyju óska- bamsins. Broslegust þótti þó aðferð þeirra að ná sér niðri á þremenningunum á Goða- þá að þeir hafi fengið smá- þakklætisvott fyrir greiðviikn ina, sem þeir hafa sýnt þess- um háu herrum á löngum starfstíma. Eitt er víst, að ekld verð ur þetta frumhlaup þeirra tfl þess að hvítþvo Eimskip af frjálslegri meðferð á þeim vörum, sem því félagi er írú- að fyrir af hálfu tollyfirvald- anna. Þvert á móti varð það til þess að vekja athygli á ósómanum og eru ekki öfl kurl komin til grafar enn í því umfangsmilda máli. . • • Æfhnglð! Greioar, sem iiirtast eiga í blaðinu, þurfa að liafa borizt fyrir mánudagskvöíd I síðasta lagi. Ný Vikiitíðindi ur því í ihans stað. — Fyrir fundinn höfðu OAS-menn uppi bollaleggingar um að; ibera fram tillögu þess efnis, að f jölga bankaráðsmönnum fossi með því að segja þeim upp. Heyrzt hefur einnig að I þeir hafi ekki einu sinni feng ið greitt margra mánaða kaup sem þeir áttu inni, hvað „ .. n .. • ■ •' 0,6 * ’ .« ^ & ••••.•••■ • "••• ^^^•••••^^ ■^yft'ft^ tV0'’ • • ■ ..ifLÓio A • .. • ,*VeSt \\^ swi ”"•.••••;:.••• •co^^vac1 ■ eft3- ' .. • • . • • • — ••••••••’

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.