Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 23.11.1962, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 23.11.1962, Blaðsíða 8
Hvað óttast peir? Pukursmál í sumbundi við reksfur Reykjuvíkurflugvullur Keykjayíkurflugvöllur hef ur löngum verið talinn opin- ber'cga radarflugvöllur. Að því er blaðið hefur fregnað, mun samt sannleikurinn sá, að um langt skeið hafi eng- m Kugvél sézt I radammn, og löngu liætt að nota hann. Er þetta altalað, en áreiðan- Iegar upplýsingar ekki fyrir hendi. í sambandi við upplýsing- ar varðandi rekstur flug- valla okkar yfirleitt, verðum við að segja það, að engu er líkara en einhver óttalegur leyndardómur hvíli yfir þeirri starfsemi. Það liggur við, að maður verði að hvísla, þegar minnzt er á eitbhvað, sem betur má fara í þvi sambandi, hvort sem eru haugar við brautar- enda, illa hæft slökkvilið og fleira þar að lútandi. 1 þessu sambandi nægir að minna á rannsókn mála eins og brunans á flugvellinum í vetur, er naumast nokkur maður fékkst til að opna sinn munn til vitnisburðar þess, sem aflaga væri — sízt af öllu starfsmenn flugfélag- anng og aðrir þeir, sem ein- mitt eiga þó líf sitt undir því komið, að gætt sé fyllsta ör- yggis í hvívetna. Er engu líkara en menn virðist smeykir við einhvers konar hefndarráðstafanir, hvemig sem á því stendur. Hins vegar verðum við allt af áþreifanlegar varir við, að þessir menn og raunar al- menningur í heild fylgist gaumgæfilega með mála- rekstri brunamálsins — og tekur málstað okkar, þótt lágt fari. t -s Ríl'i? WD [KQJI Föstudagur 16. nóv. 1962 — 46. tbl. 2. árg. V......................................................................... .................../ Alpýðublaðið UNDIR HAMRINUM Fjárhagur dagblaða liöfuð- borgarinnar hefur ærið oft orðið almenningi tilefni heilabrota, og finnst mörgum að vonum furðulega oft og ákaft skírskotað til velunn- arakenndar lesenda til að duga málgagni sinu með kaupum á rándýrum happ- drættismiðum og öðrum fram lögum. Hins vegar geta blöð in alltaf veitt sér allt, sem þau þarfnast til að líta sem glæsilegast út. Er óþarfi að rifja þessi heilabrot frekar upp, né held ur þær leiðir, sem farnar eru til fjáröflunar, en við getum ekki stillt okkur um að ympra á því, sem hæst ber þessa stimdina, sem sé, hvaða ráða Alþýðublaðið neyti til að losa sig við dóm- skuld upp á hálfa milljón króna, er það fékk í höfuðið fyrir skömmu. Var skuldin, sem blaðið þó neitaði aldrei, orðin nokkurra ára gömul, og sá skuldarhafi loks enga Framhald á bls. 4. TRISTMANN ÖG ISOLD Jólabókamarkaðurinn er að komast í algleyming og er talið að metsölubókin ntuni verða Isold hin gullna. — Ekki er óviðeig- andi í því sambandi að geta sér til urn að met- sölubók næstu jóla muni heita Tristmann og ísold og vera skrifuð á norsku. ___________________; SVO segir í leikskrá Leik- félags Reykjavíkur að nýja leikritinu hans Jökuls Jak- obssonar, er rætt er um gagnrýni á fyrsta leikriti höfundar, sem Pókók nefnd ist, og vitum vér ei, hver er höfundur skrifanna: „Sumir finna að því að Jökull er byrjandi, en vart er mint að lá honum það, þar sent þetta var hans fyrsta Ieikhúsverk.“ Ha!?! hinna merku stjörnuvísinda manna, að þeir athugi sinn gang og hafi heldur það, sem sannara reynist í svo grafalvarlegu máli. MAÐUR nokkur, sem er fæddur 22. júlí, hefur kom- ið að máli við okkur og kvartað sáran yfir stjöniu- spámönnum Vísis og Vik- unnar. Hann segist vera fæddur undir ljónsmerkinu, en áðurnefndir fræðingar telji ljónsmerkið ekki byrja fyrr en 24. júlí. Vér eram ekki mikilr spá rnenn í stjömur, og viljum því ekki taka ákveðna af- stöðu í málinu, en beinum vinsamlegum tilmælum til KVENNAMENN eru mjög á dagskrá þessa dagana af ýmsum orsökum, og ganga margar sögur og mikilfeng- legar af afreksmönnum i þeim efnmn. Mest finnst okkur til um söguna af þjóninum, sem sendur var á Kvíabryggju sökum van- skila á meðlögum með sex börnum hér í borg, en hafði ekki dvalið þar lengi, er hann gerði bragð úr sjö- unda boðorðinu og gerði ráðskonu staðarins barn! Mun við það hafa gengið svo fram af ráðamönnum. aA þeir sendu n',J 'o heinta. mjög til nýrrar matstofu, sem rekin er á Laugavegi 178, og nefnist Smárakaffi, enda hefur vertinn Eggert Eggertsson, jafnan á boð- stólum hinar ljúffengustu krásir í mat og drykk. Okk ur finnst mikið til innbak- aða fisksins koma, en girni- legast er samt súkkulaðið og kældi ávaxtasafinn . . . ur við svo afburða þýða og listræna tónlist þeirra fé- laga. 1 LÖGREGLUSAMÞYKKT Reykjavíkur segir svo í 12. grein II. kafla: ' „Bannað er sölumönnum að gera vart við sig með ópuni, köllum eða s ö n g frá náttmálum til dag- mála.“ Segiði svo, að löggjafinn hugsi ekki fyrir öllu! MATMENN á athafnasvæði austurbæjarins leita nú VIÐ getum ekki orða bund- izt yfir dinner-músíkinni á Hótel Borg, þar sem þeir leika á matmálstímum Jón- i.s Dagbjartsson og Guðjón Pálsson. Þótt maturinn standi í sínu fulla gildi á þessum virðnlega stað. bragðast hami jafnvel bet- FORRÁÐAMENN kvik- myndafélagsins SAGA naga sig heiftarlega í handarbök in þessa dagana. Ástæðan er sú, að nokkrum skyldi detta í hug að senda kvik- myndina „79 af stöðinni“ norður í púrítaníið á Akur- eyri Máttu þeir þó vita, að í siíkum heilagleikastað, þar sem telst til syndar að selja þyrstum svaladrykk og fíknum bolsíur eftir sól- setur, rnyndi ekki leyft að sýna unglingum undir Iög- aldri sakamanna' á kvik- mynd mann og konu undir sæng uppi í rúmi — og þar að auki bæði úr Reykjavík. Öðru máli gegndi ef skötu- hjúin hefðu verið sunnan frá Frakklandi. Þá hefði hið syndsamlega líklega ekki verið eins áþreifanlegt og augljóst. Mun nú mynd- in hökta göngu sína um landið, rúin skrautf jöður. sem hún mátti illa missa, og hrósa Akureyringar sigri yfir syndinni, einu sinni enn, en sveitavargur- inn bölvar í sinni eyðilögðu tillilckkun. OG SVO var það Hannibal, sem sagði við Finnboga: „Heyrðu bróðir. Það virðist ekki borga sig lengur að vera kommúnisti. Hvað seg- ir þú um Framsóknarflokk- inn næst?“ „Þú segir nokkuð," svar- aði Finnbogi. „Það er held- ur ekki svo langt milli aust urs og vesturs. Ef haldið er nógu lengi i austurátt er maður kominn vestur áður en maður veit af!“ Særðist Gunnar Dal svo al- varlega í einvíginu við þá áströlsku, að hann' yrði að fá annan til að skrifa gagn- rýnina um nýja leikritið hans Jökuls í Tímann?

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.