Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.12.1962, Blaðsíða 3

Ný vikutíðindi - 14.12.1962, Blaðsíða 3
Ní VIKUTlÐINDI T 3 V Vítavert tillitsleysi við hlustendur Það er mál manna, að aldrei hafi dagskrá útvarps- ins verið jafn hundlciðinleg og það sem af er vetrardag- skránni. Sé varla bitastætt í henni kvöld eftir kvöld, og fari síversnandi. Ekki hefur þó skort á- nægju forráðamanna yfir sín um handaverkum. Mun þó mála sannast, að hlustendum fækki óðum. Fullkomnari útvarpstæki og hraðvaxandi málakunnátta geri mönnum kleyft að hlusta á stöðvar um víða veröld, og svo má ekki gleyma starfseminni á Keflavíkurflugvelli, — sjón- varpinu og útvarpinu. Víða erlendis, þar sem út- varpsrekstur er frjáls, er mest lagt upp úr útbreiðslu efnisins og kappkostað að ná sem flestum hlustendum. Til þess að ganga úr skugga um vinsældir efnisins er mikið VALUR vandar vöruna SULTUR — ÁVAXTAHLAUP MARMELAÐI — SAFTIR MATARLITUR — SÓSULITUR EDIKSSÝRA — BORÐEDIK TÓMATSÓSA — ÍSSÓSUR Sendum um allt land GLEDILEG JÓL! EFNAGERÐIN VALUR H.F. Boxl313. — Sími 19795. Reykjavík. um það að velja símanúmer af handahófi og spyrjast fyr ir um, á hvaða stöð sé ver- ið að hlusta, og hvaða efni falli viðkomandi hlustendmn bezt í geð. Það væri ekki úr vegí fyr- ir Ríkisútvarpið okkar að taka upp slíkt. Það þyrfti ekki endiiega að nota til upp hringinganna einhvem sjálf- umglaðan durtinn, sem fengi hlustendur fyrirfram upp á móti sér. En það er hætt við því, að óþægilegar staðreynd ir kæmu í ljós, sem forráða- mönnum útvarpsins er samt skylt að taka til greina! Og að lokum: Hver ber á- byrgðina á þvi, að Helga Hjörvar og Jóni Þ. Björns- syni, fyrrum skólastjóra, skuli undanfarin mánudags- kvöld hafa verið hleypt að hljóðnemanum ? Hvaða öf! eru til grundvallar þangað- komu þessara manna? Slíkt verður ekki liðið án þess ein- hverjar bætur komi fyrir, og viðkomandi hljóti áminningu. — Dekrað (Framh. af bls. 1) bauð kostnaðurinn, sem af því hlytist, en sagðist skyldi útvega járnkalla og önnur á- höld. Það kváðu mennimir geta verið stórhættulegt lim- um sínum. og varð ekki frek ar úr athöfnum. En þegar maðurinn neitaði þeim um hálfsdagskaup hvomm, leit- uðu þeir réttar síns hjá Dagsbrún, og þá þýddi ekki annað en borga. Þetta em sannar sögur, þótt ekki séu þær til fyrir- myndar. Svona leik ætti eng- inn að fá að leika til lengd- ar. Slíkir pörupiltar eru verkamannastéttinni til skammar, og það vekur al- menna reiði. að þeir skuli komast upp með þetta. Það má ekki dekra við slíkar mannleysur af póli- tískum ástæðum. Við eigum að dekra við starfandi fólk osr dueandi menn. en ekk’ svona amlóða og ómennsku LAUSN A LEYNI- LÖGREGLUGÁTUNNI Ef pappírsörkin hefði kom ið í pósti, hlaut hún að hafa verið brotin saman. Það sást einkaritaranum yfir í annars sæmilegum undirbún- ingi morðsins. Verzl. Efstasundi 11, auglýsir Fyrir karlmenn: Skyrtur, sem ekki þarf að strauja, terelyn og perlon bindi, vasaklútar, sokkar, vettlingar, nærfatnaður, vinnubuxur o. m. fl. Fyrir konur: Golf-treyjur, peysur, alls konar, undirfatnað- ur úr nylon og prjóna-silki, í gjafa-umbúðum t. d. undirpils, náttkjólar, náttföt, greiðslu- sloppar, enn fremur annar nærfatnaður í miklu úrvali, slæður, sokkar, sem ekki kemur lykkju- fall á, og margar aðrar tegundir, síðbuxur úr nylon-styrktum ullarefnum o. m. fl. Fyrir drengi: Peysur, vesti, skyrtur, hvítar og mislitar, nær- fatnaður í miklu úrvali, sokkar, vettlingar, gallabuxur, úlpur, jakkar o. m. fl. Fyrir telpur: Síð-buxur, köflóttar og röndóttar, peysur, golftreyjur alls konar, nærfatnaður, slæður, vasaklútar, sokka-buxur, sokkar og hosur i miklu úrvali o. m. fl. Fyrir ungbörn: Peysur, sokka-buxur, gamosíu-buxur, kjólar mjög fallegir og ódýrir, náttföt, verð frá kr. 57/—, alls konar nærfatnaður o. m. fl. Gjafa-vörur: Ódýr leikföng í mjög fjölbreyttu árvali, skart- gripir, burstasett, skyrtu-hnappa-sett, snyrti- vörur o. m. fl. / Jóla-vörur: Jóla-kort, jóla-merki, jóla-bönd, loft-skraut, jóla-límbönd, jóla-pappír o. m. fl. Bækur: Myndabækur, litabækur, dúkkulísur, föndur- bækur, minnisbækur, ritföng í miklu úrvali o. m. fl. Vefnaðarvara: Kjólaefni, nýjar gerðir í miklu úrvali, terelyn- kjólaefni, terelyn-buxnaefni, léreft, flónel, sirts-efni, poplin-skyrtu-efni, gluggatjalda- efni, í miklu úrvali, sængurvera-damask hvítt og mislitt borðdúka-damask o. m. fl., einnig alls konar smávörur fyrir saumaskap. Plast-efni: Nú geta viðskiptavinir okkar fengið jóla- gjafir fyrir alla fjölskylduna á einum og sama stað, hvort sem þeir gefa fatnað. leikföng, skartgripi eða annað. Gjörið svo vel og lítið inn og kynnið yður verð og vöruúrval hjá okkur. — Póstsendum. Verzlun Ásgeirs Þorlákssonar EFSTASUNDI 11, RVÍK. SÍMI 36695 V ll.vJ

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.