Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 16.08.1963, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 16.08.1963, Blaðsíða 4
4 NÝ VIKUTÍÐINDI * rí: af Tryp] MA pa-Siggu Nú skal laga lipran 6ð, Áfram hélt um ókennt land, ljóðin gleðja menn og fljóð. arkaði lúin hraun og sand, Róma eina f jallaferð, hitti um síðir heUisból, frægari var ei nokkur gerð. hugðist mærin þiggja skjól. Getur nú um fríða frú, Hitti fyrir töfratröll f jöllin tíðum kannar sú, tóku þau við menjaþöll: alla leið í Árdal „Sittu hjá oss innst við eld ötult reisti kvennaval. ekki þarftu að vera hrelkl, Bar sú röskra manna megn því við þráum rnennska mey“, menjaskorðin frjáls og gegn. mæltu hrifin fjallagrey, Hrund, er kennir hálendur, „muntu hjá oss mær ósmeik heitir tryppa-Sigríður. mætan kanna ástaleik.“ Farið hefur ferðir sú Hófu svo upp hlátrasköU, f jörutíu og átta nú hlökkuðu næturgæUn tröll, yfir kunnan Kaldadal, svinnri brúði sænga hjá kannað víða tröUasal. seggir ólmir vHdu fá. j Merumkæra mærin snjöll Ekki missti mærin dug, mæta vildi á HveravöU, móður svall í frúar hug. fýsti nú að finna þar „Aldrei skal ég,“ anzar snót, fomar tóttir Eyvindar. „ykkur gefa blíðuhót. Lagði frú á Ljóma sinn, Vissi ég aldrei verri fól listmn prýddan góðhestinn, vUja gilja hringasól, fínan söðul, fargögn öll þið hafið allir merarmóð, frúin hafði í lagi snjöU. merglaus bein og frosið blóð.“ Karlmanstungu fljóðið frá Reið upp svipu reiða vann, f jöllin vildi reisa uppá, rökin töm við þrjóta kann, kvaddi prúðan Kristófer, Iamdi tröUin leiðu í kút, kvað ei þurfa að leita að sér. ljótan batt þeim raunahnút. Förin hófst nú fjalia til, Aftur hélt nú út í hríð fljóðið kunni á leiðum skU, óttalausa mærin fríð. tafðist lítt við mas og mók, Uti mætti hárum hal, mærin gisti í Álftakrók. hóf sá mál við kvennaval: Hreggið kalt og hríðarél „Hér er kominn Hallmundur harðlega næddu um flár og mel, heiðum kunni bjargvættur, auðargnáin ferðafrökk vífi skal ég vísa leið, fannst þó ekki í huga klökk. verði henni förin greið. Segir ekki af frúar för, Vita skaltu, rifið snjallt, fáldnn þandi teit og ör, veðurlagið þó sé kalt, hugðist nú í Hliðskjálf fljóð síst þér mun það gera grand hitta salarkynni góð. þó gnauði hart um Stóra-Sand. Allt var þar við illan hag, Lagður er í Ieit að þér enginn færir neitt í Iag, listaprúður Kristófer, hmnin niður Hliðskjálf var, svo og fleiri seggja sveit, hægt var ekki um gisting þar. sértu mærin glöð og teit. Við svona umgang Siggu brá, Eg tH stilla ætla senn snúðugt reið hún þar í frá, að þú hittir veiðimenn.“ hríðin köld þó lemdi land Prúður vék ei fljóði frá lagði frú á Stórasand. fyrri en Skammár-bökkum á. Huldi leiðir hríðin köld Gretti forðum lagði Uð heljameyð, en fór að kvöld, listaf jáða karlmennið, ekki eru greiðar aðstæður, seggur barg nú Sigríði ekki kveið þó Sigríður. svo hún komst úr reisunni. Hlaut sú íslenzkt erfðapund, Þar af hættum heiðareit áræði og hetjulund, hélt nú Sigga, rjóð og teit, æðrulaus hún áfram hélt segist snótín elfd og ör útaf réttum leiðum vélt. aftur hefja nýja för. Pétur Ásmundsson ATLANTOR UNDIR- BÍÐUR ... (Framh. af bls. 1) ar þegar í stað um verðið, sem Atlantor gekk að og ísJenzka ríkisstjómin sam- þykkti ? 1 öðru lagi má það ekki látið óátalið, að stór fiskút- flytjandi eins og Atlantor er, skuli leyfa sér að selja slíkt magn af fiski langt undir samningsverði, þegj- andi og hljóðalaust. Þetta getur stórskaðað síldarsölu þjóðarinnar og má ekki eiga sér stað. Ef útflytjendur okkar fara að undirbjóða hverja aðra á erlendum markaði, er voðinn vís. Þá má búast við einokunarhringum á ný. Þess má geta, að af þess- um 5000 tonnum, sem S H seldi til Vestur-Þýzkalands, átti útflutningsdeild SÍS ca 10%, og hafði auðvitað hönd í bagga með samningunum. Það var hins vegar Atlant- or, sem skarst úr leik. iiiiiiiiiiiiivi(iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiin«iiiiiaiiliiiiiiiiiiiinai> „SIGLÓ“-HNEYKSLIÐ ... (Framh. af bls. 1) hryggilegt mál. Það dugir samt ekki að gráta Björn bónda heldur gera nýtt átak í söluöflun á unninni sild til útlanda. Við erum þó álltaf reynsltmni ríkari. FERÐAMANNA- STRAUMUR ... (Framh. af bls. 1) „Turistforeningen", en samt er ávallt löng biðröð við afgreiðsluna. Fyrirsjáanlegt var, að engin leið yrði að sinna nema litlu einu af herbergja- pöntunum um helgina, ef Kaupmannahafnarbúax brygðust ekki vel við neyð- arkallinu og leigðu ferða- mönnum herbergi almennar en áður. NAUST NJÓTIÐ LÍFSINS I NAUSTI. NAUST Borðpantanir í síma 17759.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.