Ný vikutíðindi - 13.08.1965, Page 6
6
NÝ VIKUTlÐINDI
KLUBBURINN
HLJÓMSVEII
Karls Lillien-
dalhs
söngkona:
HJÖBDlS GEIRSD.
leika og skemmta
ltalski salurinn:
TRÍÓ GRETTIS
BJÖRNSSONAR
AAGE LORANGE
leikur í hléum.
LÆKJARTEIG 2,
SlMI 35 3 55.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
ROÐULL
:-X-K-fc-jlí-*-**-*-*-K-MC-Mt-K*
*
*
¥
¥
■¥
¥
¥
¥
¥
¥
•*
¥
Hijómsveit
IELVARS BERG!
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
!
★
Í
★
i
★
★
★
★
★
★
i
i
★
★
Ar
★
!
!
¥
¥
¥
i
söngvarar
Anna Vilhjálms
og
Þór Nielsen
Nýir skemmtikraftar:
Abul & Bob
Lafleur
j Borðpantanir í sima 15327 ¥
★ ¥
* Matur framreiddur frá i
Í klukkan 7. *
í %
FROSKAKNIR FJÓRIR
Á myndinni eru átta gor-
kúlnr með hvítum froskiun
á nr. 1 og 3, en svörtum á
nr. 6 og 8.
Nú er þrautin sú, að láta
einn frosk í einu stökkva eft
ir beinu strikunum frá gor-
kúlu til gorkúlu, unz þeir
hafa skipt um sæti, þannig
að hvítu froskarnir verði á
nr. 6 og 8, en þeir svörtu á
1 og 3.
Ef þú notar t. d. fjóra
<-k-k-k-K-fc-k-fc-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-fc+
HVERNIG LIT AUGU?
Gerum ráð fyrir að þú sért
yfirþjónn í hinu fræga Max-
im veitingahúsi í París. —
Tylft manna kemur inn í
tóman matsalinn og tíu mín
útum seinna kemur annar
hópur manna inn í salinn og
sezt við borð. Þá hafa sjö
þeirra, sem fyrir voru, far-
ið. Fimm mínútum seinna
hafa þrjátíu manns bætzt í
salinn og seytján í viðbót
eru að ganga inn. Klukkan
þrjú eru allir gestirnir farnir
nema þrír.
Hvernig hefur yfirþjónn-
inn lit augu?
(Svar annars staðar í
blaðinu).
—O—
TAFLMENNSKA
Tveir menn voru að tefla
skák og lögðu tíu krónur
undir hverja skák. Þegar
þeir hættu, hafði annar
þeirra unnið þrjár skákir, en
skuldaði hinum 70 krónur.
Geturðu sagt hversu margar
skákir þessir tveir menn
höfðu teflt?
(Svar annars staðar í
blaðinu).
—O—
SMÁPENINGAR
,,Þegar ég kom á stöðina
í morgun“, sagði Siggi, „þá
uppgötvaði ég, að ég hafði
gleymt veskinu mínu heima
og hafði aðeins smápeninga
á mér. Nákvæmlega helm-
ingurinn af þeim fór fyrir
farmiða, og svo keypti ég
blað fyrir 15 aura. Svo eyddi
ég helmingnum af afgangin-
um fyrir bíl og keypti síðan
sígarettur fyrir 2 krónur.
Og nú á ég nákvæmlega 10
aura eftir. En hvað var ég
með mikla peninga, þegar ég
fór að heiman?"
smápeninga eða tölur til að
fara eftir strikunum, mun
þér veitast auðvelt að leysa
þessa þraut í sjö eða átta
leikjum.
Auðvitað má ekki hreyfa
nema einn frosk í einu og
ekki láta tvo froska sam-
tímis á sömu gorkúluna.
Hins vegar má hreyfa sama
froskinn í einum leik milli
fleiri en tveggja gorkúlna, sé
þess gætt að koma aldrei við
á setinni gorkúlu.
MÚSAVEIÐIN
„Enga pretti“, sögðu
mýsnar. „Þú kannt leikregl-
urnar“.
„Já, ég kann reglur.nar“,
sagði kisi. ,,Ég á alltaf að
fara réttsælis eftir hringn-
um og elta þrettándu hverja
mús, en hvíta músin verður
að vera sú síðasta eftir þeim
reglum, þegar ég hef etið
allar hinar“.
„Áfram þá“, sögðu mýsn-
ar.
„Lofið mér að hugsa mig
um“, sagði kisi. „Ég veit
ekki hverri ykkar ég á að
byrja, ef þetta á að takast.
Ég verð að reikna það út“.
Á hvaða' mús á kisi að
byrja, ef hann á að hafa et-
ið allar mýsnar á undan
hvítu músinni, samkvæmt
þessum reglum?
(Lausn á öðrum stað í
blaðinu).
«£♦
t
T
T
T
;
t
t
T
;
I
Til skemmtunar
í sumarleyfínu
t
t
T
T
t
T
T
T
T
t
T
t
t
Skrýthir.
KÝRIN TYGGUR
Fyrsta daginn, sem kaup-
staðarstúlkan var í sveit-
inni, sá hún kýr jórtra.
„Þetta er falleg kýr, finnst
þér það ekki?“ spurði bónd-
inn.
„Jú“, svaraði stúlkan, „en
kostar ekki mikið' að sjá
henni fyrir tyggigúmmíi ?“
—a—
HJÓNATAL
Eiginkonan: — Hvað
myndirðu gera ef ég félli
frá?
Eiginmaðurinn: — Nú,
koma þér í gröfina.
Eiginmaðurinn: — Skamm
astu þín ekki fyrir að tala
svona!
Eiginmaðurinn: — Nú, þú
vilt þó fjandakornið ekki
láta stoppa þig upp!
—□_
LEIÐBEINING
Piltur og stúlka voru á
gangi milli bæja í sveitinni.
Pilturinn var með stóran
poka á bakinu, hænu í ann-
arri hendi, gekk við staf og
teymdi auk þess kvígu.
Þau komu á skuggalegan'
stíg. Þá sagði stúlkan: „Ég!
er hrædd við að ganga hérna |
ein með þér. Þú reynir kann
ske að kyssa mig“.
Sveitapilturinn sagði:
„Hvemig gæti ég það og
vera með allt þetta í hönd-
unum?“
„Ja, þú gætir stungiðj
stafnum niður“, sagði stúlk-
an, „bundið kvíguna við,
hann og látið hænuna í
pokann".
SMÆLKI
SAGT UM KONUNA
Allar konur verða að lok-
um líkar mæðrum sínum.
Það er þeirra sorgarsaga.
Enginn karlmaður gerir sér
það að góðu. Það er hans
sorgarsaga.
Karlmenn kvænast af því
að þeir eru þreyttir. Konur
giftast af forvitni. Báðir að-
ilar verða fyrir vonbrigðum.
Að tala um hamingjurík
hjónabönd er kjaftæði! Karl
maður getur verið hamingju
samur með hvaða konu sem
er, meðan hann er ekki ást-
fanginn af henni!
Hin raunverulega undir-
staða hjónabandsins er
gagnkvæm heimska.
Sagan um konuna er sag-
an af verstu tegund af harð-
stjórn, sem heimurinn hefur
nokkum tíma þekkt — sem
sé harðstjóm hins veikari
yfir hinum sterkari. Það er
eina harðstjórnin sem varir.
Oskar Wilde.
—□—
Upp með skapið! Mimdu
að í dag er morgundagurinn,
sem þú hafðir áhyggjur út
af í gær. Hæ, hó!
(J. P. McEvoy)-
Konunni er það áskapað
að vera harðstjóri, ef hún
er ekki kúguð sjálf.
(Balzac)
Ógiftri konu finnst heim-
ilið fangelsi, en giftri konu
vinnuhæli.
(B. Shaw)