Ný vikutíðindi - 20.05.1966, Side 1
Sjónvarps-
dagskrá
ásamt upplýsingum um
efni einstakra liða.
(Sjá bls. 7.)
Vcentanleg kosningaúrslit í Rvík
Kommar tapa - Framsókn græðir
A SUNNUDAGINN keimir
verða almennar bæjar- og |
sveitastjómarkosningar um1
land allt. Telja kmmugir að
Pramsóknarflokkurinn muni:
yfirleitt vinna nokkuð á,
vegna óánægju fólks út af
lagið, munu að líkindum :tapa
einum, fá að-sins 2 menn
kjörna, en Kratar eru taldir
hafa líkindi til að bæta við
sig marrni og fá 2 kjöma.
Hins vegar er Pramsókn álit
in nokkuð viss um að bæta
ört vaxandi verðbólgu, sem : við sig manni og fá 3 kjörna,
stjórnarflokkunum er kennt þrátt fyrir dreifbýl'spólitík
fulltrúi Verzlunarmannafé-
lagsins, og skila auðu að
öðru leyti. Geir borgarstjóri
nýtur samt almennra vin-
sælda, og þykja borgarafund
ir hans og svör hans við hin-
um ólíklegustu spurningum
hafa sannað hversu vel hann
fylgist með öllu, er að mál-
um borgarinnar 'lýtur.
Mikili áhugi er nú vakn-
aður meðai yngri manna Al-
þýðuflokksins, jþótt ýmsum
þeirra finnist of lítiil eldleg-
ur áhugi hjá sumum háttsett
um trúnaðarmönnum flokks-
ins. Og gamla fólkið, einkum
það, sem dvelur á Hrafnistu
og Grund, kann vel að meta
það, sem flokkurinn hefur
gert í tryggingamálum, þó að
það vilji fá hærri elhstyrk,
jafnvel þótt á kostnað fjöl-
skyldúbóta og barnalífeyris
til háiaunafólks sé.
Moskvukommar eru lítt
hrifnir af samlbræðslulista
þeim með Frjálsþýðingum,
sem fram hefur komið og
Framih. á bls. 4.
um.
í Reykjavík er þó talið ör-
u§t, að Sjálfstæðisflokkur-
inn verði áfram með hreina
meirihlutastjóm, fái a. m. k.
8 fulltrúa í borgarstjórn.
sína.
Maður verður viða var við
óánægjuraddir meðal Sjálf-
stæðismanna, ekki sízt kaup-
manna. 'Hafa þeir jafnvel í
hótunum um að str'ka 16.
púsund á mánuði!
Kommar, eða Aiþýðubarda- mann listans út, en hann er
Dýrt spaug ao senda
böm í sveit
Nú, þegar sumarið fer í
hönd, tekur fólk að hugsa
fyrir því að koma bömum
í sveit, til þess að þurfa ekki
að hafa þau á mölinni allt
sumarið.
Til skamms tíma hefur ver
ið mjög erfitt að koma böm-
um í sveit, en nú síðari árin
hefur það mjög farið í vöxt,
að börn hafa verið tekin til
smnardvalar á sveitaheimih.
Sá hængur er þó á þessu,
að fæstir geta með góðu móti
fclofið þennan sumardvalar-
kostnað bama sinna, en
sveitaheimili munu nú taka
talsvert á þriðja þúsund
krónur fyrir hvert barn.
Má öllum vera ljóst, að
shk útgjöld em ekki á færi
bamafjölskyldna og fer það
þvi svo, að mikill hluti reyk-
vískra bama komast aldrei í
sveit.
Það, sem þyrfti að gera í
iþessum málum, er, að hið
opinbera hlutaðist til um að
koma upp fleiri barnaheimil-
um í sveitum, til þess að sem
fæst Reykjavikurbörn þyrftu
að sæta þeim kjörum að vera
á malbikinu Og mölinni hér í
Reykjavík allt sumarið.
Það er ekki nema sann-
gjamt að eitthvað sé greitt
með bömunum, en þegar
meðlagið er farið að nálgast
3000 krónur með hverju
bami, þá er málið orðið nokk
uð alvarlegt.
Það verður að reyna að
gera sem flestum Meift að
koma bömum sínum í sveit,
en það getur ekki orðið nema
með verulegri aðstoð eða ein
hverjum aðgerðum hins opin
bera.
Sameiginlegt baráttumál allra flokka í Eyjum:
Guðlaugur úr bæjarstjórastarfi!
SOPHiA LOREN er einhver
\lnsælasta kvikmyndaleik-
kona heimsins um þessar
Wundir og hefur fenglð ýms
heiðursverðl. fvrir leik s'~n.
Hún er nú loks komin í lög-
iegt hjónaband, eftir langt
þras við kaþólsku kirkjuna.
SÉRKENNILEG barátta er
nú háð í Vestmannaeyjum í
sambandi við bæjarstjómar-
kosningar þær, er í hönd
fara hinn 22. þ. m.
AUir flokkamir fjórir
bjóða að sjálfsögðu fram full
trúahsta í kosningum þsss-
um, en eitt virðist vera sam-
eiginlegt baráttumál allra
flokkanna og það er, að bola
Guðlaugi Gíslasyni, núver-
andi bæjarstjóra og alþ'ngis-
manni, frá bæjanstjórastarf-
inu.
Við val fulltrúaefna á lista
Sjálfstæðisflokksins varð
Gísli Gíslason, stórkaupmað
ur og varabankaráðsmaður,
allsráðandi og kom eindregn
mn fylgismönnum sínium í öll
úrslitasætin á listanum, að
Guðlaugi Gíslasyni énum
undanteknum. Urðu þannig
alger hausavixl á þessu, frá
því sem Guðlaugur haifði fyr
irhugað.
Guðlaugi var svo tilkymt,
að ekki kæmi til mála að
hann fengi áf ramhaldandi að
vera bæði bæjarstjóri og il-
þhxgismaður, og mun Grð-
iaugur hafa látið það gctt
heita á yfirborðinu og hug?-
að sem svo: Koma tímar cg
koma ráð.
En Gísli Gíslason hefir
ekki látið þama við sitjf,
lieldur hefur hann tekið lof-
orð af fulitrúum allra hinna
iilokkanna, að ef til þess
líomi, að Sjálfstæðisflokkur-
inn fái ekki hreinan meiri-
hluta og þurfi að grípa til
samstjómar með öðrum
flokki eða flokkum, þá neiti
viðkomandi flokkur að taka
þátt í samstarfi, nema með
því skilyrði, að Guðlaugur
Gíslason verði ekki bæjar-
stjóri. Hafa allir flokkamir
svarið Gísla trúnaðareiða um
að sparka Guðlaugl
Hinu trúa menn illa, fari
svo að Sjálfstæðisflokkurinn
haldi völdum, að Guðlaugur
Framih. á bls. 4.