Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.05.1966, Page 2

Ný vikutíðindi - 20.05.1966, Page 2
2 viKin i. o 1 **►> **• ♦/ **♦ •> ♦$* *X* I I | NÝ VIKIJ TÍÐINDI .{. Ý koma út á föstudögum * ‘t og kosta kr. 10.00 •{• í . | •{• Utgefandi og ntstjori: ý v Geir Gunnarsson. *:* .. y v Y Rilstjórn og afgreiSsla: ), ;»; llleppsvegi 26 (2. Jiæ'ð). X Simar 17333 og 1^856. .{. *{♦ ;:; ;:; Prentsmiðjan ÁSRÚN, ' ;:; Laugavegi 29B, sími 14219. £ *{* f. v Bág vertíð Venjidegri vetrarvertíð er nú lokið, og hefur uggur manna um rýmandi veiði ræzt alláþreifanlega. Þorsk- aflinn mun vera um fimm- tungi minni heldur en árið áður, sáldveiðin þriðjiungur þess, sem veiddist á s.l. ári á sama tíma. Loðnuveiði hefur ihins vegar stóraukist, en loðnan er bæði verðlítil og gefur litla eftirtekju í afurð- um — lýsi og mjöli. AfMnn hefur að þessu sinni fengist á veiðislóðum, þar sem veiðar hafa verið lítið stundaðar áður með stórvirkum veiðitækjum, eða á Breiðafirði og svo úti fyrir austanverðu suðurlandi. Það er séxistaklega áber- andi, hversu afli hefur þorr- ið á venjulegum fiskislóðum umhverfis Vestmannaeyjar í allar tegundir veiðarfæra, og á þessari nýliðnu vetrarver- tíð er það ef til vill mest á- berandi, hversu þorskafh í nót má kalla að hafi gersam- lega brugðist, en aflinn, sem í nætur hefur verið veiddur undanfarið, hefur að mest- um hluta verið óhrygndnr gotfiskur. Ekki er annað sýnilegt, en að mjög ört gangi á stofna nytjafiska við ísland og að veruleg fiskiþurð sé framund an, fari svo fram sem virðist horfa nú. Tíðarfar var að vásu óhagstætt á vertíðinni, en veiðamar voru yfirleitt stundaðar af stærri og betur Tökum ekki bóigunni FERÐASKRIFSTOFURNAK hafa nú sent frá sér áætlanir sínar og verða margar hópferðir farnar víða um lönd í sumar á vegum þeirra. Blaðið hefur snúið sér til forstjóra ferðaskrifstof- unnar „Lönd & Leiðir“ og beðið hann að skýra frá ferðaáætlunum ferðaskrifstofimnar og fer frásögn hans hér á eftir. Sem fyrr höfum við reynt er stærsta og fjölbreyttasta að draga ályktanir af reyns'u : hópferðaáætlun, sem íslenzk fyrri ára — og árangurinn | ferðaskrifstofa hefur gefið _________________ út til þessa. þátt í verð. - segir forstjóri „LOND & LEIÐIR“ ferða, og sökrnn eftirspum- þátt i þeim — það er — Þær ar hefur þegar verið bætt eru ódýrar. við tveimur. | Til þess að geta boðið sem Geta má nærri, þegar um . hagkvæmast verð hefur skrif búnum skipum en áður og kostnaðar við vertíðarút- haldið þannig meiri og vax- andi. Afkoma útgerðarinnar sem heildar er mjög slæm, þótt einstöku bátum hafi nú, sem fyxr, tekist að fá sæmilegan afla. Gera má ráð fyrir, að nú verði upþhafin kröfugerð um opinlbera aðstoð eins og oft áður. Aftur á móti hafa fisk- vinnslustöðvar tþær, sem feng ið hafa sæmilegt magn af | fiski til vinnslu — að ekki sé talað um þær stöðvar sem fxyst hafa síld - mokað sam an fjármunum. Þó færist það i vöxt, að stöðvarnar þurfi að eiga skip og báta til fisk- veiða, og dregur léleg af- koma sumra þeirra vinnslu- gróðann niður. Sjálfsagt draslar ríkis- stjórain, með fyriraaælum til ríkisbankanna, öllu gumsinu áfram til síldveiða, eftir því sem frekast verður við kom- ið, en hætt er vlð að erfitt kuxmi að reynast að manna allan flotann, þar sem vinni við yfirþorgaðar stórfram- kvæmdir á landi eru bókstaf- lega hvert sem litið er. En bæjarstjórahkosning- arnar á þessu ári og alþingis kosningar á sáðasta lagi á næsta ári binda ♦tjórnar- flokkgna i báða skó. —x I áætluninni er getið 40 slíkan fjölda ferða er að ræða, að þar er að finna ferð ir til flestra Evrópulanda, lengri og skemmri. Ferða- skrifstofan Lönd & Leiðir j hefur frá upphafi skipulagt ferðir sínar með það fyrir augum, að sem aMra flestum sé gert mögulegt að taka stofan leiguflugvélar i förum einu sinni í viku miMi Reykja víkur og Gautaborgar. Einn- ig er samið sérstaklega við skipafélögin i mörgum til- vikum. Árangurinn er sá, að margar ferðirnar kosta að- eins um 15 þúsund krónur, en svipaðar ferðir hjá öðrum BRIDGESTONE BRIDGESTONE BRIDGESTONE ERU MEST SELDU HJÓLBARDAR IIÉK Á LANDI OG STÖÐUGT FJÖLGAR VIÐSKIPTAVINUNUM. EKKI NEMA VON, ÞVÍ BRIDGESTONE ERU ÖRUGGUSTU OG ENDINGARBEZTU HJÓL BARÐARNIR SEM HÉR HAFA FENGIST. ! V X i t *:* X X í i. ! I i Auglýsing frá Bæjarsímanum í Reykjavík til símnotenda. SER - SIMASKRÁR GÖTUSKRÁ fyrir Reykjavik og Kópavog, simnotendum raðað eftir götunöfnum og NÚMERASKRÁ fyrir Reykjavík, Hafnarfjörð og Kópavog, sím- notendum raðað í númeraröð, eru til sölu hjá Innheimtu landssímans í Reykjavík. Upplag er takmarkað. Verð götuskrárinnar er tr. 250,00 eintakið. Verð númeraskrárinnar er kr. 30,00 eintakið. Bajarsíminn í Reykjavík. BRIDGESTONE útsölustaðir í Reykjavík og Hafnarfirði: GÚMBARÐINN HF. Brautarholti 8 sími 17984 Hjólbarðaverkstæði Otta Sæmundssonar Skipholti 9 Hjólbarðastöðin við Grensásveg sími 33804 Hjólbarðaviðgerðin við Esldhlíð sími 20673 Hjólbarðaviðgerðin Múla við Suðurlandsbraut sími 32960 Hjólbarðaviðgerðin Hafnarfirði sími 51963 Einkaumboð á íslandi vvvvvv'*V iiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiii>ti*1 iiiiiuii"11

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.