Ný vikutíðindi - 20.05.1966, Qupperneq 7
KI VlKUTIÐINDl
7
Sjónvarpsdagskrá
vikuna 22. — 28. maí 1966
Fréttir eru ávallt klukkan 7 og
10,30.
Sunnudaguriiui 22. raaí.
4.00 Guðsþjónusta.
4.30 Golfþáttur.
5.30 Þetta er lífið. — Lífs-
reynsluþáttur.
6.00 Disney kynnir: — „The
Prince and the Pauper“.
(Fyrsti kafli af þremur).
7.15 Kirkjuþáttur.
7.30 Bonanza. Ung frönsk stúlka
skapar spennu á Ponder-
osa.
8.30 Fréttaþátitur.
9.00 Ed Sullivan kynnir úrval
skemmtikrafta.
10.00 Hvað geri ég? (What’s My
Line?).
10.45 Kvikmynd: „Three on a
Ticket“. — Leynilögreglu-
saga um morð, ríkislög-
regluna og ljóshærða feg-
urðardís. Hugh Beaumont,
Cheryl Walker o. fl. leika.
Májiudagurinn 23. maí.
5.00 Veldi lofts (Air Power).
5.30 Víglína. — Battle Line.
6.00 Sönn sakamálasaga.
6.30 Bobby Lord; Skeeter Dav-
is, Duke Paducah, Osborn
bræður o. fl. skemmta.
7.30 Maðurinn frá Marz. ■
8.00 Sannleiksleit. (To tell the
Truth).
8.30 Danny Kaye kynnir Bea
Benaderet, Jim Nabors o.
fl. úrvals skemmtikrafta.
9.30 Sirkuslíf.
10.45 Kvöldsjóið: Johnny Carson
kynnir Kay Stevens, Arth-
ur Prysock, Eddic Law-
rence o. fl.
Þriðjudagurinn 24. maí.
5.00 Kvikmynd: — „Scotland
Yard Inspector“. Leynilög
reglusaga. Cesar Romero,
Lois Maxwell o. fl. leika.
6.30 Andy Griffith. — Andy á
minnisstæða stund með
Otis, fyllibyttu bæjarins, í
nýja bílnum hans.
7.30 Addams-fjölskyldan. —
Melancholia, frænka Mor-
ticin, er í ástarsorg og kem
ur í heimsókn.
8.00 Perry Como skemmtir með
aðstoð Judy Garlands og
Bill Cosbys.
9.00 N.-’ðcnsjávarverkefni.
9.30 Návígi (Combat).
10.45 Lawrence Welk. Grískir
þjóðdansar og söngvar frá
ýmsum þjóðum setja svip
sinn á. þennan skemmti-
þátt.
Miðvikudaguriim 25.
5.00 Þáttur um Bandaríkin: —
Suður-Carolina.
5.30 Kynnisför (Discovery). —
6.00 Ted Mach; skemmtiþáttur.
6.30 Danny Thomas og fleiri
skemmta.
7.30 Dyck van Dyke; gaman-
leikþáttur. Rob leikur golf
við mann sem sendi Lauru
ástarkvæði áður en hún
giftist.
8.00 Peter Gunn; leynilögreglu-
saga.
9.30 Ferð í undirdjúpin. —
Nelson og áhöfn kafháts-
ins „Seaview“ berjast við
ófreskju úr undirdjúpun-
um og tvo manndrápara
um borð í kafbátnum.
10.45 Kvikmynd: „Philo Vanee
Returns". Philo reynir að
leysa ráðgátuna um hina
dularfullu dauðadaga eig-
inkvenna Blendons. Will-
iam Wiright og Terry Aust-
in leika.
Fimmtudagurinn 26. maí.
5.00 Kvikmynd: „Three on a
Ticket“. (Sjá sunnudaginn
22. maí).
6.15 „Tlie Christophers“.
7.30 Sveitafólk í Hollywood. —
Annar auðkýfingur leitar
aðstoðar Jeds til að leggja
fram fé til ræktunar sjáv-
arbotnsins.
8.00 Ævisaga.
8.30 Ben Casey. Auðugur öku-
níðingur og róni koma við
sögu spítalans.
9.30 „The Capitol“. Frelsið er
dýrmætt.
10.45 Kvikmynd. (Sjá þriðjudag
inn 24. maí.
Föstudagurinn 27. maí.
5.00 „Have Gun-will Travel“.
Paladin er keyptur til að
heyja einvígi fyrir annan
mann út af fegurstu konu
bæjarins.
5.30 Spurningaþáttur (I’ve Got
a Secret).
6.00 Þriðji maðurinn. Webst-
er fær arf og óþægilega
ábyrgðarstöðu.
6.30 F'ræðslumynd fyrir herinn.
8.00 Jimmy Dean, Maury Wills,
Jim „Mudcat“ Grant o. fl.
skeinmta.
9.00 Nautgripareks'm (Raw-
hide).
10.00 Redigo; leikþáttur.
10.45 Harður hardagi.
11.00 Kvikmywd: — „Genile-
man’s Agreement". Rithöf-
undur læzt vera Gyðingur,
til þess að afla sér efnis
í grein um Gyðingaliatur.
Gregory Peck, Dorthy Mc
Guire, John Garfield, Cel-
este Holm o. 11. leika.
Laugardagurinn 28. maí.
1.30 Barnatími.
2.30 Iþróttaþátfur.
4.00 Þaö, sem allir ættu að vita
um kommúnisma.
4.15 Tryggingamál.
4.30 Listaverkaþáttur.
5.00 Líf og fjör (Action). —
The Byrds, Freddie Cáiin-
on o. fl. skemmta.
5.30 Spurningaþáttur skóla-
fólks.
6.00 Bridgeþáttur.
6.30 Fagra veröld.
7.15 Loftveldi (Air Power).
7.30 Perry Mason; leynilög-'
reglusaga. Stúlka er ákærð
fyrir morð.
8.30 Byssureykur (Gunsínóke),
Sonur lögreglustjóra nokk-
urs leitar morðingja föður
síns.
9.30 Liðsforinginn.
10.45 Fréttamyndir vikúnnar.
11.00 Dean Martin og flciri
skemmta.
12.00 Kvikmynd: „Tlie Eternal
Sea“. Sterling Hayden, Al-
exis Smith o. fl. leika í
þessari mynd, sem efnis-
lega er byggð á ævisögu
John Mackson Haskins að-
míráls.
Tekiö er fram, aö dagskrá
þessi geti bregtzt fijrirvaralausl.
Mafíubærinn...
Framh. af hls. 4.
hpp á réttlæti reikniriganua -
°g þá gjaman menn, sem eru
honum fjárhagslega háðir.
Svo er hætt að halda reikn-
higsskilafundi í fyrirtækjun-
urn og smám saman á stofn-
andinn sjálfur allt heila
klabbið, sem þá stendur orð
ið saman af verulegtun fjár-
munum.
Reignisuppgjöri og bókhaldi
er hagað þannig, að tilfærð
eru hófleg gjöld og tekjur,
sem standa sem nákvæmieg-
ast undir kostnaðinum, og
þannig eru i’eikningar sýndir
þeim fáu hluthöfum, sem
nenna að vera að eltast við
þetta.
* EIGNIRNAR í
FÁRRA HENDUR.
Athugun fór fram í kyrr-
þei um rekstur eins þessara
fyrirtækja, og útkoman var
nákvæmlega sú, er að fram
an greinir; reikninslega. Fyr
irtækið, sem annaðist smærri
framkvæmdir og þjónustu
fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki, fékk til tekna rúmlega
tekjur, sem námu gjöldun-
um, en þegar svo var fram-
kvæmd athugun á þeirri þjón
ustu og viðskiptum, sem
raunverulega fór þarna
fram, þá skorti litið á þau
ár, sem athugunin náði til,
að þriðjungur til helmingur
teknanna væri stungið und-
an.
Eins og fyrr greinir, þá
byggir harðgert og dugmikið
fólk Mafíubæhm, og atvinnu
aðstæður eru góðar og al-
menn fjárráð sæmileg, en
eignirnar hafa í striðum
straumi safnast á hendur
Mafíuforingjanna og manna
fámennisfyrirtækja, sem eru
í tengslum við þá eða í hönd
um manna úr leynifélaginu.
En það einkennilega hefur
skeð, að eignirnar og atvinnu i
reksturinn hefur horfið í
hendur manna, sem á yfir-
borðinu eru skattlausir í
skjóh alls konar bókhalds-
hagræðingar og yfirráðum
Mafíunnar og leynifélagsins
yfir skattheimtunni. Væri af
þjóðfélagsins og bæjarfélags
ins hálfu gert hliðstætt upp
við þessa menn eins og gert
er við lægra sett starfsfólk
þeirra, þá kynni svo að fara
að litið yrði eftir; jafnvel að
hina erlendu undanskotnu
innstæður þyrftu til.
ijí MUSTERIÐ
ÓHREINKAÐ.
Verkfræðinguxinn í Mafíu-
bænum, sem var látinn víkja
vegna verzlunarhagsmuna
Mafíuforingjans í persónu
forseta bæjarráðsins, hafði
komið því á, að upp var tek-
inn sá háttur að bjóða út og
leita eftir tilboðum í kaup á
vélum, efni og clýrum tækj-
urn, sem Vafíubærinn þurfti
-il frarnkvæmda sinna. Þetta
var framkvæmt með þeim
hætti, að tilboðin voru feng-
in og þau opnuð og eitthvað
könnuð. Síðan skeði ekki ann
að en það, að Mafíuforinginn
tók tilboðin í sínar hendur
og fór með þau út í lönd og
annaðist svo sjálfur kaupin
á því, sem kaupa átti, eftir
því sem samrýmdist sjálfs
hans verzlunar- og fjárgróða
bagsmunum.
En þessir Mafíuforingjar
eru á vissum sviðum talsverð
ir leikarar. Þeir standa t. d.
fyrir og annast um kaup á
prest Mafíubæjarins, sem er
í leynifélagmu, og þykjast
hafa brennandi áhuga fyrir
skreytingu kirkjimnar, en
samkvæmt kenningu Krists, I
þá þarf musterið hreinsunar
við eftir slíka meðhöndlun.
* SKATTSVIK.
I Mafíubænum ber hæst
alls konar framkvæmdir og
framkvæmdaráðagerðir. Al-
mennir borgarar í bænurn
hafa að vísu árlega og árum
saman verið látnir borga
þessar framkvæmdir með
sköttum sínum, samtím’s og
tekjuöflunarfyrirtækin undir
umráðum Mafíuhnar og leyni
félagsins hafa sloppið létti-
lega. Skattborgaramir eru
látnir borga sömu fram-
kvæmdimar ár eftir ár, ein-
faldlega vegna þess að Mafí-
an og leynifélagið ráðstafa
sköttunum til annarra hluta
og allar framkvæmdir verða
einhvem veginn svo dýrar í
höndunum á þeim.
Ef Mafíumennimir og
leynifélagamir hefðu allir
skilað skattpeningum til
jafns við hina almennu skatt
borgara í Mafíubænum, og
peningunum hefði svo verið
verið til framkvæmda bæjar-
félagsins, þá væm þar nú
engin ólokin verkefni af þeim
sem nú standa hálfgerð eða
era ráðagerðir einar.
* HVER ER
KÓNGULÓIN?
En Mafíuforingjunum koma
víða að bitlingar. Sendillinn,
sem komst í beint samband
við móðurskip sjálfrar Mafí-
unnar og var dubbaður upp í
viðskiptalegt mikilmenni,
hann útdeilir fé Mafíunnar
jafnvel til stuðnings stjórn-
málablaða. Það er talið aí
hann sé hvorki byrjandi né
viðvaningur í faginu; orð lék
á því að hann hafi árum sam
an verið einn af aðalfjár-
haldsmönnum smyglhrings.
Það eru stöðugt til ósvar-
aðar spumingar um það,
hver sé kóngulóin eða kóngu
læmar, sem spinna vefinn og
flækja menn í netum sínum.
Þegar sveitarstjómarkosn-
ingadagurinn rennur svo upp,
þá standa Mafíuforingjamir
með fylkingar Ieynifélaganna
að baki sér, þenja út brjóst-
in og segja eins og Faríseinn
forðum: Guð, ég þakka þér
að við eram ekki eins og aðr
ir menn.
En Tómas Guðmundsson
segir í kvæðinu, sem haft er
að einkunarorðum þessa
kafla:
„En hendi það aðra að ganga í glötun og synd,
þá geta þeir orðið samferða mér upp í tréð“.