Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Síða 1

Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Síða 1
Sjónvarps- dagskrá ásamt upplýsingum um efni einstakra liða. (Sjá bls. 5). Sett verði rannsóknarnefnd á starfsemi íslenzku bankanna Ríkisskip á viiligötum Á að leigjaskip frá Færeyjum? Oft hefur verið bent á það, hverskonar firra er að reka Skipaútgerð ríkisins með tug milljóna króna tapi árlega. Hefur ýmsum þótt sjálfsagt að leggja þetta vandræða- barn þjóðarinnar niður og skylda önnur skipafélög til að annast flutninga út á land. Nú er svo komið að bú'ð er að leggja Skjaldbreið, og Esju verður lagt innan skamims. Þetta er í áttina, þótt bezt hefði verið að leggjia öllum skipunum í einu, því ekki hefur verið gert ráð fyrir að minnika kostinaðinin við slkrifstofu Framh. á bls. 4. Okrað á túristum saknæmi er leitt í Ijós. Núveramdi landisfaðir þjóð- arinnar, er dr. jur. Bjarni Benediktsson, forsætisráðh. bróðir Péturs Benediktseon- ar bankastjóra, seoi t'l er vitnað hér að framan, lét svo ummælt í boðskap sínum og ávarpi til þjóðarimnar 17. júni s.L: „Ef einhver lætur undan falla að gera reka að Framhald á bls. 4. Bandarískur ferðamaður, skráning leyfir. Stúlkurnar frá Filipseyjuin, sem nú skemmta í Glaum- bæ. Ellaressystumar þykja hinar ágætustu gestir. Þær dansa og syngja og gleðja. sem dvalizt hefur á Islandi undanfarið hefur komið að máli við N. V. og skýrt frá því, að kaupmenn, hótel og veitingastaðir í bænum hafi samtök um það, að greiða lægra verð fyrir erlendan gjaldeyri en Iögleg gengis- Við kornu ferðamannsins til Islands sikipti hamn tölu- verðri upphæð af dolhirum í Landsbankanum og fékk kr. 42.95 fyrir hvenn dollar. En sökium þess, að töluvert um- stamg og töf er við að sikipta í bankanium hefur hann af og til boðið greiðislu í doM- araseðlum og þá fengið að- eins kr. 40.00 fyrlr hvem dollar, eða um 7% lægra en skráð kaupgengi. Þetta kveður hinn víðförli maður vera einsdiæmi í ferða manmalöndum, þar sem víð- Framh. á bls. 4. Meðan peningaveltan í iandinu var minni og verð- mæti peninga meina en nú er orðið, voru settar í gang, svo sem vera bar, opimberar rann sóknir vegna fjárþurrða og annars misferlis innan bank anna, sem að upphæðum tiil þykir nú orðið nánast um- talsvert, hvað þá að slíkt sé rannsakað opinberlega eða dómar látnir ganga, þar sem Uppvíst um margvísleg misferli í bönkum landsins Péturs Á ISLANDI, Iandi uefnda j Enn er og rannsókna, deitur ýmsam í hug, að margt ti’efni væri til þess að skipuð yrði rar.n- í minnum ræða Benediktssorar, bankastjóra, sem hann hclt í útvarpið 'fyrir tæpum tveim sóknamefnd á starfsemi ís- ur árum, þar sem han i lenzku bankanna. ræddi um bófaflokika með meiru. Oft hefir verið vitn- að til þessara ummæla ráð- herrans og margir tekið und ir þau og talið orð í t:ma töluð, en engin, hvorki á vett vangi blaða né opinberra um ræðna, borið brigður á rétt- mæti þessara uppiýsinga hing þrautreynda og gagnkunn- uga bankastjóra. Matsveina- og þjónaskólinn tái Þjóðleikhúskjallarann Þjóðleikhúskjallarinn hef- ur nú verið auglýstur til loigu, en Þorvaldur Guðm- undsson hefur rekið hann í mörg ár og telja margir að leigugjald það, sem hann hefur þurft að greiða, hafi verið vonum lægra. Til þess var ætlast í upp- hafi, að þama gætu gestir Þjóðleikhússins fengið sér hressingu í hléi, eins og í Iðnó, en á því 'hefur oft vilj- að vera misbrestur, því veit- ingasalimir ihafa oft verið uppteknir fyrir aðra gesti. Þá 'hafa og ýmsir haft þann sið, að borða þar og horfa svo á leiksýningu á eftir — þ.e.a.s., ef salimir hafa ver- ið opnir, og gjarnan farið svo niður aftur að sýn'ngu lokinni. Nú mun ríkið' eiga bæð'i hús og borðbúnað veitinga- salarins, auk þess sem það á vitanlega húsnæðið. Gæti það því niotað salinn oftar en það gerir fyrir ýmsar veizlur, ef það hefði ráðstöf- unarrétt yfir honurn ■— og myndi það vafalaust geta orðið til mikils spamaðar á risnufé ríkdssjóðs. í því samlbandi dettur manni í hug, hvort efcki væri Framh. á bls. 4.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.