Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Qupperneq 2

Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Qupperneq 2
•I • U 1 N Y VIKUII i I > NÝ VIKUTlÐINDI | ;> koma út á föstudögxun % !• og koBta kr. 10.00 'k | i j; Útgefandi og ritstjóri: X Gei'r Gunnarsson. X Ritstjórn og afgreiBsla: :• Kleppsvegi 26 (2. hæB). Sími 17333 X Prentsmiðjan ÁSRÚN, X Laugavegi 29B . ,*t ■«, ... Dýrast ferða- mannalandið Ferðaskrifsbofa Geirs Zö- ega hefur upplýst að ísland sé dýrasta ferðamannaland í Evrópu. Áfenigissjússinn er þrisvar sinum dýrari en á fínustu hótelum í London og miatur tvöfalt dýrari. Innlendir menn, sem ferð- ast eitthvað innanlands í sumarfríinu, verða óþreifan- lega varir við hvað greiðiasail an er orðin dýr, enda fara nú flestir með tjald og ann- an útbúnað með sér, svo að þeir þurfi ekki að vera upp á gistihús og veitingastaði komnir. Viðhorfin í þessum málum eru nú þau, að útlit er fyr- ir stórminhkandi ferðamanna straum til landsins. Sú 'hef- ur orðið raunin með Frakk- land, sem áður var eitithvert mesta ferðamannaland ver- aldar, en vegna stórhækk- andi dvalarkostnaðar, er nú svo komið, að jafnvel gleði- konumar í París ganga at- vinnulausar. Bent hefur verið á þá iausn í miáilinu að hafa sér- stakt túristagengi, og er við- búið að gripið verði til þess ráðs fyrr eða síðar. Island hefur verið ágætlega auglýst ferðamannaland undanf arin ár, aðaliega fyrir tilstilli fiiug félaganna, og væri sárt að vita tii þess að það ágiæta starf hafi verið unnið fyrir gýg- En þóitt erlendir ferða- menn fái gjaldeyri á hag- stæðu verði, breytir það engu urn þann mikia kostn- að, sem innlendir ferðamenn þurfa að standa straum af, ef þeir ferðast eitthvað inn- anlands. Hins vegar má á- lykta að Islendingar myndu auika skemmtiferðalög sín til annarra og ódýrari ferða- manualanda. Mistök í sjón- varpsmálinu Sjónvarpsnotendur furða sig á vinnubrögðum þeirra, sem með sjónvarpsmál fara hér á landi. Sjónvarpstækin voru fyrst stillt inn á á- kveðna rás, sem tilkynnt var- að íslenzka sjónvarpsstöðin myndi nota og var mörgum sjónvarpstækjum breytt með æmum tilkostnaði sam- kvæmt þeirri ákvörðun. Nú mim fyrirhugað að sjónvarpa á annarri rás, svo iþá þarf að breyta tækjunum aftur með engu minni tiilkostnaði. Þá hefur fólk keypt sér rándýr sjónvarpsnet og eru stengurnar imdir þau eins og skógur á húsþökum Reykja- víkur. Nú er okkur tjáð að ekki-verði hægt að nota þessi net, til þess að sjá sjón varpsefni frá íslenzku stöð- inni — það þurfi að setja upp öninur! Manni blöskrar svona nofck uð, ekki að ástæðulausu. Og úr því að verið er að tala um sjónvarp, þá væri ekki úr vegi að velta þvi fyr ir sér, hvems Vestmannaey- ingar eiga að gjalda, fyrst þeir mega eikki gera sínar ráðstafanir til þess að horfa á sjónvarp. AÐSEND BRÉF: Lúxus bóndans og embættismannsins Bónstöð GARÐARS Vel bónaður bíll er yndisauki eigandans. Bónstöð GARÐARS Skúlagötu 40 Fljót og góð vinna. — Opið kl. 8—7. (Fyrir neðan Hafnarbíó). Flestir stjórnmálaleiðtogar landsins berja lóminn vegna fjárhagslegrar vanmegunar íslenzku bændanna. Satt mun það, að gát verður að hafa á öllu, af afkomunni er séð vel bomgið. En, svo var ég að lesa blaðaviðtal (í Timanum) við sunnlenzkan bónda, sem kvaðst nýkominn úr skemmti ferð um Ríuarlönd og Vest- ur Þýzkaland. Kvaðst hann Bæjarútgerð blessast aldrei! Eg er bara hversdagsleg- ur launamaður og hefi hvorki aðstöðu né löngun til að fást við áhættusama at- vinnu, eins og togaraútgerð hefir jafnan verið. Borgar- stjórn Reykjavíkur hefir hins vegar rekið slíka útgerð án þess að bera málið undir borgarana, sem skaittana greiða, og töfin af misheppn uðu atvinnubrasiki Ihalds og Krata. Ríkisrekstur er hér meiri en í nokkru öðru „Iýðf rjálsu“ landi, en er þó ætíð byggðiur á lögum, sem Alþinigi hefu’’ sett. Eg átti einu sinni tal við einn helzta foringjja jafnað- armanna á Norðurlöndum. Hann spurði mig, hvort það væri rétt, að Reykjavíkur- borg gerði út togara til f!ski veiða. Eg kvað það rétt vera. Þá sagði hann: ,,Það getur aldrei b’essast; þetta er blutverk einkafram- taksins“. Er það ekiki brot á stjórn- arskrá landsins, að bæjarfé- lög ráðist í áhættusama at- vinnu á ábyrgð borgaranna, án þess að leita samþykikis þeirra? xxx. BILAKAUP Bflasala — Bflaskiptili! t Bílar við allra hæfi. ❖ Kjör við allra hæfi- ;> fara árlega í svona ferðalag (ca. tveggja mánaða?) í eig in bíl, og skildist mér að eitt hvert barna hans æki bíln- um. Ég er einn af hæztlaiim- uðustu embætt i sm önnurx landsins, en allur sá „ferða- lúxus“, sem við hjónin leyf um okkur, er að fara 1 hálfs mánaðar ferðaiag til London eða Kaupmannahafnar þriðja hvert ár, og verðum talsvert að spara dagleg útgjöld til að standast þann kostnað, sem af þessu leiðir. Eru bændur svo vel stæð ii’? Mér iskilst að þessi um j æddi sunnlenzki bóndi sé tal inn í betra bænda röð, efna hagslega, en enginn auðmað- ur. Geta fieiri bændur ekki leyft sár svona „lúxus“? Eða er iþessi bónd'. í ein- hverjum sérflofcki? xxx- BILAKAUP HVAÐ VITA ERLENDIR VINIR YÐAR OG VIÐSKIPTAMENN UM ISLAND ? ;> Sími 15812 % % Skúlagötu 55 (Rauðará). •: •> 'i j*-)*.*-**)*-)*-*)*-*-*-K-34-34-34-34-J*-#***)*-*- * SENDIÐ ÞEIM LANDKYNNINGARBÓKINA I C E L A N D A TRAV ELLER’ S GUIDE Bókin þjónar tvennum tilgangi: Hún er gagnleg ferða- handbók og handhæg uppsláttarbók um land og þjóð. ICELAND — A TRAVELLER’S GUIDE er í pappa- öskju og fylgir límmiði. Þér þurfið aðeins að skrifa nafn sendanda og viðtákanda á miðann og setja bók- ina 1 póst. Þér losnið við pökkun og óþarfa fyririiöfn. ISLENDINGUM á leið til útlanda viljurn við benda á iþessi ummæli Aliþýðublaðsins um ICELAND — A TRAVELLER’ S GUTDE: „Þessi bók er ekki aðeins handhæg fyrir er- lenda ferðamenn, heldur getur hún verið gagn- leg fyrir hvern þann, sem vill hafa handhægar almennar upplýsingar inn land og þjóð. Ber ekki sízt að nefna Islendinga sjálfa, til dæmis þá, sem eiga fyrir höndum að ferðast til ann- arra landa og hitta þar útlendinga. Vilji þeir hafa rétt svör á reiðum höndum mun þem reynast vel að hafa blaðað í þessar bók í flug- vélinni á útlelð“. ICELAND er rituð af Peter Kidson, fyrrum sendi- ráðsritara, og hefur hlotið meðmæli Ferðamálaráðs. ICELAND — A TRAVELLER’S GUIDE sameinar kosti fræðiritsins og myndabókarinnar, fer vel í vasa og tekur iátið rými frá öðrum farangri. ICELAND ER NÝJASTA OG ÍTARLEGASTA LANDKYNNINGARBÖKIN. Hafið rétt svar á reiðum höndum. Fæst í næstu bókabúð. FERÐHANDBÆKUR SF. Bogahlíð 14, sími 3 56 58

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.