Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Side 4

Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Side 4
4 * Y VIKKXIÐINDl Bankar... Framh. af bls. 1. lögbrotum, þá gerist hann sjálfur sekur“. Þarna talar sá Mfsreyndi fyrrverandi prófessor í lögium við Há- skóia íslands og um langt árabil æðsti löggæzlumaðiur þjóðarinnar sem dómsmála- ráðherra, iengur en nokkur annar ráðherra. Það er vitað að bankastjór ar, að minnsta kosti sumra bankanna líta á bankann sem nokkurs konar ríki í ríkinu og sjálfa sig sem jafningja ráðherra að völdum og telja sig þess umikomna að eikipa framkvæmd laga og meðferð brotamála að sinni eiigin á- kvörðun og vild. En þetta gerir hvorki að eamrýmast landslögum, eða að vera í samræmi við réttarmeðv.'t- und fóliksins í iandinu. Það er á almannav.'tund, og af því hafa farið miklar sögur, að ýmis konar mis- ferli ihafi orðið uppvís í bönkum landsins án þess að stjómir bankanma hafi iátið koma til aðgerða og afskipta lögreglu og dómsvalds. Þá er það líka vitað, að sama regla hefiir ekki verið látin giida, hver sem inlut hefir átt að miáli. Maður einn sem hafði prettað viðskip-ta- banka sin-n með því að láta mæl-a upp harðfisksta-fla, sem hlaðið var uta-n um tuim ur, án þess að láta um þe-tta vita, var tekinn og móles-ter- aður, eignir hans gerð-ar að M-tlu og engu og honum allar bjargir bannaðar. Um svipað leyti kom þao fy-rir, aði -viðsikiptamaður a-nn ars banka hafði veð-seitt fisk- afurðir í formi saltfisks o-g freðfisks, en fiskurinn hafði verið sv-o lélegur að hann var óh-æfur tii annars en mjölvinnslu. Þegar afurðaaf- s-kipun lauik fyrir viðkomand'. ár hjá umræddum viðsikipta- manni, þá, — sem að Mb-xn læ-tur — vantaði uppá að af- urðaandvirðið rægði greiðislu áhví’andi ’áia. Ek>.i ko-m til neinna árekstra af þessum söikum. Ta-lið er viðskiptaibanki manns þessa h-afi lánað manni-num fé það, sem á vantaði, til þess að greiða afurð-alánin að fuMu. Enn er í fersku m'nni er baniki einn tapaði milljóna- tug á hótelrekstri og fugla- búi. I því samba-ndi kom það fram í skýrslugjöf bankastjómarinnar til banka ráðs, að viðkomandi útibús- stjóra hafði þrívegis b-réf- lega verið bannað að auka og hækka lánveitimgar til þe-ssa fyrirtækis, en þrátt fyri-r það höfðu lánin verið aukin og margfö-lduð frá ári til árs og upplýsingar viðkomandi bankastjóra um atvi-nnureks-t ur þennan og hag eigandans verið rangar, en það var ekk ert gert. Bankastjóri þessi var skjólstæðingur áhrifa- manna í stjó-rnmálum. Ekki munu liðin fui-1 tvö ár frá því að það komst upp í ein-um af bönkunum, að' viðskiptamenn bankans, sum- ir hverjir, fengu lánuð farm- skjöl frá ógreiddum ba-nka- ábyrgðum, og gátu þann'g náð ú-t og selt og notfært varning þann, sem um var að ræða í hverju tilfelli, án þess að greiða vörurnar áð- ur. En það skeði ekkert; bankas-tjórar viðkoma-ndi banka, að min-nsta kosti sum ir, ef ekki alMr, hrukku illa við,' o-g breyttu kerfinu og f jölguðu undirskriftum í á- byrgðadeild bankans og munu 'hafa flutt einhverja til í starfi, en enginn saknað-i neins í eða varð fyrir stöðu- I Vinnufatabúðin LAUGAVEGI 76 Amerískir vinnu- jakkar ☆ Allar stærðir VINNUFATABUÐIN LAUGAVEGI 76 M missi, hvað iþá lögsóknum og refsingum. Nú er það farið að kvisast að sagan sé farin að e-ndurtaka siig, hvað sem í því kann að vera bæft. Þá eru fieiri hlið-ar á bankastarfseminni,, sem snúa að viðskiptamönnum bankanna. Bankarnir hafa í þjónustu sinni heilar deildir af lögfræðingum. Sumir þessara lögfræðinga hafa svo einikainnheimtustofnanir tii hliðar við störf sín hjá bönkunum, og það fer ekki framhjá almenningi að sum- ír þessara lö-gfriæðiniga í bönkunum berast m-eira á og hafa dýrari Mfsvenjur heldur en samrýmist tekjum þeirra af störf-um sínum í bönkun- nm eða skattaskrárnar gefa bendingu um hvar eigi upp- sprettur sínar. Það er alkunna, hversu o-ft og tíðum er farið með eignir þeirra, sem verða fórnarlömb banikanna. A-llt er gert að engu og menn bókstaflega flegnir lif-andi, ef svo mætti að orði kveða. Svo er aftur á mó-ti aðrir, sem geta mok- að fé úr bönkunum án þess að þurfa nokkru sihni að endiurgreiða eyri, o-g kunnug- ir eiga Mka og hafa á reið- nm höndum skýringar á or- sökum slíks. Þá eru það viskipti ba-nka- ráðsmann-a við banka þá, sem þeir eiga að gæta og stjóma sem bankaráðsmenn, sem em ein orsök spillingar- innar innan ba-rkakerf sins og ef til vill ekiki sú veiga- minnsta. — v. Okur . . . Framh. af bls. 1. ast hvar er sérstakt ferða- man-nagengi, sem er skráð hærra en venjulegt kaup- gengi. Biaðið hefur kynnt sér þetta mál á nokkirum veic- ingastöðum og hótelum og sannfærzt um að þetta e-r rétt. Á hér ekki einungis við um doHar-a -heldur allan er- lendan gjaldeyri, nema hvað sterlingspund er venj-ulega keypt á kr. 120.00 í s-tað kaupgengis, sem er kr. 119.70. Hvað er hér að s-ké ? Er ekki staðreynd að ú-t- lendingar kvarta sí og æ yf- ir alitof háu verðlagi á öllum i hlutum o-g þjór.ustu og jafn- vel stytta dvö-1 Eina hé-r á landi vegna verðla-gsins ? Of- an á allt þe-tta verða þsir svo að greið-a 7% — sjö af hundraði — í ska.tt til kaupa héðna fyrir það eitt að taka harðan erlendan gjaldeyri sem greiðsil-u fyrir vöru sína. Þetta er ósvífni og þer Ferðamálaráði að ]*annsaka þetta m-ál nú þegar. Það er langt síðan gjaldeyr.sbanki í erlendri höfn auglýsti, að þar væri keyptur aMskonar peningar, jafnvel falsikir pen ingar, en alls ekki íslenzkir peningar. Öfgarn-ar í öllum málum á þessu la-ndi virð-as-t vera stim-pill á öllu hér. Sem lausn á þe-ssu vanda- máli er nauðsynile-gt að Seðla bankiim hafi opið út'bú frá kil. 3 á daiginn til fcl. 11 30 á kvöldin, -til þes-s að gefa ferðafólki þjónustu og korna í veg fyyriir okur höndlar- auna. Eðia eigum við að Játa útilendinga auglýsa okkur um aHa-n heim, sem okrara á öilum sviðum? Þjónar . . . Framh. af bls. 1. hugsanlegt að hafa Mat- sveina og veitingaþjónaskól- ann þama til húsa. Einu sinni stóð til að kaupa Lídó undiir haam, en f-rá því var horfið, og kúldrast hann nú í Sjómannaskólanum og tek- ur pláss frá verklegri sjó- vinruu fyrir væntanle-ga yfir- menn á skipaflotanum, auk þess sem 'hann á þar alils ekki heima. Skólastjóri og kennarar ættu að ge-ta séð um, að veit ingar væru forsvaraniegar, þótt lærlingar kæm-u þar við sögu. Hins vegar yrði þá trygging fyrir þvi, að leik- hússges-tir fenigju þiómustu þar á kvö-ldin, eins og tilætl- un'n var, suk þess sem þar yrði haldið uppi risnu hins cpinbe-ra. Þjóð'leiklhúss-ttjó'.i virðist ekki hafa ko-mið auga á þessa lau.s-n til að nýta hú-s- næðið', því hann hefur látið hafa þ-au urnmæli eftir sér i blaðaviðta-li, að ekk1 væri ó- hu-gs>: adi að Þorvaldur myndi leigja það áfra-m. KÍKISSKIP... Framh. af bls. 1. haldið eða vöruske-mmurnar. En 'þó þet-ta sé í á-ttina til skynsemi, þá birta-sf yfirlýs- ingar frá stjórnarnefnd stofn unarinnar í öllum blöðum, sem í eiga sæti þrír stjórn- arráðsfulltrúa-r, að hún sé al varlega að hugsa um aö lei-gja da-I f-rá Færeyjum til s-trandferðia. Er nú ekki nóg komið af sukkinu og getur ábyrgur ráðherra sa-mþykkt sMka fi-rru ? Sú var tíðúi að göml- um döllum var troðið upp á Færeyin-ga, en nú virðist blaó- inu snúið við. Rikisskip á tæp’ega rétt á sér lengur, og þessari stað- reynd verður að kyngja.

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.