Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Side 6

Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Side 6
« NT VIKUTIÐINDI i i IKLUBBURINN | •:• V V »*, Ý t V v ❖ 1 I I $ I $ Hljómsveit Hauks Morthens ☆ ltalski salurinn: HJjómsveit Ielfars berg i AAGE LORANGE eikur í liléum. KLÚBBURINN LÆKJARTEIG 2, SÍMI 35 3 55 «**•: ROÐULL llrtt-te-K-í. !- U*** i: i< i- U-ii-íí te-íc-K itfc-u-k-* *r ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -f ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 1 ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ KLJÓMSVEIT iGuðmundar ¥ |IngóUssonar ☆ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ w ¥ ¥ ¥ JSönigkona: |HeIga Sigur- iþórs I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Matur framreiddur frá $ Sími 15327. ktukkan 7. t ¥ ¥ GLÆPAFORINGINN —COSTELLQ Framhaldssagan um konung handarískra glæpamanna AGRIP af i>ví, sem komið er. Costello ólst upp í fátæ'kraíhve'rfum New York-borg- ar og gerðist g]æpa.maðui’ strax og 'hann komst til vits og ára. Fram að tvítugu stundaði toann þjófnað, rán smygl og ofbeldisverk. Þá hlaut hann árs dóm fyrir óleyfilegan vopmaburð. Að þeim tíma loknum gerðist hann athafnasamur vínsmyglari og leynivínsali og varð næstæðsti maður glæpamannaflokks. Sýnt þótti laust fyrir 1930, að vínbannstímabilinu í Bandaríkjunum væri að Ijúka, en af iþvá höfðu glæpa- menn austurstrandarinnar haft rosatekjur. Þá tók Oostello að sér að sameina helstu glæpam'annafélög landsins í eitt allsherjiarsamiband’ — sameina fjáirmagn þeirra til mútugjafa og eignlaJkaupa og skipuleggja eit- urlyf jasölu, vændi, veðbankasvik og f járkúgun í Banda- ríkjunum á þann hátt, að auður glæpamanna jókst ár frá ári. Dewey sakadómari hefur nú lýst yfir stríði við stórglæpamennina og einn iþeinra, Dutch Sohultz, vill koma 'honum fyrir kattarnef. hafði spúið eldi öðru sinni, lágiu þeir Rosenkrantz, Landau og Beiderman dauðir á gólfinu. „Bjallan" hafði ekki einu sinni skrámast. Hann stóð á fætur, burstaði rykið af yfirhöfn sinni, hirækti á Dutsch Schultz, þar sem hann engdist sundur og saman á gólf inu, og gekk út. Hollendingurinn var fluttm’ í borgarsjúkrahúsið. Hann reyndist ómenni til síðustu stundar æpti veinaði og grét í sífellu og beiddist vægðar og miskunnar. Hraðritarar lögreglunnar skrifuðu niður siðustu orð hans: „Ætlið þið að gefast upp við mig? .. . Allt 1 lagi. Ég er ek'ki svo mikils virði. . . Ó! Mamma! . .. Eg þoli þetta ekki, — gerið Iþað fyrir mig.. Ó! . . Og svo skýtur hann mig... . Láttu ekki svona .... Hættu þessu, við skuldum ykkur ekkert... Láttu hann held ur.... Láttu hann heldur hafa það.“ Hann lézt með miklum harmkvælum klukkan hálf- níu kvöldið eftir. Sex árum síðar, þegar Workmann var dæmdur í ævilangt fangelsi, skýrði glæpamaður, að nafni Allie „Það verður að gera það“, öskraði Schultz eitt kvöld- ið, þar sem hann sat á opinbenri vínstofu. ,,Ef enginn annar fæst til þess, iþá geri ég það sjálfur!“ Þetta töldu þeir Costelo, Adonis og Erickson hreint brjálæði og álitu — eins og sennilegt var — að morð á Dewey myndi leiða til 'þess, að hver einasti glæpa- maðuir yrðj flæmdur iburt úr borginná. „Raggeiitiur", öskraði Schultz. ,,Bg skal sjá um bölv- að'a rottunia sjálfur! “ Auðvitað fókk Schultz aldrei tækifæri til neins slá'ks. Að kvöldi 23. októbers 1935 var glæpamaður þessi staddur í Paiace Chop veitingahúsinu á Newark, ásarnt láfverði sínum, Lulu Rosenkrantz, og félögum sánum tveimur, Abe Landau og Otto Beiderman (Abba Dabba), stærðfræðinigi, sem vann einkum að því að reikna út lákur fyrir ágóða af kappreiðum. Þeir voru að reikna út ágóðamöguleilka af næstu veðreiðasvikum. Sem þeir sátu þarna við vinnu sina, kom skyndilega inn í stofu til þeirra nafnkunnur skotmaður og morð- ingi, Oharles Workman (BjaMan), ásamt Emanuel (Menyd) Weiss og lítt þekktum ítölskum róna, sem kallaður var Grísinn. Þeir mjökuðu sér rólega í áttina til þeirra Sohultz og félaga hans. Rosenkrantz kom auga á iþá og þreif upp byssu sína. Hann hóf upp skothríðina, og Landau og Beid erman gripu einnig til skotvopnanna og skutu á komu menn. Þeir Weiss og Grísinn sneru þegar á flótta en Workman, óttalaus böðull, sem naut einskis ávið það, að sjá fómarlamb sitt engjast í dauðateygjunum, skauzt á bak við borð og skýldi sér þar og skaut á móti. Hann hafði handvélibyssu undir yfirhöfn sinmi. Slitr- ótt en áköf skothríðim kæfði íhljóma danshljómsveitár- innar, er lék á hæðinni fyrir ofan. Fyrsta kúlan, sem Woricman hleypti af, hitti Söhultz rétt fyrir neðan hjartastað, og hann féll á grúfu. Þegar vélbyssan Tannembaun, frá þvá fyrir réttinum, að Louis (Lepke) Budhalter, framikvæmdastjóri Morðs h.f. í Brooklyn, hefði ráð:ð Workman til að vinna verk þetta. „Skipumin var gefin,“ sagði AMie. „Það var annað hvort 'hanm eða við, eða einhver af strákunum framm- á.“ Hvorki Costello né nokkur strákanna frammá“ vom viðstaddir útför HoHendingsins. Aðeins þrjár kon ur og tveir karimenn vom viðstödd, þegar líki brenni- vínsbarónsins var sökkt ofan í fcalda gröfina í „Himna hliðs-kirkjugarðimim“ í Wawthome í New Yoric. Lewis J. Valentine, yfiriögreglustjóri í New York, sem ekfkert vissi um hlutdeild Lepke í morði Schultz og var gruniaus um að honum hefði verið fyrirskipað að ryðja honum úr vegi — gaf út fyrirskipun um hand töku tveggja Iþeirra manna, sem honum famnst lákleg- ast að hefðu unnið verknaðinn — en iþeir vom Lucky Ducianío og Johnny Torrio. Næstu vikumar tókst undir- heimaforingjanum að koma iþeim upplýsngum á fram- fær við lögregluna, að Ohariie Luoky væri saklaus að þessu verki, en Johnny Torrio gæti hins vegar frætt þá um býsna mairgt, ef þeir gætu 'klófest hann. Fyrirskipuð var leit að Torrio landshomanna á milli> og hiriTi forráki framkvæmdastjóri umfamgsmesta glæpa félags heimsins sá sér það ráð vænst, að hverfa af sjónarsviðinu og láta þeim Costello, Adon:s og Erick- son eftir stjóm fyrirtækisms. Hinn sómakæri Torrio skreið nú stórmóðgaður úr einum felustaðnum í amman, og vonaðist til að leitínni yrði bráðlega aflétt. En því fór víðsfjarri. Loks fór svo, að Torrio, sem var orðinm vamur hinu mesita hóg- lífi og munaði, þoldi þetta ekki lengur. 1 aprílmánuði 1936 ákvað hann að láta skeika að sköpuðu og sótti til uttanríkisráðuneytisins í Wasihing- ton um vegabréf til heimalandsins, Italíu. Þóttist hanm sjá, að með því eina móti mætti honum auðnast að komast undan og njóta hins feiknarlega auðs síns. En rikisstjómin var ekki síður ógreiðug en félagar hams í glæpahringnum, og utanríkisráðuneytið tilkynnti skattayfirvöldunum að Torrio, sem gaf ekki upp ann-

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.