Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Síða 7

Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Síða 7
NY VIKCTIÐINDI 7 að heimiliisfajng en póstlhóif í Wihite Plains í New York, væsri að reyna að komast af iajndi brott. Skatitiheimtu- menn voru á hælunium á Torrio enga síður en lögregl- an, enda hafði ihami gerzt sekur um stórkostlega fölsum á greiðslumerkjum og hafði grætt yfir milijón doliara á þeirri sýslan. Síðdegis Ihinn 22. apríl 1936 gekk Torrio, lítill á vöxt, snyrtilega klæddur og einna iíkastur ítölskum garð- yrkjumanmi í fasi, inm í pósthúsið í White Plains og opnaði 'hóifið sitt. Lögreglumenm skottstofumnar slógu hring um hann með skammbyssur á lofti. Hamn var handtekinn, ám þess að skoti væri hleypt af. Ekki tókst lögreglummi að sanrna á hamm morðið á Duteh Schuitz og þeim félögum, en seinma játaði hann á sig greiðslumerkjasvikin. John W. Clancy, yfirdóm- ari, dæmdi hann þá umsvifalaust í 2x/2 árs famgelsi. Johnmy var sleppt úr haidi í nóvember 1941, en nú biðu hans sömu örlög og Morams. Lögreglam var ailt- af á ihælunum á homum. Efcki voru tvær vikur liðnar, frá því honum var sleppt úr fangelsimu, þegar hann var handtekinn, sakaður um flakk. Torrio var ekki lengur til neins gagns fyrir undirheimasamtökin, og hann var strikaður út af biaðimu. Þá var Lepke B-uohalter eimn eftir þeirra manna, sem Ccstelio taldi óheppilega. Þessi hrottalegi laun- morðingi var orðinn svo ataður blóði eftir ísihaka- og haglabyssuvíg Morðs h.f., Brooklyndeiidar hrings'ns, að ógerlegt var að taka hann með í félagsskap hinna fáguðu glæpamanna, sem skyldu stjórna gangi mái- anna. Hann var svo hemjuiaus í hrottaskap sínum, að rík- isstjórmin hiaut að lokum að setja fé til höfuðs homum vegna hiutdeildar hams í allmörgum morðum. Ríkis- lögreglan ásakaði hann um ósvífnasta eituriýfjasmygl, sem framið hafði verið til þess tíma í sögu Bandaríkj- amna. 1 ágústmánuði 1939 flutti Walter Wincheli ávarp í útvarpi og sfcoraði á Lephe að gefa sig fram. Nokkr- um kvöldum síðar skauzt Lepke út úr greni sínu og gaf sig fram við þá Waiter Winchell og Edgar Hoov- er, yfirmann ríkislögreglunnar, á dimmu götuhomi á Manhattan. Menn spurðu nú hvern annan í undnrn sinni, 'hvers vegna Lepke hafði gefið sig fram. Hafði honum verið heitið náðun og hlífð? Hafði einhver látið undan síga? Hvað bjó undir? Meðan alþýða mamna velti þessu fyrir sér, var Lepke tukthúsaður fyrir eiturlyfjasölu. Skömmu síð- ar var hann Iátinn í hendur Thomas E. Dewey, saka- dómara i New York, sem vann þá að því að leysa upp g'læpamannasamtökin í borginni. Var Lepihe nú — á- samt þeim Menyd Weiss og Louis Capone — sóttur til saka um morðið á Jacob Rosen, sælgætiskaupmanni í Brooklyn. Allir þrír voru dæmdir sekir, og Lepke var sendur í dauðraklefann í Sing Sing-fangelsinu í marz 1944. Þá fyrst fékkst svarið við spumingunni um það, hvers vegna Lepke gaf sig fram. Á dánardegi Lepke birti blað í New York, World-Telegram, frásögn, þar sem greint var frá því, að Lepke hefði æpt upp í við- taii við blaðamanninn. „Það var Frank Costello, sem fékk mig tii að gefa mig fram!“ Lepke höfðu verið settir tveir kostir; annað hvort að gefa sig fram við lögregluna og reyna að fá að sleppa með fangelsisdóm, eða verða drepinn af skot- mönnum glæpahrinigsins. Þess var getið til, að ríkislö'greglan hefði heitið Costelio því að flæma hvem einasta stórglæpamann á brott frá New York, ef Lepke yrði ekki framseldur. Þannig varð Lepke að peði í tafli (hringsins rnikla um endursköpun giæpastanfseminnar í Bandaríkjunum Þaðan í frá starfaði glæpaféiagið eftir hinni fyrir- fram gerðu áætlun og greip aðeins til ofbeldisaðgerða í siðustu iög. Costello batt vináttu við stjómmálamenn ina í Tammany Hall, — flokksfélagi demokrata í New York — og við einstaka stafnbúa flokksins, svo sem dómara, lögreglustjóra og embættismenn f jármálaráðu- neytisins. Allsstaðar eignaðist hann vini og í öllum stéttum. Og árið 1942 heimsótti hann sjálfur O’Dwyer, sem síðar varð borgarstjóri í New York og sendiherra LÁRÉTT 1. vistaaukning, 5. þurrkur 10. hljóðiærið, 11. Ás, 13. gjltu, 14. ástundun, 16. af- kvæmi, 17. eins, 19. kvæðis, 21. niður 22. tengsli, 23. broddum, 26. blotni, 27. svar, 28. snúinn, 30. hólk, 31. kast, 32. haf, 33. svörð, 34. skamm st. 35. nóta, 36. hrafnaspark, 38. fetill, 40. sérhl.ióði, 41. stj'rkur, 43. suðaði, 45. ber, 47. herðaskjól, 48. hroki, 49. skraut, 50. refsingarverð, 51.1 tala, 52. fljót, 53. sagnarit- ari, 54. merkistafir, 55. gras- flötur, 57. heltekin, 60. skammst., 61. klifra, 63. þræða, 65. snupra, 66. láta. LÓÐRÉTT 1. heimili, 2. utarlega, 3. lauga, 4. ofn, 5. tónn, 6. fugl, 7. hugleysi, 8. taug, 9. út- tekt, 10. fiskurinn, 1 rella, 13. svertir, 15. ágæt, 16 mu'- in, 18. hlutdeild, 20. þei, 21- stofnun, 23. mánuður, 24. úr- fellingarmerki, 25. saglaði, 26. tala, 28. árstími, 29. gekk, 35. rödd, 36. kvak, 37. knöttur, 38. ílátið, 39. slæ- Iega, 40. margir 42. kjöt, 44. skammst. (útl), 46. höfuð- hluta, 49. tóan, 51. hanga, 52. spil, 55. ökutæki, 56. lærði, 58. jaka, 59. uppkæð, 62. hvíldist, 64. skóli, 66. tónn. LAUSN ú íðustu krossgátu. LÁr.i_IT: 1. hrósa, 5. hæsta, 10. brúsi, 11. rauði, 13. ár, 14. gafl, 16. fang, 17. !ó, 19. bak, 21. ell, 22. agar, 23 skáld 26. flag, 27. tau, 28. stundin, 30. íra, 31. nælir, 32. snóta, 33. Ok, 34. gr., 35. ó, 36. kíkis, 38. blaut, 40. L, 41. mór, 43. alvaran, 45. asi, 47. efar, 48. lænur, 49. hlkt, 50. tæp, 51. g, 52. e, 53. tak, 54. ir, 55. aufca, 57. göng, 60. ra, 61. tipia, 63. sneið, 65. raila, 66. sparð. I LÓÐRÉTT: 1. hr, 2. rúg, 3. ósar, 4. sif, 5. h, 6. æra, 7. sand, 8. tug, 9. að, 10. braga, 12. illar, 13. ábati, 15. lýkur, 16. sfaids, 18. ólgar, 20. kaun 21. Blía, 23. stikill, 24. án, 25. dinglar, 26. f, 28. sloka, 29. nóran, 35. ómeti, 36. fcrap 37. svæla, 38. brugg, 39. taut, 40. litka, 42. ófært, 44. an, 46. skarð, 49. L, 51. gull, 52. enm, 55. apa, 56. hal, 58. ösp, 59. ger, 62. ir, 64. ið, 66. S. í Mexico. Mikilmenni þetta heimsótti Costello í óhófs- íbúð hans í Central Park West. Adonis varð yfirmaður glæpastarfseminnar í Brook- lyn og hafnarhverfum New Jersey. Erickson. með sína milijónatugi í doliurum, varð yfirmaður ailra veðhlacpa svikara, og Luciano varð óumdeilanlegur lávarður hvítu þrælasölunnar og eiturlyfjasölunnar. y.iriR og frá var skýrt í skýrslu glæparannsóknar- nefndar bandarísku öldungade’ldarinnar, 'hafði verið spunninn glæpavefur um öll Bandankin með samstarfi afbrotalýðe í New York, Chicago, New Orleans, Miami, Detroit, Los Angeles og öðrum stærstu borgum lands- ins. Costelio var orðinn hinn eini og sanni yfirmaður glæpahringsins, sem reyndist eins og til var stofnað, og saug miiijarð á milljarð í dollurum út úr banda- rísku þjóðinni, og lagði líf tugþúsunda í rústir. Þriðji kafli: VÉLBYSSIIBRUÐURIN Skjótlega eftir 1930, þegar Erank Costello var orðinn fastur í sessi sínu sem alisráðandi, komst hann að þeirri niðurstöðu að hjúskapur glæpa- og stjómmála væri vænlegur til þess að geta af sér vald. Tók hann þá þegar að kappkosta vináttu og samstarf við hverf- isstjóra beggja flokkanna, demókrata og republikana, í New York. — Sem allsráðandi um áfengissmygl og smá myntavélarekstur gat hann ósjaldan gert mönnum þess um smágreiða og átti það til að setja þá á fasta launa skrá, ef honum virtist þeir vera iþess virði. (Framháld í næsta blaði).

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.