Ný vikutíðindi - 21.10.1966, Blaðsíða 3
Ní VIKUTlÐINDI
3
c3
Að vorinu fljúga fuglamir ihemi
með frjáisihuga, ósikerta þorið,
bemskunni er yndi að unaði þeim,
ellinni léttir um sporið.
Svanimir fljúga við sóliheiðan geim
með söngva um ástir og vorið.
Landið reifast í röðulglóð.
Róaði ómurinn þýði
frá vatninu, er söng þar in svásuðgu ljóð
svanurinn ungi og fríði.
— Hallar sumri. — Við haustsins óð
horfin er sumarsins prýði.
Pétur Ásmundsson.
- Trúmennsku-
skortur
Pramhald af bls. 8
ætlaði að leggja bátinn minn
í þetta“. Honum fannst ekki
til um sjálfan sig eða skips-
höfn sína.
SKORTUR
Á SJÁLFSVIRÐINGU
Trúmennskuskortur virðist
áberandi meðal ýmissa þeirra
sem í trúnaðarstöður hafa
komist. Mörgum virðist sama
um flest arrnað en að lafa
í valdaaðstöðu og raka að
sér auknum þægindum. Slík-
ir menn bera hvorki virð-
ingu fyrir starfi sínu, og ef
dýpra er skyggnst, þá skort-
ir þá fyrst og fremst sjálfs-
virðinguna.
Tryggvi heitinn Gunnars-
son bankastjód spurði fyrst,
er menn beiddu hann láns:
„Hvað ætlarðu að gera við
peningana?" Viðhorf hans
og afgreiðsla fóm eftir svar-
inu. Nú er það hins vegar
meir í tízku, að lánaafgreiðsl
ur byggist á stjórnmálaikt
lánbeiðandans og áhrifa-
menn í þingflokikunum og
stjómmálum annist milM-
göngu.
SÍVAXANDI VANSKIL
Hin miklu og sívaxandi
vanskil byggjast að sjálf-
sögðu á óábyrgum fjármála-
aðgerðum og trúmennsfcuna
skortir víða. Fjármálaaðgerð
ir skuldakónganna og eyðslu
lifnaðarhættir þeirra skapa
fordæmið. Hrnir almennu
borgarar segja sem svo: það
verðum við, sem verðum látn
ir borga í lokin, og aðilar,
sem hafa slappa f jármálas:ð-
gæðitekennd, gdpa þá gjarn-
an til þeirra ráða að stofna
til skuldbindinga án þess að
bókstaflega að ætla sér að
borga skuldir sínar.
Þá bætir það ekki ástand-
ið í lána- og viðskiptamálun-
um, sá almenni orðrómur, að
merm, sem starfa í þjónustu
banka- og lánastofnana reki
fjárplógs- og okurstarfsemi í
skjóli aðstöðu sinnar og trún
aðar itman stofnananna, sem
þeir starfa hjá. Filisteasög-
urnar, sem eru fastur þáttur
í skrifum eins vikubiaðanna,
og flestir eru af kunnugum
mönnum taldir eiga rætur
sínar innan veggja bankanna,
þær eru síður en svo tii
þess að bæta ástandið, en vit
að er að einhver hulinn
verndarkraftur virðist skýla
þessum mönnum, filisteunum
og vernda starfsemi þeirra.
MISNOTKUN LÁNSFJÁR
Innan útgerðarinnar, og þá
ekki sízt þeirrar útgerðar,
sem mokar upp afla, eni þær
sögur fleygar, að framámenn
útgerðarinnar moki f jármun-
um út úr útgerðinni, flytji
sumt féð úr landi, annað í
önnur fyrirtæki auk taum-
lausrar eyðslu. Skipshöfnun-
um sé svo ekki greiddir afla-
hlutir eða kaup, ábyrgða-
skuldir látnar falla á rikis-
sjóð, bæjarfélög og lánastofn
anir, og þessiir sömu menn
sitji við símann, líka á nótt-
iinni, til þess að fhirða nánast
hverja krónu, sem inn kem-
ur fyrir afla, en m'ði greiðsl-
ur til skipshafna við kaup-
tryggingu eina.
Manna á meðal er talað
um útgerðarmenn, sem
sfculdi upp í sex milljónir fyr
ir olíur og jafn háar upphæð
ir í ógreiddum aflahlutum,
sem eru sjóveðtryggðir.
Þama kemur fram,
hversu hægt er að misnota
hið bankalega sjálfsaf-
greiðslukerfi, sem skulda-
kóngamir búa við í sívax-
andi mæli í skjóli stjómar-
stefnu þeirrar sem rekin er í
landinu.
T
T
T
T
f
T
f
f
T
f
f
T
f
T
f
T
f
f
♦!♦
k
I
?
T
f
f
T
f
f
<?♦
f
f
T
f
KOMPAN
f
f
f
T
T
f
f
T
UM fatt hefur verið meira rætt hérT
í bæ að undanfömu .en för KarlakórsT
Reykjavíkur með listjskipinu Baltika.T
Hafa menn haft það sér til dægra-T
dvalar síðan þessi farkostur lét úr*"'
T
f
f
f
f
f
r
T
T
T
f
f
T
f
Ý
f
f
T
T
f
f
f
Uppskurður. - Betlifé. - Dýravemdun -
Bahika-ferðin - Vín með mat - Blessuð
• /
rjupan.
JÓNAS Sveinsson, læknir, skar eitt
Y sinn nPP stúlku við hotnlangabólgu.
A
♦f«
t
f
f
T
T ÞVf ber að fagna að sett skuli hafa
verið
Daginn eftir upnskurðinn leit hann til
stúlkunnar og spurði hana, hvemig hún
hefði það.
„Ég hef það gott“, svaraði stúlkan.
„En segið mér, læknir, haldið þér að
örið eftir skurðinn þurfi nokkuð að
sjást?“
„Það er undir yður sjálfri komið“,
svaraði Jónas og brosti.
— ☆ —
♦?♦
á laggimar raunvísindastofnun
við Háskóla Islands. Hins vegar vakti
ræða háskólarektors, Ármanns Snæv-
ars, furðu allra landsmanna, en rektor
taldi að ekki hefði verið unnt að hrinda
þessu þjóðþrifamáli í framkvæmd ef
ekki hefði tjl komið gjafafé frá Banda-
ríkjastjóm. Lét rektor sig hafa það að
segja, að sú gjöf „hefði riðið bagga-
muninn um að framkvæmdir hófust“.
Menn heftir lengi grunað, að íslenzk-
ir ráðamenn skammist sín ekki fyrir að
T ganga betlandi um allar jarðir, en mörg
T um finnst mælirinn fullur, þegar sjálf-
T ur rektor Háskóla íslands lætur sig
hafa það að segja, að ekki sé hægt að
reka æðstu menntastofnun landsins
nema með betlipeningum.
— —
HESTAMAÐUR kvartar sáran yfir
því, að Dýravemdunarfélagið láti sig
ekld í friði. Hefur hann beðið oss að
vekja athygli á því, að þegar verið er
♦^ að temja hesta kann þess að vera þörf
að danglað sé í þá og það jafnvel
höfn að ræða það, hversu aðbúnaður^
allur væri fyrir neðan allar hellur
borð; að maður nú ekki tali um brenni-^
vínið, sem átti að hafa gengið til þurrð-X
ar strax á öðrum degi. ♦>
Sannleikurinn mun hins vegar sá,>>
að skipið er gamalt enda verðið á far-o|/
miðum og viðurværi mjög stillt í hóf og«^>
allir eru ósköp kátir um borð. Mun^4
megnið af kjaftasögunum upplognar,^
enda keppast þeir, sem eru í þessariT
för, nú um að dásama ferðina og^
hrekja sögusagnir um að hún sé mis-T
heppnuð. i
T
T
- ☆ - Ý
T
T
ÞAÐ var hér á áranum að sú reglu-T
gerð gilti, að ekki mátti framreiða á-T
fengi á veitingahúsum bæjarins nema^
með hetum mat.
Stenn heitinn Steinarr kom þá inn
Hótel Borg og bað um brennivín. „Því^
miður er eldd hægt að veita vín nema.i
með heitum mat“, sagði þjónninn.Á
„Jæja“, sagði Steinn. „Má ég þá biðjaÁ
um eitt linsoðið egg og eina flösku afo>
hressilega.
Þá vill það að sjálfsögðu bregða við
að „springi fyrir“ þannig að hestar,
sem eru óþjálir, verði það sem kallað
er kjaftsárir og vætlar þá stundum
blóð úr munni skepnunnar.
Hestamaðurinn segir, að auðvitað
eigi að reyna að stemma stigu við því
að hestum eða öðrum skepnum sé mis-
þyrmt, en hins vegar sé bjánaleg móð-
ursýki í þessum efnum fremur óæski-
leg. 1
brennivíni“. ♦!♦
T
♦♦♦
— ☆ — ♦♦♦
X
NU fer sá tími í hönd að farið verði
drepa blessaða rjúpuna. Ekki telurÁ
Finnur fuglafræðingur neina goðgá»T
þótt rjúpan sé skotin, enda hafi það^
sáralítil áhrif á fjölgun hennar, eða út-<5£>
rýmingu.
Hins vegar erui bændur dálítið gram-|j£
ir vegna yfirgangs rjúpnaskytta, sem^,
vaða um annarra manna landareignirA.
án þess svo mikið sem biðja um leyfi.4>
Það er sanngiraiskrafa að þeir, semT
stunda rjúpnaskyttirf fái leyfi til veið-«|>
anna hjá viðkomandi yfirvaldi, hvortÝ
sem mn er að ræða afrétt eða landar-^
egn í einkaeign. V
T
♦!♦
x+y *<♦$♦♦*♦-•’>♦*♦-♦♦♦♦£♦ £♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦^^♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦,*