Ný vikutíðindi - 21.10.1966, Blaðsíða 5
Ní VIKUTIÐINDI
5
Sjónvarpsdagskrá
vikuaa 23. — 29. október 1966
Fréttir eru ávallt kl. 7 og 10.30.
Sumiudag’urinn 23. október
2.00 Guðsþjónusta.
2.30 Svona er lífið. Ekkjumað-
ur, sem á dóttur á gelgju-
skeiði, biður konu, sem
elskar hann, en samt er
ekki allt í lagi.
3.00 „NET-American Business
System“.
3.30 Golfkeppni í La Costa
Country-klúbbnum í Kali-
forníu.
G.OOTuttugasta öldin.
6.30 Martejnn frændi frá Marz.
7.30 Bonanza. Adam vingast
við ekkju og barn hennar.
8.30 John Gary-sjóið. Gestir:
Jules Munshin, King-syst-
ur og Pair Extraordinaire.
9.30 Sérstakur fréttaþáttur.
10.00 Hvað starfa ég?
10.45 The Christophers.
11.00 Kvikmyndin „Katrín
mikla“. Fjallar um hina
frægu drottningu Rúss-
lands. Douglas Fairbanks
jr., Eljzabeth Bergner og
Flora Robson leilca.
Mánudagurinn 24. október
4.00 „Four Star Anthology"
4.30Dennis Day.
5.00 Þriðji maðurinn.
5.30 Töfrar og teiknimyrdir.
6.00 „TAC-library“.
Áhrifamíkil saga af Abra-
ham Nemeth, aðstoðarpróf
essor í stærðfræði við há-
skólann í Detroit.
6.30 Andy Griffith, leikþáttur.
Opie segir ótrúlega sögu
um sinn ágæta vin, Mr.
Mac Beevey, sem hefur
tólf hendur.
7.30 „Sing Along with Mitch“.
8.30 Hollywood Talent Scouts“
Wally Cox, Celeste Holm
og Inger Stevens kynna
upprennandi listamenn og
rifja upp sitt af hverju frá
liönum dögum.
9.30 „12 o’clock High“.
10.45 Tryggingamál.
11.00 Kvöldsjó Johnny Carsons,
Þriðjudagurinn 25. október
4.00 Kapteinn Kengúra.
5.00 Kvikmyndin „Standing
Room Only“. Ungur kaup-
sýslumaður (Fred Mac
Murray), er að reyna að
gera viðskiptasamning við
rkisstjórnina og gerist
bryti hjá manninum, sem
hann þarf að semja við.
Paulette Goddard, Edward
Arnold og Hillary Brooks
leika einnig.
6.30 Sérstakur fréttaþáttur.
7.30 „Swinging Country".
8.00 Dagar Dauðadalsins.
8.30 Návígi. Claudine, 13 ára
frönsk stúlka, er ákveðin
í því að lijálpa Saunders
og mönnum hans sem
hjúkrunarkona.
9.30 „This Proud Land“.
Preston Foster, Joan Font
aine, Andrew Jackson,
söngvararnir Dionne War-
wick, Eddy Arnold og
Roy Acuff o.f. koma fram.
10.45 Fréttamyndir.
11.00 Kvikmyndin „Tomb.gtone“.
Wyatt Earp, leikinn af
Richard Dix, hreinsar
borgina af óþjóðalýð. Vict
or Jory, Edgar Buchanan
o.fl. leika einnig.
Miðvikudagurinn 26. október
4.00March frá Scotland Yard.
4.30 Bob Cummings.
5.00 Phil Silvers; gamanþáttur.
5.30 Hjarta borgarinnar.
6.00 Undur veraldar.
6.30 Ted Mack-sjóið.
7.30 Sveitafólk í Hollywood.
Drysdale hankastjóri býð-
ur Jethro að verða vara-
forseti bankns, eftir að
hann hefur tetkið stúdentg
próf, svo að Jethro fer í
menntaskóla.
8.00 Danny Kaye-sjóið.
9.00 Dick van Dyke. )
9.30 Ævisaga.
10.00 Víglína.
10.45 Ur vísindaheiminum.
11.00 Kvikmyndin „Standing
Room Only“ endursýnd.
Fimmtudagurinn 27. október
4.00 „Files of Jeffrey Jones“.
4.30 „Wanted Dead or Alive“.
5.00 Kvikmyndin „Tombstone"
endursýnd.
6.30 Joe Bjshop. Joe leikur
brandarakall í næturklúbb
og hér er hann í gifting-
arhugleiðingum og hyggst
fara í brúðkaupsför til Ni-
agarafossanna, þegar
Danny Thomga hringir til
hans og biður hann um
að skemmta í næturklúbb
í Las Vegas.
7.30 Silfurvængir.
8.00 Mickie Finns-sjóið. Geslir:
Roberta Sherwood, Don
Lanning sonur hennar o.fl.
8.30 Hinir ósnertanlegu. (The
Untouchables).
9.30 „Anatomy of Pop“ eða
„Journey back to the roots
of our popular music“.
Hljómlistanþáttur.
10.45 Fræðslumynd.
11.00 Kvikmyndjn „Forbidden
Street“. Ung stúlka frá
góðu heimili kynnist leynd
ardómum, undirferlum og
hryðjuverkum í óþverra-
stræti. Dana Andrews og
Maureen O’Hara leika.
Föstudagurinn 28. október
4.00 Stutt kvikmynd („Star
Performance“).
4.30 Tenessee Ernie Ford-sjóið.
5.00 Danny Thomas. Jose (Bill
Dana) verður ástfanginn
„aftur“ í „fyrsta sinn“.
5.30 Hullabaloo.
6.00 Lífsreynsluþáttur (Du
Pont Cavalcade).
6.30 Brosið! (Candid Camera)
7.30 Ferð í undirdjúpin.
8.30 Sjó Dean Martins. Gestir:
Gamanleikar*rnir Dan
Rowan og Dick Martin,
Phillig Diller, Tim Smoth-
ers o.fl.
9.30 Nautgriparekstur (Raw-
hide).
10.45 Hasarkeppni.
11.00 Kvikmyndin „Blue Skies“,
byggð á lögum eftir Irv-
ing Berlin. Bing Crosby,
Fred Astaire og Joan Caul-
field leika.
Laugardagurinn 29. október
10.30 Roy Rogers.
11.00 Mr. Wizard.
11.30 Töfralandið Allakazam.
12.00 Kapteinn Kengúra.
1.00 Bridgeþáttur.
1.30 Kappleikur vikunnar og
fjölbragðaglíma.
5.00 Fræðslumynd.
5.3 0 F rí d agur sp o rt m an n s i n s.
Villidýraveiðar í Alaska og
silungsveiðar í Argentína
og Nýja Englandi.
6.00 „Kraft Summer Music
Hall“.
7.15 Ur heimi vísindanna.
7.30 Hef byssu, vil ferðast.
Paladin kemur til aðstoðar
„hefðarkonu", þegar ráðs-
maður hennar hefur sölsað
búgarð hennar undir sig.
8.00 Perry Mason. Alþjóðlegur
gimsteinaþjófur er myrtur
og skartgripakaupmaður,
sem liann hefur beitt fjár-
kúgun, er sakaður um
morðið. Perry þarf að
ráða aðra, ráðgátu, óður en
hann finnur lausn á morð-
gátunni.
9.00 Addams-fjölskyldan.
9.30 Byssureykur. Tilraunjr út-
laga nokkurs til að ná bróð-
ur sínum úr fangelsi leiða
til ógnana og ofbeldis
gagnvart vinum Matts.
10.45 Fréttamyndir.
11.00 Hollywood-höll. —
12.00 Kvikmyndin „The Big
Land“. Texasbúi nokkur
reynir að leysa úr því öng
þveiti, sem ríkir meðal
nautgripa- og hveiiiræktar-
bænda að borgarastríðinu
loknu. Alan Ladd, Virginia
Mayo og Edmond O’Brien
leika.
málið, en ekkert hefir skeð,
hvað sem veldur.
Bankastarfsemi er tiltölu-
lega ung á íslandi, og það
háir bankastarf semmni,
hversu bankastarfsemin og
stjómmalin eru samanslung-
in. Um það verður heldur
ekki þagað, að margir þeir,
sem bankastjórastörfum
gegna á Islandi, hafa aldrei
hlotið neina bankalega mennt
un, en hafa hlotið stöðurnar
vegna stjórnmálaskoðana
emna, þótt manndómur og al
menn menntun sé til staðar.
En störfin eru hugsuð sem
viss áfangi í hækkandi valda
ferh viðkomandi manna.
Þeim, sem bönkunum
stjórna, ber tvímælalaust að
þjóna þjóðfélaginu sem heild
með bankaþjó'iustunni, en
ehki að líta ú sig sem flokks-
*ega starfsmenn stjórnmála-
ílokka þeirra, sem kunna að
hafa komið þeim í stöðurnar.
x+y
- Dýr
skemmtireisa
Framhald af bls. 1
sögðu margt stórmenna, þar
á meðal bankastjóri, stórút-
gerðarmenn og iðjuhöldar.
Manna á miili er um það
talað, að vægari feröfur hafi
verið gerðar um skatta-
greiðslnr slíkra manna, held-
ur en gert er ef fjárhagsleg-
ir smælingjar leggja land
undir fót, jafnvel að menn,
sem þarna eru á ferð, hafi
lofað að ganga frá gjald-
föllnum greiðslum vinnu-
launa ofl. og hlaupist frá
öllu ógreiddu.
Heildarkostna óur við ferða
lagið er lauslega áætiaður
um 50 miiljónir. Segi menn
svo að ekki sé viðreisn í lagi
á Islandi í dag.
x+y.
- Mafíubær
Framhald af bls. 8.
sjá sig á ahnannafæri og
sótti mjög á að nugga sér
utan í hina nýju ráðamenn.
En svipmót hans hafði
breytzt til samræmis við
raunlhæfan aldur hans og
varð eins og rignt kálfsskinn,
sem lengi hefir hangið úti.
Menn stöldruðu við á götu,
þar sem hann fór um, og
undruðust viðbrögð hans og
háttemi, fætumir vom eins
og hrafnsklær og skómir
tófeu á sig sérkennilegar feh-
ingar, andlitsbjórinn var á
sífelldri hreyfingu, þúfunef-
ið kipptist stundum upp á
enni, miith þess sem hakan
seig niður á bringu og
krampadrættiir fóru um lík-
amann, og þá skaut hann
gjaman kryppu upp úr bak-
inu og hoppaði upp 1 loftið
eins og flækingsköttur, sem
ekið hefir verið yfir, og rak
upp skræki og óp og snar-
stanzaði svo.
Annars var heildarsvipur-
inn á hði Mafíunnar eins og
þeir væru skornir selir, sem
biðu þess að spikið yrði fleg-
ið af þeim.
Margs feonar atvik varð-
andi yfirlögregluþjóninn fyrr
verandi hé'ldu áfram að rifj-
ast upp. Þess var minnst,
hversu peningasendingar,
sam ihonurn hafði verið trú-
að fyrir, gufuðu upp og kom-
ust aldrei í hendur eigenda
og viðtakenda, hversu alls
konar lagayfirtroðslur höfðu
nákvæmlega verið sundur-
greindar eftir því hverjir
hlut áttu að máli, hversu yf-
irlögregluþjónninn hafði ve ’-
ið þjónustuviljugur um að út
vega ferðamönnum, er fjár-
ráð höfðu, áfengi gegn ok-
urgreiðslu, hversu hann
hafðd leikið það að' fá vömr
og momi lánaða heim úr búð-
um, án þess að greiða þá eða
skila þeim aftur — og alls
konar smáskítsháttur og ræf
ildómur hjá honum virtist
vera þrotlaust, en fyrir
stærri verkefnum hafði hon-
um síður verið trúað.
Fólkið í Mafíubænum var
fyllilega búið að gera sér það
Ijóst, með hverjum hætti
Mafíuforingjarnir og félagar
þeirra í leynifélaginu höfðu
aflað umráðafjár síns og
hvar uppsprettu auðsöfnunaæ
þeirra áttu rætur að rekja.
Einn í liðinu var lúpulegri,
öðrum fremur, en það var
einkaþjónninn, frændi yfir-
lögregluþjónsins fyrrverandi.
Var það rakið til vangengis
sonarins í jómfrúferð.
En svo bætfust þær við-
bótarraunir ofan á aflf hitt,
að banki sá, sem hafði form-
leg yfirráð Mafiubankans í
höndum sínum, takmarkaði
völd Mafíubankajstjórans.