Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.10.1966, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 28.10.1966, Blaðsíða 5
Ní VIKUTIÐINDI 5 Sjónvarpsdagskrá vikuna 30. október — 5. nóvember 1966 Fréttir eru ávallt kl. 7 og 10.30. Sunnudaguxinn 30. október 2.00 Guðsþjónusta. 2.30 Svona er lífið. 3.00 „NET-American Business System“. 3.30 Golfkeppni. 6.00 Tuttugasta öldin. 6.30 Martejnn frændi frá Marz. 7.30 Bonanza. Hoss verður ást- fanginn. 8.30 John Gary-sjóið. Gestir: Vic Damone, Joanie Somm ers o.fl. 9.30 Sérstakur fréttaþáttur. 10.00 Hvað starfa ég? 10.45 The Christophers. 11.00 Kvikmyndin „Wake up and Dream“. June Haver og John Payne lejka. Ung- ur maður gengur í sjó- herinn og týnist. Systir hans gengst í því að hafa uppi á honum. Mánudagurinn 31. október 4.00 „Four Star Anthology“ 4.30 Dennis Day. 5.00 Þriðji maðurinn. 5.30 Dobie Gillis. 6.00 „TAC-library“. 6.30 Andy Griffith, leikþáttur. 7.30 „Sing Along with Mitch“. 8.30 Hollywood Talent Scouts" Hugh O’Brien, Andre Prev in og Anna Maria Albergh- hetti kynna upprennandi listamenn. 9.30 „12 o’clock High“. 10.45 Tryggingamál. 11.00 Kvöldsjó Johnny Carsons, Joey Bisliop kynnir. Gesl- ir: Buddy Greco, Helen Gurley Brown, Carol Slo- ane, og Fatlier John. Þriðjudagurinn 1. nóvember 4.00 Kapteinn Kengúra. 5.00 Kvjkmyndin „Lost Mom- ent“. Rohert Cummings, Susan Hayward og Agnes Moorehead leika. Þetta er saga frá 19. öld af amer- ískum útgefanda, sem fer til Feneyja að leita mikils- verðra sendibréfa frægs rithöfundar. 7.30 „Swinging Country“. 8.00 Dagar Dauðadalsins. Glaumur og glys síðasta áratugs nítjándu aldarinn- ar setur sinn svip á Villla Vestrið: „Diamond Jim Brady“ kemur þar í eigin persónu. 8.30 Návígi. 9.30 „Tliis Proud Land“. 10.45 Fréttamyndir. 11.00 Kvikmyndin „Café Soci- ety“. Nadeline Carrol og Fred MacMurray leika í þessari sögu um ríka stúlku í háklassanum, sem giftist blaðamanni vegna veðmáls við annan blaða- mann. Miðvikudagurinn 2. nóv. 4.00 March frá Scotland Yard. 4.30 Bob Cummings. 5.00 Phil Silvers; gamanþáttur. 5.30 Hjarta borgarinnar. 6.00 Undur veraldar. 6.30 Ted Mack-sjóið. 7.30 Sveitafólk í Hollywood. 8.00 „A funny thing happened on the way to the White house (Pre-empts Danny Kaye)“. Jack Paar kynnir, og gert er gys að stjórn- málaheiminum ameríska. 9.00 Dick van Dyke. ! Nágrannar Robs leita til hans í sambandi við eins konar hæfileikapróf barna. 9.30 Ævisaga. 10.00 Víglína. Þýzkur majór og amerískur hermaður rifja upp orustuna um Monte Cassino. 10.45 Úr vísindaheiminum. 11.00 Kvikmyndin „Lost Mom- ent“ endursýnd. Finuntudagurinn 3. nóv. 4.00 „Files of Jeffrey Jones“. 4.30 „Wanted Dead or Alive“. 5.00 Hér kemur í dagskránni tilkynning um kvikmynd, sem þeir við amerísku sjónvarpsdagskrána segja stafrétt að heiti „Lost Mement“ (ekki „Lost Moment“, sem þegar liefur verið tvíauglýst í dag- skránni). Látum það gott heita. 6.30 Joey Bishop skemmtir. 7.30 Silfurvængir. 8.00 Mickie Finns-sjóið. Gestir: 8.30 Hinir ósnertanlegu. (The Untouchables). 9.30 „Perry Comos Kraft Mus- ic Hall. Perry heilsar upp á Ellu Fitzgerald, Cather- ina Valentu o.fl. lít.45 Fræðslumynd. 11.00 Kvikmyndjn „This Is My Affair". Robert Taylor, Bri an Donlevy, Barbara Stan wyck og Victor Maclaglen leika. Ungur sjóliðsforingi er gerður að sjósnara. Föstudagurinn 4. nóvember 4.00 Stutt kvikmynd („Star Performance“). 4.30 Tenessee Ernie Ford-sjóið. 5.00 Danny Thomas skemmtir. 5.30 Hullabaloo. 6.00 Lífsreynsluþáttur (Du Pont Cavalcade). 6.30 Brosið! (Candid Camera) 7.30 Ferð í undirdjúpin. 8.30 Sjó Dean Martins. Gestir: Lainie Kazan, Frankie Rondall, Judi Rolin, Don De Luise, Don Rowan og Dick Martjn. 9.30 Nautgriparekstur (Raw- hide). 10.45 Hasarkeppni. 11.00 Kvikmyndin „Sölumaður deyr“. Lee J. Cobb leikur þetta fræga hlutverk upp- gjafasölumanns. Leikritið hefur verið sýnt hér í leí'khúsi. Laugardagurinn 5. nóvember 10.30 Roy Rogers. 11.00 Mr. Wizard. 11.30 Töfralandið Allakazam. 12.00 Kapteinn Kengúra. 1.00 Bridgeþáttur. 1.30 Kappleikur vikunnar og fjölbragðaglíma. 5.00 Fræðslumynd. 5.30 Frídagur sportmannsins. 6.00 „Kraft Summer Music Hall“. Gestir: Jimmy Boyd Mimi Dillard, Ricliard Pryor o.fl. 7.15 Ur heimi vísindanna. 7.30 Hef byssu, vil ferðast. 8.00 Perry Mason. 9.00 Addams-fjölskyldan. 9.30 Byssureykur. ' 10.45 Fréttamyndir. 11.00 Hollywood-höll. — Ljberace kynnir Edward G. Robinson o.fl; 12.00 Kvikmyndin „Street Witli No Name“. Mark Stevens leikur FBI-mann í baráttu við glæpamenn. jþað íheita svo, að það sé vegna slæmrir irmheimtu. En það vita allir, sem vilja vita, að einn og sami rass er und- ir ríkisstjóm, stjóm Reykja- víkur og bönkunum, enda sást það bezt í vor fyr- ir bæjarstjórnarkosningarnar að þá skorti hvergi fé hjá þessum aðilum, og sama mun raunin verða, þegar nálgast tekur aiþingiskosningarnar að vori komandi. Pólkið í landinu, sem er á- byrgt fyrir sjálfs sín skuld- bindingum og er hvorki með faldar eignir á nöfnnm eig- inkvenna eða notar félaus hlutafélög fyrir skálkaskjól til þess að skjóta sér undan fjárihagsskuidbindingum, það ætiast til þess að skuldakóng amilr og þeirra fólk verði iíka látið taka persónulegar ábyrgðir á skuldum sínum og sinna og ábyrgjast persónu- lega skuldir hlutafélaga sinna — og að eiginkonur þessara manna, með faldar og undanskotnar eignir í skjólum kaupmála og aðskil- ins fjárhags, verði líka látn- ar ábyrgjast með eignium sín hm. fjárskuldbindingar öianna sinna og hlutafélaga þeirra. Slíkt myndi skapa aukið aðhald og auka á á- byrgð í meðferð fjármuna, og þá ekki sízt lánsfjárins. Ilíka ætti svo að skapa að- hald til þess að erlendur gjaldeyrir í eign Islendinga verði fluttur til landsins aft- ur. x+y □= - Buffhamra- tónlist Framhald af bls. 1 . vísu bamatónleikasérfræð- inga blaðsins. Ekki þótti blaðinu rétt að treysta ummælum svo ungra og óreyndra spekinga í hví- vetna og grennsluðumst við því eftir, hvað hefði verið á efnisskrá tónleikanna. Kom þá í ljós að tónlistin hafði ef til vill ekki verið valin alveg sérstaklega við bama hæfi, en verkin vom eftir Prokoffíéff! Bela Bart- okk! og Debussí! Talið er að almennar sam- ræður hafi sjaldan hafist jafn snemma á tónleikum, þvi að kortéri eftir að hljóm- sveitin hóf leik sinn hiustaði enginn lengur, ekki einu sinni á kallinn, sem var allt- af að reyna að vera sniðug- ur. Liklega reynist nauðisyn- legt að taka aðgengilegri verk til flutnings á barna- tónleikum, ef hljómsveitin á ekki að eiga það á hættu að verða pípt niður af skelegg- um tónlistaráhugamönnum á barnsaldri. VVV'. VVVVVWvWVvWWv . « BANNAÐ er að lána blaðið til af- lestrar í búð- um Nv Vikutíðindi % v Sr CC UV Cí'CíA^V'V 1. Innsýn konunnar byggist á: (a) Rökvísi, (b) Eðlisávísun, (c) Ályktum? 2. Hvaða flík á vel búnum manni er mest einkenn- andi fyrir karlmanninn: (a) Hattur, (b) Skór, (c) Hanzkar? 3. Er „há“ eða „skræk“ rödd hjá karlmanni vottur um: (a) Reiði, (b) Móðursýki, (c) Skapsmuni? 4. Hver af þessum ástæðnm orsakar flesta glæpi: (a) Afbrýði, (b) Hefnd, (c) Ávinningur? 5. Ef pilturinn þinn lítur sjaldan beint í augun á þér, er það þá vottur um (a) Óheiðarleika, (b) Tauga óstyrk, (c) Mikilmennsku? 6. Er keðjureyking merki um: (a) Taugaóstyrk, (b) Meltingarkvilla, (c) Óþolinmæði? 7. Hvert af þessum líffærum gefur fljótast bend- ingu um innrætið: (a) Eyru, (b) Nef, (c) Munnur? 8. Þegar konur fremja morð, er ástæðan oftast: (a) Fjáröflun, (b) Afbrýðisemi, (c) Hefnd? 9. A1 Capone var handtekinn fyrir: (a) Rán, (b) Bófastríð, (c) Skattsvik? 10. Þegar kona grætur, ber það vott um: (a) Þján- ingu, (b) Reiði, (c) Tilfinningar? (Svör annars staðar í blaðinu) I I 1 ? ♦;♦ ? ? i S ? * A

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.