Ný vikutíðindi - 14.04.1967, Blaðsíða 5
Ní VIKUTlÐINDI
b
Sjónva r psdagskrá i n
16. — 22. aprfl 1967
Reykjavík
Sunnudagurinn 16. aprfl
6.00 Helgistund.
6.20 Stundin okkar. Helga Val-
týsdóttir segir sögu af
Bangsimon, Rannveig og
Krummi stinga saman
nefjum, og nemendur úr
Kennaraskólanum flytja
leikritið Naglasúpan.
7.05 Iþróttir.
8.00 Fréttir — Myndsjá.
8.35 Grallaraspóarnir.
.9.00 Málvenkajþjófarnir. Banda
rísk kvikmynd. Art Carn-
ey og Spring Byington
leika.
Mánudagurinn 17. apríl
8.00 Fréttir.
8.30 Harðjaxlinn.
8.55 Borgin undir ísnum.
Bandarískir vísindamenn
hafa byggt sér notaleg hí-
býli og heila kjarnorku-
stöð undir yfirborði Græn
landsjökuls.
9-15 öld konunganna. XI. hluti.
„Skríllinn frá Kent.“
Miðvikudagurinn 19. aprfl
8.00 Fréttir.
8.30 Steinaldarmennirnir.
8.55 „Sofðu unga ástin mín .. “
Savanna tríóið syngur
barnalög og býður til sín
ungum söngvurum frá
Keflavík.
9.25 Sophia Loren í Róm. Lit-
azt um í Rómaborg undir
leiðsögn Sophiu Loren.
10.25 I finnsku brúðkaupi.
Föstudagurinn 21. aprfl
8.00 Fréttir.
8.30 Á öndverðum meiði. Kapp
ræðuþáttur í umsjá Gunn-
ars G. Schram.
8.55 Flug 401. íslenzkar flug-
freyjur í Ameríkuferð.
9.25 Dýrlingurinn.
10.15 Jazz. Kvintett Curtis Amy
og Paul Bryant leikur.
Kefiavík
Fréttir eru ávallt kl. 7 og 11.00.
f
Sunnudagurinn 16. apríl
2.00 Guðsþjónusta
2.30 Svona er lífið.
3.00 „CBS Sports Spectacular".
5.15 Hasarkeppni.
5.30 Spurningar og svör.
6.00 Hermálafréttir.
Atburðirnir í Vietnam vor
ið 1966.
6.30 Krossgötur (Crossroads).
7.15 Kirkjuþáttur.
7.30 Sérstakur fréttaþáttur.
8.00 Ed Sullivan-sjóið. Gestir:
Ethel Merman, Gordon
MacRae, Myron Cohen,
Jose Greco, Flip Wilson o.
m. fl.
9.00 Bonanza. Little Joe kemst
í hann krappan varðandi
skoteinvígi.
10.00 Jim Bowie.
10.30 Hvað starfa ég’;
11.15 Kvikmndin „Search for
Danger.“
Mánudagurinn 17. apríl
4.00 „Lost in Space ‘.
5.00 Kvikmyndin „Lifeboat”
Jolin Hodiak, William
Bendix, Mary Anderson
og Talluiah Bankhead
leika (95 mín).
6.30 Andy Griffith.
7.30 Marteinn frændi frá Marz.
8.00 Daniel Boone.
9.00 Björgun (Survival).
9.30 „Password“. Nýr þáttur.
10.00 „12 0‘clock High.“ :
11.15 Kvöldsjó Johnny Carsons
Gestir: Chris Noel, Nor-
man Wisdom og 3 aðrir.
Þriðjudagurinn 18. april
4.00 Odyssey.
4.30 Joey Bishop.
5.00 Kvikmyndin „Sitting
Pretty“. Gamanmynd. Clift
on Webb, Robert Young og
Maureen O’Hara leika (82
mín.).
6.30 „Du Pont Cavalcade of Am
erica“.
7.30 Sérstakur fréttaþáttur.
8.00 Grænar ekrur.
8.30 Hollywood-liöll. -— Gestir:
Sammy Davis (kynnir),
Liberace, Mickey Rooney,
Kaye Stevens og Leq
Tully.
9.30 Desiliu Bíó.
10.30 Spurt um leyndarmál.
11.15 Kvikmyndin „Love from
Paris“. Ástarsaga. Romy
Schneider, Horst Buch-
olz og Mara Lana leika.
(87 mín.).
Miðvikudagurinn 19. apríl
4.00 „1 2 3 go“. Nýr þáttur.
4.30 Peter Gunn.
ð.OOKvikmyndin „Love l'rom
Paris“ endursýnd.
6.30 Pat Boone-sjóið.
7.30Danny Kaye-sjóið.
8.30 Stund Bell-símans. Boston
sinfoníuhljómsveitiri. Er-
ich Leinsdorf talar og
stjórnar.
9.30 Satt að segja.
10.00 Lawrence Welk-sjóið.
Skitch Henderson leikur
„Tea for Two“ og „Fascin
ating Rythm“.
11.15 Kvikmyndin „Dark Wat-
ers.“ Ung og fögur
kona hefur misst foreldra
sína á sviplegan hátt og er
mjög veik á taugum, þeg-
ar hún heimsækir ætt-
ingja sína, sem -hún hef-
ur aldrei séð fyrr. Merle
Oberon, Franchot Tone og
Thomas Mitchell leika (89
mín.).
Fimmtudagurinn 20. apríl
4.00 Þriðji maðurinn.
4.30 Margie mín litla.
5.00 Kvikmyndin „Dark Wat-
ers“ endursýnd.
6.30 i ryggingamál.
7.30 Sv -iíafólk í Hollywood.
8.00 Ilarrigan og sonur.
8.30 Red Skelton-sjóið. Gestir:
Merv Griffin og söngflokk-
urinn „The Young Folk“.
9.30 Sérstakur fréttaþáttur.
10.00 Garry Moore-sjóið.
Fimm beztu töframenn
heimsins sýna galdra-
brögð.
11.15 Kvikmyndin „Human
„Monster“. Geðsjúkur lækn
ir fremur myrkvaverk á
blindraheimiii. Bela Lug-
osi leikur lækninn (76
mdn.).
Föstudagurimi 21. aprfl
4.00 „Big Picture".
4.30 Danny Thomas.
5.00 Kvikmyndin „Human
Monster“ endursýnd.
6.30 „Roy Acuff’s Open House“
7.30 Addams-fjölskyldan.
8.00 ógnir undirdjúpanna.
9.00 Dean Martin-sjóið.
10.00 Nautgriparekstur (Raw-
hide).
11.15 Kvikmyndin „Sitting
Pretty“ endursýnd.
Laugardagurinn 22. apríl
10.30 Co'onel i?]ack.
11.00 Kapteinn Ki- igúra og
teiknimyndir.
1.30 Kappleikur vikunnar og
fjölbragðaglíma.
5.00 Dick van Dyke.
5.30 Hjarta b''rr,arn
6.00 „Orient Express“.
7.15 Coronet-kvikmynd.
7.30 Jackie Gleason-sjóið.
Gamanþáttur um liugsana-
lestur.
8.30 Psrry Mason, leynilög-
reglusaga.
9.30 Byssureykur (Gunsmoke.)
Vinkona Festusar verður
vitni að morði, en enginn
trúir henni, nema mörð-
inginn.
10.30 „Get Smart“.
11.15 Kvikmyndin „Lifeboat"
endursýnd.
(Breytingar áskildar).
IN MEMORIAM
Ö* *■
Djorn
Minn ágæti „starfsbróðir"
í Víkingsprenti í fjöldamörg
ár, Bjöm Jónsson, sem þar
v&r prentsmiðjustjóri, en ég
rítstjóri mánaðarrits, hefur
nú verið til moldar borinn.
Bjöm var einstakt prúð-
■hienni og merkismaður um
hiargt. Hann var lengi for-
Yígismaður prentara og að
Yerðskulduðu gerður heiðurs-
félagi HÍP, þótt ekki yrði það
fyrr en daginn fyrir andlát
hans.
, prentari
Bjöm var margfróður mað
ur og ágætur íslenzkumaður.
Sjaldan held ég, að hann hafi
skipt skapi, a.m.k. varð okk-
ur aldrei sundurorða, og á-
vallt vildi hann hvers manns
vanda leysa.
Ég minnist Bjöms með
þakklátum huga fyrir ágæt-
ar samvinnustundir og góða
viðkynningu. Þar held ég, að
ég mæli fyrir munn margra
fleiri.
— g-
iiiiiii .............................................
ÓALDARFLOKKAR —
Framhald.af bls. 1 .
spótið“ og „Gula hauskúp-
an“. Vaða unglingamir síðan
um bæinn, vopnaðir löngum
bareflum, spjótum og lens-
um, og ógna lífi og limurn
hvers annars og jafnvel veg-
farenda.
En þegar öllu er á botninn
hvolft, þá em þetta nú fjári
snarborulegir strákar, sem
eiga vonandi eftir að verða
hinir mætustu þjóðfélags-
þegnar, ef kábojræpan nær
ekki allt of miklum tökum á
þeim.
iiiimimimmmiiMniiiiimimiiiiiiiimiiimmiiiiuiiiin
Húsbyggjendur -
Nú er rétti tíminn til að panta tvöfalt gler fyrir
sumarið. önnumst einnig ísetningar og breytingar á
gluggum. Uppl. í síma 17670 og á kvöldin í síma
51139.
Sjónvarpsloftnet
Tek að mér uppsetningu, viðgerðir og breytingar á
sjónvarps- og útvarpsloftnetum. Útvega allt efni ef
óskað er. Sanngjamt verð og fljótt af hendi leyst.
Uppl. í sima 1 6 5 41 frá kl. 9—6 og 14 8 9 7 eftir
kl. 6.
""iimiiimimmiimmimin
iiiiiMiimiimmiiiimimimimmiiiiiiiiimmiiiiiimmiiiiiii1
Dansað öll kvöld
(nema á miðvikudögnm).
Borðpantanir í siiwt 11777.
Kvöldverður framreiddur frá kl. 19,00.
GLAUMBÆR
SÍMI 11777 og 19330